Thursday, May 22, 2008

Peking-sidasti afangastadurinn

jaeja vid komumst til Peking a endanum eftir erfidan solahring. Lestin okkar thangad var klukkutima a eftir aaetlun og tok svo 5 tima i stadin fyrir 3. Vid vorum reyndar heppin ad fa saeti en svafum litid. Klukkan 9.30 um morguninn fengum vid loksins hotelherbergi (varlaustafyrstahotelinusem vid reyndum i Peking) og gatum farid a sofa. Erum buin ad vera her i alls 3 daga (og einn af theim svafum vid) og lyst agaetlega a borgina, er reyndar allstadar verid ad byggja og breyta til adgera allt fullkomid fyrir olympiuleikana i agust. Erum buin ad skoda adaltorgid, hof, grafreiti, markadi og verslunargotur. I dag forum vid svo i ferd asamt kinverskum turistum og leidsogumanni (sem taladi kinversku allan timann i rutunni) ad skoda hinn margfraega kinamur, sem stod alveg undir vaentingum og vel thad. Tokum nog af myndum og keyptum okkur verdlaunapening a haesta punkti veggjarins, aletradur med nofnum okkar og dagsetningu, engir sma turistar. Eigum nuna adeins eftir ad sja tvo af sjo nyju undrum veraldar (Taj Mahal i Indlandi og Macchu Piccu i Peru).
Vid erum ekki alveg viss um ad vid hofum rettu taugarnar til ad versla a morkudunum herna, hofum aldrei lent i odru eins, tho vid seum von ymsu. Solumennirnir byrja oftasti amk tifoldu thvi verdi sem hluturinn a ad kosta (erum komin med gott verdskyn a hvad sanngjarnt verd fyrir hlutina) og eru sidan voda godir ad laekka verdid um helming bara fyrir okkur....... Vid nennum ekki thessu rugli og segjum bara hvad vid erum tilbuin ad borga og roltum svo haegti burtu, i 90% tilvika faum vid hlutina a thvi verdi, eftir ad buid er ad kroa okkur af inni basunum og oskra a okkur til ad reyna ad hraeda okkur thannig ad vid gefum eftir. Thad hefur ekki enn virkad. Daemi um ruglverd er ad fyrsta verd er 1200 Yuan (12000 kr) og endad i 50 Yuan (500 kr), en vid kaupum sama hlut a 40 Yuan a odrum stad.

Bestu kvedjur og sjaumst eftir viku.
Haukdis

p.s. takk fyrir oll commentin, gatum skodad thau i fyrsta skipti i dag sidan vid komum til Kina, thar sem ad stjornvold eru med takmarkanir a thvi sem madur getur skodad a netinu.

Monday, May 19, 2008

Lost i Kina

Thetta er nu buin ad vera meiri dagurinn, allt er buid ad ganga a afturfotunum. Byrjadi i morgun a ad vid fengum ekki thad sem vid pontudum i morgunmat (atum thad samt, nenntum ekki ad reyna ad kvarta) og sidan var sporddreki a bakpokanum hennar Bryndisar (drapum hann). Okkur tokst ad taka eina rutu afallalaust i morgun en endudum a rangri rutustod en i rettum bae. Med hjalp godra kinverja ad komast a retta rutustod og um bord i thad sem atti ad vera 3 tima rutuferd til Shijazhuang baejarins sem vid erum nuna i. Rutuferdinn endadi a ad vera yfir 5 timar sokum thess ad thad var brjalud umferd flutningabila og svo var allstadar verid ad gera vid veginn. Ekki tok nu betra vid thegar vid komum i baeinn, tokum leigubil a hotelid sem vid aetludum ad gista a en thar var ekkert laust, gengum svo a milli 11 STORRA hotela herna og engin atti laus herbergi. Okkur Hauki finnst thetta nu half otrulegt, thar sem hotelin voru oll risastor, i dag er manudagur og borgin sem vid erum i er ekki neitt rosalega merkileg. Vid erum alveg viss um ad thad se eitthvad samsaeri i gangi herna ad leigja ekki ut herbergi til vestraenna turista, fengum amk stundum fyrst ja og svo kom einhver annar haerra settur a hotelinu og sagdi nei thad er allt fullt (eda amk tha holdum vid thad, vid skiljum natturulega ekki neitt og bendum bara a frasann "attu laust herbergi" i leidsogubokinni okkar). Thetta er i fyrsta skipti a 5 manada ferdalagi okkar sem vid hofum lent i vandraedum ad finna gistingu, stundum hofum vid thurft ad rolta milli nokkura hotela adallega tha vegna thess ad thau fyrstu voru of skitug eda dyr.

