Sunday, March 30, 2008

Vietnam

Saigon II

Datt ut i midri setningu i seinasta bloggi.
Vid Haukur vorum mjog hrifin af mannlifinu i HCMC en ekki eins hrifin af turnum sem vid tokum um borgina, vid eiginlega komumst ad thvi ad fyrir utan mannlifid var nu ekki margt merkilegt ad sja. Kannski erum vid bara ordin svo von mognudum kirkjum og strokostlegum byggingum og hofum ad thad er ordid erfitt ad gera okkur til geds. Jaeja eg lyg nu thegar eg segi ad vid hofum ekki sed neitt merkilegt, vid forum a stridsminjasafn sem vid munum seint gleyma. Nokkrir skriddrekar og flugvelar voru til synis en meginuppistada safnsins voru ljosmyndir ur stridinu, sogur, frasagnir og sidan ljosmyndir af afleidingum stridsins. Var ansi erfitt ad ganga i gegnum thetta safn og lesa um hormungar Vietnamsstridsins (thar bordust Nordur Vietnam med kinverjum i nafni kommunistans a moti Sudur Vietnam og USA) sem virdist hafa verid einkum brutal og grimmilegt (ekki thad ad oll strid seu thad ekki). Likt og i Kambodiu tha lauk hormungunum ekki med stridinu thar sem fullt af jardsprengjum eru enn i jordu og sidan notudu bandarikjamenn mikid agent orange i stridinu (thad veldur thvi ad tre missa laufblod sin og deyja) sem veldur krabbameini auk thess sem ad born folks sem komst i snertingu vid thetta hafdi oft mikla faedingagalla.
Vid forum einnig i TURISTAferd um Mekong Delta sem var einum of mikil syning fyrir okkur Hauk. Vid attum ad sja hvernig folk lifir af landinu m.a. med thvi ad raekta avexti og kokoshnetur en i stadinn var thetta eitt allsherjar turistashow. Ferdin var samt ekki alveg til einskis thar sem eg fekk loksins ad smakka Jack fruit sem er staersti aldin sem vex a trei. Hann bragdadist samt ekki vel. Vid fengum sidan ad skoda byflugnabu, halda a risa kyrkjuslongu, eg stalst til ad halda a Jack fruit sem var abyggilega um 5 kg a thyngd og sidan forum vid i pinu hjolreidatur. A leidinni til baka til HCMC sigldum vid upp Mekong anna og fengum tha loksins pinu nasasjon af thvi hvernig folk lifir tharna.
Allar thessar ferdir pontudum vid i gengum ferdaskrifstofu sem het MTV travel og seinasta kvoldid okkar forum vid asamt Agusto ungverskum kunningja okkar og Jui og Hui starfsmonnum ferdaskrifstofunar a bar. Var ansi gaman ad spjalla og kynnast Vietnomum a okkar aldri. Hui (25 ara kk fra Nah Trang) var ad laera ensku i haskola og vann a ferdaskrifstofunni 6 kvold i viku til ad aefa sig i ensku og til ad eiga fyrir naminu (og svo er talad um ad islendingar vinni mikid med skola). Jui (28 ara kvk fra HCMC) var buin ad laera og taladi mjog goda ensku enda buin ad fara i enskuskola a Irlandi i 3 manudi. Annars er thad buid ad koma okkur Hauki a ovart ad Vietnamar eru almennt verr i ensku en folk fra Kambodiu (Kambodar????).

Mui Ne
Fra HCMC heldum vid til strandabaejarinns Mui Ne, okkur likadi samt ekki nogu vel vid hann. Er eiginlega bara strandlengja med resortum (svona hotel med stroum gardi og veitingastad) og langt a milli allra stada. Thad er abyggilega fint ad vera tharna ef ad madur hefur efni a thvi ad vera a finni resort (fyrir kannski 40 dollara nottin) en thar sem ad vid gatum thad ekki heilladi stadurinn okkur ekki mikid. Vid vorum thar thvi adeins i eina nott og tokum svo rutu til Nha Trang thar sem vid erum nuna.

Saturday, March 29, 2008

Kambodia-Vietnam

Vid skildum vid ykkur seinast i hofudborg Kambodiu ef mig minnir rett, kemst ekki inna heimasiduna til ad skoda thad. Thetta net herna i langt i burtu londum er stundum ansi skritid.

Angkor
Fra hofudborg Kambodiu heldum vid i 6 tima rutuferd til Siam Riep i sama landi, vid vorum thar i 3 naetur og eyddum tveimur sveittum dogum i ad skoda Angkor Wat og adrar byggingar byggdar af Khmerum (sja nanar um thetta svaedi her) a milli 900 og 1300 eftir krist. Thratt fyrir miklar vaentingar urdum vid ekki fyrir vonbrigdum, thetta svaedi er alveg magnad. Svaedid er mjog stort og leigdum vid okkur tuktuk og bilstjora bada dagana til keyra okkur um svaedid. Thratt fyrir mikid af turistum og mikin hita og raka var thetta svaedi eitt af theim flottari hlutum sem vid hofum sed i thessari ferd. Thad er erfitt ad lysa thessu thannig ad thid verdid bara ad skoda myndirnar, sem koma inn a naestu dogum. Fra Siam Reap og Angkor svaedinu heldum vid aftur til Phnom Phen og thadan i adra 6 tima rutuferd yfir landamaerinn til Vietnam.

Ho Chi Minh City (Saigon)
Er staersta borg Vietnam med adeins 10 milljonir ibua og 6 milljonir moturhjola. Olikt i Kambodiu eru allir med hjalm a hofdi a moturhjolinu og madur ser sjaldan fleiri enn tvo a sama hjoli. Okkur fannst thetta frekar furdulegt thar til ad okkur var sagt ad i desember hofu log verid sett i landinu um ad allir skyldu vera med hjalm og adeins tveir maettu vera a hjolinu i einu. Vid gistum a adal bakpokaferdalangsgotunni (langt ord) thar sem var hotel/hostel i annarri hverri byggingu og ferdaskrifstofa eda matsolustadir inn a milli. Eftir ad hafa gengid a milli nokkra gististada sem voru annadhvort upppantadir, ogedslegir eda kostudu of mikid, forum vid inni a milli husanna inn pinu mjoa gotu thar sem heimamenn bua og fundum thar mjog fint herbergi til leigu a asaettanlegu verdi. Thad var algjort aevintyri ad ganga um litlu goturnar (vid Haukur gatum varla gengid hlid vid hlid) og sja hvernig heimamenn bua. Their elda fyrir framan husin sin eda tha borda a litlum heimaveitingastad a naesta gotuhorni, sjonvarpsherbergid er alltaf a nedstu haed sem er adeins lokud med jarnhlidi thannig ad madur horfir inn til theirra thegar madur gengur framhja.

Monday, March 24, 2008

Kambodia-Kambodia

I augnablikinu erum vid i Siam Riep i Kambodiu i 35 stiga hita og raka.

Vid eyddum einum og halfum degi a strondinni i Shakonville, sloppudum af halfa daginn, forum a strondina thar sem eg fekk mer hand- og fotsnyrtingu og bjor (hvad annad). Thaer vildu lika endilega taka mig i fotahareydingu en eg neitadi. Thad er samt magnad hvernig thaer gera thad, setja barnapudur a lappirnar a manni og nota svo tvo thraedi sem eru rulladir saman til ad plokka af manni harinn. Hun baudst til ad taka harin a loppunum hans Hauks fritt, en af einhverjum oskiljanlegum astaedum tha thadi hann ekki bodid. Seinni daginn okkar i baenum forum vid i batsferd uta eina eyju thar sem synt var i sjonum, snorklad og legid i solbadi a strond thar sem adeins voru nokkur kofahraesi thadan sem selt var matur og litlir bungalowar thar sem haegt var ad gista. Snorklid var samt ekkert til ad hropa hurra fyrir enda eru fiskimenn bunir ad sprengja upp naer allan koralinn tharna (t.e. their hentu sprengjum i vatnid til ad drepa fiskana og i leidinni eydilogdu their koralinn). Thetta kvold forum vid svo a strondina, satum thar a bar, fylgdumst med folkinu og drukkum bjor a 0.5 dollara 35 ml (nanana bu bu).
Fra strondinni heldum vid til hofudborgarinnar Phnom Phen thar sem vid skodudum buddahof og laerdum um bloduga sogu Kambodiu. Forum m.a. a svokallada Killing Fields thar sem milljonum manna var slatrad ad Pol Pot og raudu khmerunum milli 1974 og 1979 og skodudum fangabudir (var adur barnaskoli) thar sem folk var pintad og drepid a sama timabili. Otrulegt hvad er stutt sidan ad thetta allt gerdist fyrir rumum 30 arum var 1/3 thjodarinnar thurrkadur ut adallega menntamenn og stjornendur.
Eg held ad Kambodia se thad land sem erfidast hefur verid ad vera i, ekki vegna thess ad thad se erfitt ad ferdast um eda ad folkid se donalegt (thad eru allir mjog elskulegir herna) heldur vegna thess ad fataekt og eymd margra er svo synileg. Hvar sem madur gengur eru gotuborn eda folk sem hefur misst utlimi vegna jardsprengja ad betla eda ad reyna ad selja manni eitthvad (serstaklega i hofudborginni og strandbaenum). Thott madur se ordin adeins vanur thessu eftir oll ferdalogin (sem er frekar sorglegt) finnst mer thetta aldrei hafa verid eins aberandi og herna. Madur vaeri til i ad hjalpa ollum en getur thvi midur ekki gert thad en i stadin reynir madur ad styrkja einn og einn, kaupa baekur og minjagripi sem madur tharf ekki og kaupa adeins fleirri mangoa en madur tharf a markadinum til ad gefa betlandi bornum (madur a ekki ad gefa pening thar sem ad thau fa sjaldnast ad halda honum). I dag missa um 700 manns utlimi a ari vegna jardsprengja sem eru i jordinni herna og stor hluti lands er onytanlegur til landbunadar thar sem ad thad er svo mikid af sprengjum thar. Fataekt er mikil herna og mikid um gotuborn. Thetta er thad land i SA-Asiu thar sem eydni er hvad algengust og mikid er um kynlifsferdamennsku herna (sem er mjog sorglegt ad horfa uppa, enda algeng sjon ad sja ungar fallegar Kambodiskar stulkur i fylgd erlendra karlkyns ferdalanga, eitthvad af thvi er abyggilega vinskapur eda sonn ast, en mikill hluti er thad pottthett ekki). Ferdalag a svona stadi laetur mann sannarlega meta thad sem madur hefur heima. Landid virdist samt vera i mikilli framthroun, en haetta er a sokum spillinga i landinu ad their riku verdi adeins rikari en ekkert gerist fyrir fataeka meirihluta thjodarinnar (hef t.d. aldrei a aevinni sed eins mikid af Lexusjeppum og Land Rover).

Almenningur ferdast her ad mestum hluta a moturhjolum (fyrir utan jeppafolkid) og er ekki oalgengt ad sja 4-5 manneskjur a einu hjoli, tha tvo fullordna, annan haldandi a kornabarni og svo tvo born a aldrinum 2-6 ara standandi a hjolinu. Thad furdulegast sem vid hofum samt sed var hjol thar sem ad thrju lifandi svin voru bundin med bakid nidur fyrir aftan bilstjorann...vid vorkenndum svinunum

Tuesday, March 18, 2008

Kambodia

Hehe eg lofadi ad vera dugleg ad blogga til ad vinna upp bloggleysid sidasta manudinn.

Vid erum nuna komin til Kambodiu sem er abyggilega eitt vanthroasta land sem vid hofum komid i i thessari ferd, en mer finnst thad aedislegt. Thad er eitthvad sem heillar mig vid kofahraeksli og skitugar gotur fullar af moturhjolum og vespum (4-5 sitjandi a hverri vespu). Erum buin ad vera i Kambodiu i 2 daga, komum hedan i gaer fra Koh Chang i Taelandi. Dvolin okkar a Koh Chang var aedisleg, vorum a finum gististad vid sjoinn (reyndar steinastrond) med sundlaug, air con, isskap, ser badherbergi og sjonvarpi. Allt i i tilefni afmaelis Hauks (allur thessi luksus kostadi 2600 kr nottin). Vid vorum thar i thrja daga, leigdum okkur kajak einn daginn (200 kr klst) , kiktum a markadinn, leigdum okkur vespu i einn dag (600 kr. solahringurinn) og keyrdum um eyjuna (eda Haukur keyrdi og eg sat aftana og sagdi honum ad haegja a ser thegar mer fannst vid fara of hratt, sem var nokkurnvegin alltaf er vid skridum yfir 50 km a klst). Vid forum einnig i nudd a strondinni (500 kr. klst) og skelltum okkur oft i sund.
Fra Koh Chang heldum vid yfir landamaerinn til Kambodiu thar sem vid erum nuna i strandbae sem kallast Shakonville (man ekki alveg hvernig er skrifad).

Reynum ad setja inn myndir i kvold.

knus
Haukdis

Saturday, March 15, 2008

4 heimsalfur

Sael oll somul, afsakid hvad vid erum buin ad vera leleg ad blogga en netid var svo dyrt i Astraliu og Ameriku. Nu erum vid komin til Taelands thar sem allt er odyrt.

Fra thvi ad vid bloggudum sidast erum vid buin ad vera nokkra daga i Mexikoborg thar sem vid skodudum pyramida, drukkum ymsa drykki ur Agava plontunni (m.a. tequila og Meskal) og fraeddumst mikid um sogu Mexiko sem er ansi sorgleg en i dag virdist landid vera ad vaxa fljott og hlutirnir eru ad skana sma saman, tho ad madur fengi a tilfinninguna ad politikin i landinu vaeri mjog spillt. Vid flugum svo til LA thar sem vid vorum i tvo daga, roltum um Venice og Santa Monica beach, skodudum strandverdi og kraftajotna a Muscle beach. Vid skelltum okkur einnig i ferd ad skoda heimili fraega folskins og ad sja Sunset bullivard, Rhodea drive og Hollywood skiltid. Vid skodudum einnig walk of fame. Fra LA flugum vid til Sydney, thar sem vid fylgdumst med Mardi Gras (risa gay skrudganga med allskonar furdufuglum), skodudum Aquarium, dyragardinn, Bondi Beach og margt fleirra (thid sem hafid skodad myndirnar hafid kannski tekid eftir operuhollinni sem er mognud). Fra Sydney heldum vid til Cairns thar sem vid forum i regnskogarferd i rigningu og forum i 3 daga kofunarferd sem var mognud. Lentum reyndar i sma veseni ad fa ad fara ad kafa thar sem ad reglurnar i Astraliu eru mjog strangar, vid thurftum ad fara til laeknis til ad fa vottord um ad vid maettum kafa tho vid hefdum verid ad taka Malariulyf. Hefdi verid ansi surt ad fa ekki ad kafa thar sem ad kofun var adal astaedan fyrir thvi ad vid forum til Astraliu. Thratt fyrir mikla okyrrd og oldugang og thar af leidandi litid skyggni i sjonum (10-12 metrar) er thetta einn af mognudustu stodum sem vid hofum kafad a. Vid saum skjaldbokur i 5 af 11 kofunum og i tveimur kofununum saum vid Brian sem er 140 ara gomul skjaldbaka a staerd vid heilt eldhusbord (ekki kannski alveg jafn stort og okkar en meira en helmingurinn af thvi). Hunvar thad gaef ad vid gatum lagst vid hlidina a henni. Vid saum einnig hakarla og fullt af litrikum fiskum, smokkfiska og Cuddlefish og ekki ma gleyma thvi ad vid fundum Nemo (reyndar adeins i naest seinustu kofuninni).
Eftir thetta flugum vid til Bangkok thar sem vid vorum i 1 dag, skellutm okkur i MBK og bio og heldum sidan a littla eyju Koh Chang vid landamaeri Kambodiu ad halda uppa afmaelid hans Hauks, vid erum thar nuna og verdum her i 34 stiga hita (sorry allir heima) i tvaer naetur i vidbot en holdum tha a vit aevintyranna i Kambodiu.

Bless i bili og vid lofum ad vera duglegri ad blogga.

Friday, March 7, 2008

Vid erum a lifi

Erum stodd i Cairns i Astraliu nuna, er allt gott ad fretta. Er mjog dyrt ad fara a netid herna thannig ad aframhald a ferdasogunni verdur bara ad bida thess ad vid komum til Bangkok um midja naestu viku. Erum ad fara ut a bat ad kafa naestu daga og sidan tekur vid LANGT ferdalag til Bangkok.

Knus
Haukdis