Friday, May 2, 2008

Hong Kong

Hong Kong er ein af furdulegri storborgum sem vid hofum komid til. Fyrsta daginn fannst hun okkur bara stor, bussy og havaer borg og okkur fannst hraedilegt ad vera fost herna i 3 daga a medan vid bidum eftir vegabrefsaritun til Kina (sem vid fengum i dag :)).

Annan daginn okkar herna forum vid til Hong Kong Eyjar thar sem allar storu hahysin eru. Thar forum vid uppa Victoria peak sem er med gedveikt utsyni yfir borgina (og vid verslunarmidstod). Til ad komast thangad forum vid i skemmtilegann yfir 100 ara gamlann sporvagn. Vid forum einnig i lengsta rullustiga i heimi, kiktum uppa a 43 haed i einum skyjakljufrinumog forum i grasa- og dyragard Hong Kong. Sidan fundum vid lika H&M vid vorum baedi sammala um ad okkur hefdi aldrei langad jafn mikid til ad versla a aevinni. Vid erum ordin svoldid leid a thvi ad vera alltaf i somu fotunum, sem thar ad auki eru ordin ansi sjuskud morg hver. En vid thurfum vist ad bera allt sem vid kaupum okkur i einn manud i vidbot thannig ad vid letum okkur naegja ad kaupa eina odyra flik hvor i H&M svona adeins til ad lifga uppa utlitid. I gaer skodudum vid svo svaedid a Kawloon eyju thar sem vid gistum, saum m.a. star walk (svipad og walk of fame i LA) thar sem vid saum m.a. handafor Jacky Chan. UM kvoldid fylgdumst vid sidan med mognudu ljosashowi thar sem skyjakljufrarnir blikkudud og skiptu um lit i takt vid tonlist. I dag skodudum vid risa budda og fylgdumst med einhverjum gaur hlaupa med einhvern eld framhja gististadnum okkar... I dag var olympiueldurinn nefninlega i Hong Kong og svo vel vildi til ad hlaupid var med hann framhja husinu sem vid gistum i. Folk herna er lika ansi lagvaxid thannig ad vid vorum med frabaert utsyni thegar hlauparinn kom fram hja okkur thar sem hann stoppadi og kveikti i kyndli hja odrum hlaupara.
Thetta er sko eitthvad sem vid getum sagt barnabornunum fra.

Eftir thessa thrja daga i Hong Kong hefur alit okkar a borginni breyst og finnst okkur hun aedisleg. Allt er uber vel skipulagt, almenningssamgongurnar eru audveldar og odyrar, hun er rosalega hrein og her er otrulega margt sem haegt er ad gera og skoda fyrir engan pening. Borgin er samt mjog dyr, t.d. er varla haegt ad fara ut ad borda fyrir minna en 700 kr a mann og gistingin herna er mjog dyr. Vid gistum a gistiheimili a 12 haed i risastorri byggingu i herbergi sem er minna en klosettid i ibudinni okkar og kostar nottinn 3000 kr.

Thetta er samt abyggilega fin borg til thess ad koma i og versla, amk tha virdast vera verslunarkjarnar allstadar og erum vid Haukur alltaf ovart ad lenda inni theim. Madur tekur lest og endar i verslunarkjarna, madur gengur i gegnum verslunarkjarna til ad komast ad turistastodunum og sidan a milli allra verslunarkjarnanna eru gotur med budum.

1 comment:

Hlynur og Erna Sif said...

Þetta er alveg mögnuð ferð hjá ykkur.
Gaman að lesa ferðasögu.
Kveðja

Hlynur Philly