Thar sem klukkan a thessu stigi malsins var ordin 21:00 og vid ekki med hotelherbergi i bae thar sem vid thekktum ekki neitt, vorum mallaus og skyldum ekki neitt, drifum vid okkur uta lestarstod og keyptum mida til Peking med naestu lest. Nuna sitjum vid a netkaffi og bidum eftir lestinni sem fer 3:00 i nott. Thad verdur thvi litid sofid, serstaklega thar sem ad vid erum med standandi mida i lestinni sokum thess ad vid vorum ad kaupa midan med litlum fyrirvara og engin saeti laus (eda tha ad konan sem seldi okkur midan hafi akvedid ad vid hefdum gott af thvi ad standa). Vid vorum bara fegin ad komast burt ur thessum bae og thurfa ekki ad sofa uti um nottina. Vonandi verdum vid samt heppinn og finnum laus saeti eda getum uppfaert midann i finni klassa, en ef ekki tha er thetta bara 3 tima lestarferd og vid hljotum ad lifa thad af standandi eda sitjandi a golfinu. Vid sofum bara morgun, enda verdum vid komin til Peking degi fyrr en aetlad var. En thetta er vist allt hluti af thvi ad ferdast a eigin vegum, madur lendir i vandraedum og aevintyrum og verdur bara ad adlaga sig og ferdaplanid ad adstaedum. Thydir litid ad stressa sig eda svekkja sig yfir svona hlutum.
I dag hefdi verid gott ad tala eda skilja kinversku, folk var otrulega duglegt ad reyna ad hjalpa okkur eda thad holdum vid amk, thad bladradi allavega a fullu akinversku. Vid vaerum t.d. abyggilega aenntha fost i fyrsta baenum i leit ad rettu rutustodinni ef indael kona hefdi ekki skrifad nidur fyrir okkur a blad stadsetninguna a henni thannig ad vid gatum tekid leigubil thangad. Hun amk skrifadi eitthvad fyrir okkur a blad og benti i att ad leigubilarodinni (hun taladi enga ensku), vid syndum leigubilstjorann midann og endudum a rettum stad. Thad er ansi skritid ad vera svona gjorsamlega bjargarlaus, eg teli mig nu vera frekar lunkna ad pikka upp tungumal en kinverska er svo gjorsamlega olik ollu sem vid thekkjum. Vid getum sagt takk, hallo og Island og skiljum takk, hallo og verdi ther ad godu, en vid thad situr kinversku kunnatta okkar.

Nog um hrakfallasogur, seinustu tvo daga erum vid buin ad vera i aedislegum bae i Kina sem heitir Pingyao. Baerinn er a heimsminjaskra UNESCO, umvafinn borgarmur og innan hans eru bara gamaldags kinverskar steinbyggingar, sem eru hver annarri fallegri. Meirihluti baejarins er lokadur fyrir umferd og hann er otrulega rolegur, fyrir utan alla storu kinversku turistahopana sem eru thar a daginn. Vid vorum a kosy hosteli, sem var i ekta gomlu kinversku husi, thar sem raudir lampar lystu upp framhlidina a kvoldin. Tha tvo daga sem vid vorum i baenum, roltum vid um goturnar, skodudum ogrynni allan af gomlum kinverskum husum sem morg voru nokkurskonar sofn, bordudum godan mat og sloppudum af.

jaeja nu er nettiminn buinn og styttist i lestina til Peking.
Vorum ad setja inn orfaar myndir.

