Saturday, July 26, 2008

Saenskt sumar-

Jæja tími til komin fyrir annað blogg enda búið að vera nóg að gera hjá mér.

Eg er buin ad vera thrjar vikurnar i felti, rosa gaman, er buin ad laera ad greina fullt af nyjum plontutegundum og ordin massa tönnud a bakinu og handleggjunum. Fyrstu tvaer vikurnar sem eg var i felti var 25-30 stiga hiti og sól. Fúff, var samt ansi heitt að vinna úti 9 tíma á dag. I seinustu vikunni var svo islenskt sumar vedur, rigning og pinu rok en reyndar 20 stiga hiti :). Mer likar annars mjog vel i skolanum og thad verdur nog ad gera hja mer naesta haust. Eg er a leid a radstefnu til Leipzig i september, i 2 vikna GIS kurs, saensku kurs, leskurs og svo audvita ad vinna i verkefninu minu, sem a nu eftir ad taka upp mesta timann. Er ordin bara ansi flink i saenskunni, skil naestum allt sem eg les (var einmitt ad klara thusund bjartar solir a saensku, maeli med henni), get blabblad fullt og skil svona nokkurnvegin allt sem er sagt vid mig. Eg akvad thad thegar eg kom hingad ad vera ekkert hraedd vid ad reyna ad tala, er alveg viss um ad eg tala eins og tveggja ara krakki en folk virdist samt skilja mig, sem er gott. Mig vantar reyndar ansi mikid upp a ordafordann og a erfitt med ad skrifa, en thad kemur sma saman. Eg sit nuna a kvoldin og fer i gegnum svona sjalfskurs i saensku sem er ansi gagnlegur og svo aefi eg mig i thvi ad segja " sjo skifur af kjuklingaskinku" a saensku (eg hata thetta ch hljod i thessum ordum, a svo erfitt med ad na thvi).


Ibudamal eru ansi erfid her i Stokkholm enda of litid frambod af leiguibudum og yfir 2 ara bid eftir studentaibudum. Ibudin sem eg er i nuna leigi eg bara yfir sumarid af islenskum namsmanni sem er heima yfir sumarid ad vinna. Eg var ordin ansi stressud thegar eg fekk loks meil fra Lars og fru sem sau auglysingu sem eg borgadi fyrir a einni leigumidluninni. Thetta er thessi fina risibud i einbylishusi, i fina hverfinu i Stokkholm.

Annars lidur mer bara vel i Stokholm en get ekki bedid eftir ad hinn helmingurinn komi hingad i oktober :):)

No comments: