Friday, May 16, 2008

Kina Xian

Erum stodd nuna i Xi'an i mid Kina thar sem vid erum buin ad vera i naerr thrjad daga. Erum buin ad vera dugleg ad skoda ymsar minjar herna og enntha duglegri ad taka straeto utum allt til ad thurfa ekki ad borga fyrir ad fara i randyra turistaferdir. Erum ekkert sma stolt af okkur ad nota almenningssamgongurnar sem eru mjog odyrar (borgum fra 60-80 kr fyrir 45 minutna rutuferd a turistastadi fyrir utan borgina) en vid virdumst samt vera einu turistarnir sem gera thad thar sem ad thad er yfirleitt ekkert nema kinverjar i straeto og svo vid. Vid erum lika buin ad vera dugleg ad ganga um baeina sem vid erum i til ad reyna ad kynnast Kina adeins fyrir utan turistastadinu. Her i Xi'an erum vid m.a. buin ad skoda terracotta hermennina sem voru ansi flottir en umgjordin a safninu var ekki nogu god, thannig ad vid urdum fyrir pinu vonbrigdum. Vid skodudum einnig annad safn herna sem er nedanjardar og synir grafreit eins keisara, madur gengur ofana gleri thar sem their eru ad grafa upp thusindir litilla terracotta stytta af monnum, hestum, svinum og fleirri hlutum sem naudsynlegt er ad taka med ser i eftirlifid. Vid skelltum okkur svo i hjolreidatur i morgun og hjoludum 14 km ofana borgarveggnum sem umvefur midbae Xi'an. Okkur veitir ekkert af sma hreyfingu thar sem ad okkur gengur illa ad finna eitthvad odyrt ad borda herna og endum tvi oft a skyndibitastodum sem eru her utum allt, eg skil ekki alveg hvar allir odyru lokal nudlustadirnir eru herna i Kina, okkur Hauki gengur half erfidleg a ad finna tha. thegar vid romblum a lokal stadi reynum vid oft ad borda thar a.m.k. ef their eru hreinlegir, en oft snuum vid tho vid thvi ad maturinn lytur ekki vel ut (einhverjar blodsupur og kjuklingahausar og svo sodid braud (dumplingar) sem okkur finnst ekki gott). Profudum samt einn hotpot stad um daginn bentum bara a eitthvad a matsedlinum (sem var a kinversku) og fengum tviskiptann pott a matarbordid sem var med hellu i midjunni. I pottinum var odru megin sod med engifer og einhverju sem bragdadist eins og sapa og hinumegin var sod med hvitlauk og MIKID af chilli. Vid fengum svo graenmeti, nudlur og kjot til ad sjoda i thessu og afgreidslustulkan var of hjalpleg ad setja allt ofani fyrir okkur i chillihlid pottsins. Hun skyldi ekki motmaeli okkar en vid nadum samt ad bjarga einhverju sem for i engifer hlutann. Vid reyndum ad borda eins og vid gatum en chillihlidin var naer oaet sokum hversu sterkt thetta var og thad sem var hinumegin bragdadist eins og sapa. Jaeja thetta var amk skemmtileg reynsla (fyrir utan thad ad eg fekk chilli i augad) og maturinn kostadi undir 400 kr. Vid erum samt buin ad lenda nokkrum sinnum a mjog godum nudlustodum og maturinn er svo odyr ad thad er alveg thess virdi ad profa eitthvad nytt.
I kvold forum vid i naeturlest i pinulitin bae (40000 manns) sem heitir Pingyan thar sem vid verdum i 1- 2 daga adur en vid holdum eitthvad annad. Vid stefnum ad thvi ad vera komin til Peking 22 mai til ad geta slappad pinu af en samt skodad allt adur en vid komum heim 28 mai (adeins 12 dagar eftir af 140 daga reisu).
Thar sem Kina er seinasti afangastadurinn okkar erum vid buin ad vera ad kaupa pinu af minjagripum a morkudum herna og er thad alveg lifsreynsla utaf fyrir sig. A flestum stodum sem vid hofum komid a er alltaf reynt ad okra a turistum en her i Kina gengur thad uti ofgar, fyrsta verd er yfirleitt 2-4 sinnum haerra (og stundum meira en thad) en edlilegt verd er eda amk thad verd sem vid borgum. Keypti mer t.d. handtosku um daginn, hann byrjadi i 150Y (x 11 til ad fa isl. kr.) og eg keypti hana a 40 Y (um 440 kr) og vid keyptum "samsonite" hjolatosku a 150Y en byrjunarverdid var 300 Y. Annars virkar bara best ad ganga i burtu er thau gefa manni faranlega ha verd og neita ad taka thatt i pruttinu og tha laekkar verdid oft um 30-50 % sent ef ekki meira um daginn var kjoll laekkadur ur 160Y i 100Y og svo i 30 Y er eg gekk i burtu (eg var bara svo modgud yfir 160 bodinu ad eg akvad ad eg skyldi bara kaupa thetta annarsstadar a 30Y).

1 comment:

Anonymous said...

Bryndís alltaf góð í prúttinu ;o) Hlakka til að sjá ykkur þegar þið komið heim.