knus i bili Haukdis

Friday, May 16, 2008

Hormungar i Kina

Thad hefur liklega ekki farid framhja neinum risa jardskjalftin sem var her i Kina fyrir viku. Madur er vanur ad upplifa svona hormungar i gegnum frettir heima i stad thess ad vera adeins nokkrum klukkutimum fra svaedinu thar sem thetta gerist. Aetli ad vid hofum ekki fundid fyrir skjalftanum i ruma minutu og var hann allt odruvisi en madur er vanur ad finna heima. Honum er kannski best lyst sem ruggi sem jokst og joks og stod i ruma minutu. Hann var ekki eins snarpur eins og their heima sem eg hef fundid. Fyrst helt eg ad mig vaeri ad svima og svo leit eg utum gluggan til ad vera viss um ad eg vaeri ekki a bat (madur getur stundum verid svo vitlaus), vid Haukur litum a hvort annad og hann spurdi er thetta jardskjalfti? Vid reyndum ad spyrja afgreidslustulkuna sem stod yfir okkur hvad vaeri ad gerast, bentum a ljosakronurnar sem voru farnar ad sveiflast fram og tilbaka og tha var eins og hun attadi sig, kalladi eitthvad til starfsfelaga sinna og benti okkur svo ad yfirgefa stadinn. Vid vorum a nedstu haed, drifum okkur ut i orugga fjarlaegd fra husinu og fylgdumst med folki koma hlaupandi utur byggingunum herna i kring. Vid bidum abyggilega uti i rumar 10 minutur adur en vid heldum aftur inna matsolustadinn (asamt ollum odrum) pontudum mat og atum. A leidinni heim a hotel aetludum vid i supermarkadinn en hann var lokadur, allt starfsfolkid stod fyrir utan og oryggisverdir possudu ad engin faeri inn. Thad var um 10 minutna gangur heim a hotel og allstadar sat folk fyrir utan heimili sin og budir og spiladi eda kjaftadi, vid roltum framhja byggingarsvaedi og allir verkamennirnir satu fyrir utan, enginn var ad vinna. Vid vorum ekki viss hvort ad thetta vaeri vegna jardskjalftans eda einhvers annars (folk gat sitid uti utaf hitanum og verkamennirnir gaetu verid i pasu) enda er erfitt ad spyrja thar sem engin talar ensku. Folk var samt almennt mjog rolegt thannig ad vid vorum ekkert ad panika, vissum lika ad skjalftin thar sem vid vorum gat ekki hafad verid meira en 4 eda 5 a richte (thetta var adeins minni hristingur en vid fundum heima i Reykjavik i stora skjalftanum) og thar sem ad hann var svona mjukur (ekki snarpur) hlytum vid ad vera toluvert langt fra upptokunum (eg veit svosem ekki hvort ad thad se rett en okkur fannst thad a.m.k. rokrett). Vid forum inna hotel, netid thar var upptekid og engin enskumaelandi madur i augsyn. Thar sem ad folk thar var rolegt drifum vid okkur uppa hotelherbergi og kveiktum a einu enskumaelandi sjonvarpstodinni i Kina, um 20 min. sidar var frettatimi en thad var naer ekkert minnst a jardskjalftan fyrr en i blalokinn en tha kom ad nyjar frettir vaeru ad berast um skjalfta sem var 7.8 a richter einhverstadar i Kina (vid nadum ekki hvar). Vid skiptum thvi yfir a kinversku frettastodvarnar, en thar skyldum vid ekki neitt, their syndu samt myndir af heradinu sem midja skjalftans var i og med hjalp leidsogubokarinnar okkar (sem er med ser kafla fyrir hvert herad og teiknada mynd af utlinum thess) tokst okkur ad stadsetja skjalftann. Vid vorum fegin ad sja ad vid vorum i 1200 km fjarlaegd og thyrftum thvi litid ad ottast eftirskjalfta. Vid vissum samt ad folkid heima myndi hafa ahyggjur af okkur thannig ad vid drifum okkur a netid og sendum sms heim og bloggudum. Kiktum svo a mbl.is og visir.is og fengum tha loks almennilegar upplysingar um skjalftann.


Erum nuna buin ad vera ad gista a hostelum thar sem enska frettastodinn er ekki thannig ad vid faum frettir af hormungunum i gegnum netid auk thess sem ad myndirnar sem syndar eru af svaedunum sem voru verst uti og af bjorgunaradgerdum a kinversku frettastofunum segja meira en thusund ord. Thetta eru thvilikar hormungar. Her i Kina er a hverju gotuhorni verid ad safna pening fyrir fornalomb jardskjalftans, vid gafum til Raudakrossins og fengum klosettpappirrullu ad launum. A hostelinu sem vid vorum a i Xian var einnig verid ad hvetja gesti til ad fara og gefa blod, en vid Haukur megum thad ekki thar sem vid erum ad taka syklalyf (malariulyfin okkar) og nykomin af malariuhaettusvaedi. Toludum reyndar vid einn starfsmann a hostelinu sem sagdi ad heimamenn vaeru thad duglegir ad gefa blod ad farid vaeri ad hafna blodgjofum nema i allra sjaldgaefustu blodflokkunum. Sidan erum vid viss um ad utum allt herna i borgunum sem vid hofum verid i sidan ad skjalftin var seu skreytingar og raudir bordar til minningar um fornalombin, en vid skiljum bara ekki neitt.
I dag var svo 1 minutu thogn klukkan 14:28 og a medan theyttu rutubilstjorarnir ludrana (vorum a rutustod).

En annars er buid ad koma okkur a ovart hvad vid hofum ordid litid var vid thessar hormungar, faum adallega frettir i gegnum visir, mbl og ruv.is. Lifid gengur sinn vanagang thar sem vid erum i Kina orafjarri skjalftasvaedinu.

Kina Xian

Erum stodd nuna i Xi'an i mid Kina thar sem vid erum buin ad vera i naerr thrjad daga. Erum buin ad vera dugleg ad skoda ymsar minjar herna og enntha duglegri ad taka straeto utum allt til ad thurfa ekki ad borga fyrir ad fara i randyra turistaferdir. Erum ekkert sma stolt af okkur ad nota almenningssamgongurnar sem eru mjog odyrar (borgum fra 60-80 kr fyrir 45 minutna rutuferd a turistastadi fyrir utan borgina) en vid virdumst samt vera einu turistarnir sem gera thad thar sem ad thad er yfirleitt ekkert nema kinverjar i straeto og svo vid. Vid erum lika buin ad vera dugleg ad ganga um baeina sem vid erum i til ad reyna ad kynnast Kina adeins fyrir utan turistastadinu. Her i Xi'an erum vid m.a. buin ad skoda terracotta hermennina sem voru ansi flottir en umgjordin a safninu var ekki nogu god, thannig ad vid urdum fyrir pinu vonbrigdum. Vid skodudum einnig annad safn herna sem er nedanjardar og synir grafreit eins keisara, madur gengur ofana gleri thar sem their eru ad grafa upp thusindir litilla terracotta stytta af monnum, hestum, svinum og fleirri hlutum sem naudsynlegt er ad taka med ser i eftirlifid. Vid skelltum okkur svo i hjolreidatur i morgun og hjoludum 14 km ofana borgarveggnum sem umvefur midbae Xi'an. Okkur veitir ekkert af sma hreyfingu thar sem ad okkur gengur illa ad finna eitthvad odyrt ad borda herna og endum tvi oft a skyndibitastodum sem eru her utum allt, eg skil ekki alveg hvar allir odyru lokal nudlustadirnir eru herna i Kina, okkur Hauki gengur half erfidleg a ad finna tha. thegar vid romblum a lokal stadi reynum vid oft ad borda thar a.m.k. ef their eru hreinlegir, en oft snuum vid tho vid thvi ad maturinn lytur ekki vel ut (einhverjar blodsupur og kjuklingahausar og svo sodid braud (dumplingar) sem okkur finnst ekki gott). Profudum samt einn hotpot stad um daginn bentum bara a eitthvad a matsedlinum (sem var a kinversku) og fengum tviskiptann pott a matarbordid sem var med hellu i midjunni. I pottinum var odru megin sod med engifer og einhverju sem bragdadist eins og sapa og hinumegin var sod med hvitlauk og MIKID af chilli. Vid fengum svo graenmeti, nudlur og kjot til ad sjoda i thessu og afgreidslustulkan var of hjalpleg ad setja allt ofani fyrir okkur i chillihlid pottsins. Hun skyldi ekki motmaeli okkar en vid nadum samt ad bjarga einhverju sem for i engifer hlutann. Vid reyndum ad borda eins og vid gatum en chillihlidin var naer oaet sokum hversu sterkt thetta var og thad sem var hinumegin bragdadist eins og sapa. Jaeja thetta var amk skemmtileg reynsla (fyrir utan thad ad eg fekk chilli i augad) og maturinn kostadi undir 400 kr. Vid erum samt buin ad lenda nokkrum sinnum a mjog godum nudlustodum og maturinn er svo odyr ad thad er alveg thess virdi ad profa eitthvad nytt.
I kvold forum vid i naeturlest i pinulitin bae (40000 manns) sem heitir Pingyan thar sem vid verdum i 1- 2 daga adur en vid holdum eitthvad annad. Vid stefnum ad thvi ad vera komin til Peking 22 mai til ad geta slappad pinu af en samt skodad allt adur en vid komum heim 28 mai (adeins 12 dagar eftir af 140 daga reisu).
Thar sem Kina er seinasti afangastadurinn okkar erum vid buin ad vera ad kaupa pinu af minjagripum a morkudum herna og er thad alveg lifsreynsla utaf fyrir sig. A flestum stodum sem vid hofum komid a er alltaf reynt ad okra a turistum en her i Kina gengur thad uti ofgar, fyrsta verd er yfirleitt 2-4 sinnum haerra (og stundum meira en thad) en edlilegt verd er eda amk thad verd sem vid borgum. Keypti mer t.d. handtosku um daginn, hann byrjadi i 150Y (x 11 til ad fa isl. kr.) og eg keypti hana a 40 Y (um 440 kr) og vid keyptum "samsonite" hjolatosku a 150Y en byrjunarverdid var 300 Y. Annars virkar bara best ad ganga i burtu er thau gefa manni faranlega ha verd og neita ad taka thatt i pruttinu og tha laekkar verdid oft um 30-50 % sent ef ekki meira um daginn var kjoll laekkadur ur 160Y i 100Y og svo i 30 Y er eg gekk i burtu (eg var bara svo modgud yfir 160 bodinu ad eg akvad ad eg skyldi bara kaupa thetta annarsstadar a 30Y).

Monday, May 12, 2008

Meira Kina

Erum enn i Kina i bae sem heitir Luoyang. Erum sem betur fer 1000 km fra upptokum stora jardskjalftans sem var her i dag. Fundum samt ansi mikid fyrir honum, ruggudum eins og vid vaerum a bati (helt fyrst ad thad vaeri ad lida yfir mig) og allir hlupu ut a gotu (og vid eltum). Kina er ansi skemmtileg og skritin, tok okkur samt alveg 3 daga ad venjast mannmergdinni og allri unmferdinni. Erum buin ad skoda ogrynni allan af hofum og gomlum byggingum (svona flottum ekta kinverskum) og ganga mikid um goturnar og skoda mannlifid sem er ansi skrautlegt. Kina er i senn mjog nutimalegt en samt mjog gamaldags. Vid Haukur vekjum t.d. mikla athygli hvert sem vid forum thar sem ad thad er litid af vestraenum turistum herna, allir turistastadirnir eru pakkadir af kinverskum turistum. Enskukunnatta kinverja er einnig ansi takmorkud og their skrifa med skritnum stofum og lesa thvi fair stafrofid sem vid eigum ad venjast. Samskipti okkar fara thvi ad mestu fram med latbragdi og bendingum og notum vid okkur mikid leidsogubokina okkar sem er med stadarheiti og nofn a hotelum baedi skrifada a ensku og kinversku. An hennar vaerum vid abyggilega enntha fost i Shanghai. Med thessu erum vid buin ad redda okkur lestarmidum, hotelum og leigubilum utum allt. I dag skodudum vid ansi magnadann stad sem heitir Longmans Caves, sem er utskornir hellar thar sem buddastyttur hafa verid skornar ut i steininn (su staersta 17 m a haed med 1.9 m langt eyra).
A morgun forum vid med lest til Xi'an og thadan til Peking seinasta afangastads okkar med vidkomu i 3-4 minni baejum a leidinni (NB minni baeir herna eru med svona 1-2 milljonir ibua, minnsti baerinn sem vid hofum komid til er med 520 thusund ibua).

Jaeja meira um Kina seinna, netid herna er ansi gloppott og thvi ovist hvenaer vid naum naest ad blogga.

En Kina er frabaert, allir rosalega elskulegir og otrulega gaman ad ferdast herna um og mikid ad sja.

Tuesday, May 6, 2008

Fyrstu dagarnir i Kina

Vid komumst loksins til Kina, tokum lest fra Hong Kong til Guangzhou i Kina og flugum i gegnum landamaeraeftirlitid enda med 8 thusund krona limida i vegabrefinu (t.e. visad). Vorum thar i tvaer naetur skodudm okkur adeins um en eyddum mestum tima i ad reyna ad komast thadan. Komumst ad thvi ad Kina er svoldid stort og thvi hefdum vid ekki tima til ad skoda thad allt. Vid akvadum thvi ad fara beint til Shanghai og taka svo thrjar vikur i ad ferdast thadan til Peking i gegnum Xi'an. Reyndum ad kaupa okkur lestarmida i 21 tima lest til Shanghai en engin skyldi okkur a lestarstodinni thannig ad vid endudum a ad kaupa flugmida a 8000 kr. Haukur vakti mikla athygli i Guangzhou og var mikid horft a hann serstaklega i nedanjardarlestinni, enda var hann eina ljoshaerda manneskjan a svaedinu.
Vid erum buin ad vera i Shanghai nuna i 1,5 dag, skoda m.a. eitt safn, listasyningu studenta a hotelherbergi (sem reyndu svo audvita ad selja okkur malverk), heimili Jetson fjolskyldunar (ok er einhver turn en litur ut eins og heimili Jetson fjolskyldunar i samnenfdri teiknimynd) og rolta svo um borgina og skoda hitt og thetta. Vid erum rosa vinsael herna og er ekki oalgengt ad folk hlaupi a eftir okkur og reyni ad selja okkur falsadar handtoskur, DVD o.th.

Jaeja nu er timinn a netinu nuna meira seinna fra Kina

Friday, May 2, 2008

Hong Kong

Hong Kong er ein af furdulegri storborgum sem vid hofum komid til. Fyrsta daginn fannst hun okkur bara stor, bussy og havaer borg og okkur fannst hraedilegt ad vera fost herna i 3 daga a medan vid bidum eftir vegabrefsaritun til Kina (sem vid fengum i dag :)).

Annan daginn okkar herna forum vid til Hong Kong Eyjar thar sem allar storu hahysin eru. Thar forum vid uppa Victoria peak sem er med gedveikt utsyni yfir borgina (og vid verslunarmidstod). Til ad komast thangad forum vid i skemmtilegann yfir 100 ara gamlann sporvagn. Vid forum einnig i lengsta rullustiga i heimi, kiktum uppa a 43 haed i einum skyjakljufrinumog forum i grasa- og dyragard Hong Kong. Sidan fundum vid lika H&M vid vorum baedi sammala um ad okkur hefdi aldrei langad jafn mikid til ad versla a aevinni. Vid erum ordin svoldid leid a thvi ad vera alltaf i somu fotunum, sem thar ad auki eru ordin ansi sjuskud morg hver. En vid thurfum vist ad bera allt sem vid kaupum okkur i einn manud i vidbot thannig ad vid letum okkur naegja ad kaupa eina odyra flik hvor i H&M svona adeins til ad lifga uppa utlitid. I gaer skodudum vid svo svaedid a Kawloon eyju thar sem vid gistum, saum m.a. star walk (svipad og walk of fame i LA) thar sem vid saum m.a. handafor Jacky Chan. UM kvoldid fylgdumst vid sidan med mognudu ljosashowi thar sem skyjakljufrarnir blikkudud og skiptu um lit i takt vid tonlist. I dag skodudum vid risa budda og fylgdumst med einhverjum gaur hlaupa med einhvern eld framhja gististadnum okkar... I dag var olympiueldurinn nefninlega i Hong Kong og svo vel vildi til ad hlaupid var med hann framhja husinu sem vid gistum i. Folk herna er lika ansi lagvaxid thannig ad vid vorum med frabaert utsyni thegar hlauparinn kom fram hja okkur thar sem hann stoppadi og kveikti i kyndli hja odrum hlaupara.
Thetta er sko eitthvad sem vid getum sagt barnabornunum fra.

Eftir thessa thrja daga i Hong Kong hefur alit okkar a borginni breyst og finnst okkur hun aedisleg. Allt er uber vel skipulagt, almenningssamgongurnar eru audveldar og odyrar, hun er rosalega hrein og her er otrulega margt sem haegt er ad gera og skoda fyrir engan pening. Borgin er samt mjog dyr, t.d. er varla haegt ad fara ut ad borda fyrir minna en 700 kr a mann og gistingin herna er mjog dyr. Vid gistum a gistiheimili a 12 haed i risastorri byggingu i herbergi sem er minna en klosettid i ibudinni okkar og kostar nottinn 3000 kr.

Thetta er samt abyggilega fin borg til thess ad koma i og versla, amk tha virdast vera verslunarkjarnar allstadar og erum vid Haukur alltaf ovart ad lenda inni theim. Madur tekur lest og endar i verslunarkjarna, madur gengur i gegnum verslunarkjarna til ad komast ad turistastodunum og sidan a milli allra verslunarkjarnanna eru gotur med budum.