Wednesday, August 22, 2007

Crazy Cairo

Erum nu i algjorri gedveiki herna i Kairo. Komum her ad kvoldi til og vorum sott og keyrd a hotelid, sem er nb i midbae borgarinar, komum her klukkan 12 a midnaeti en samt voru goturnar fullar af folki og bilum. Erum buin ad vera edalturhestar herna, leigdum okkur airconbil fyrsta daginn (a 600 kr a mann), sem keyrdi okkur utum allt ad skoda helstu pyramidana. Byrjudum a rauda og bogna pyramidanum sem eru i daqurra (eda eitthvad svoleidis), vorum ein thar asamt turistaloggunni, thad var ansi magnad, skridum inn i thann rauda, var ansi langt nidur en ekkert merkilegt inni honum, bara tvo herbergi. Eftir thetta forum vid til Memphis sem er litid safn, thar sem memphisborgin stod, forum svo ad skoda einn elsta pyramidan (step pyramidan), komum vid i teppaskola, thar sem vid tymdum ekki ad kaupa okkur silkiteppi a 150 thus kall, voru samt mjog flott. Endudum svo i Giza ad skoda fraegustu pyramidana thrja og sphinxinn sem var ansi litill m.v. thad sem madur bjost vid (samt staerri en hafmeyjann i kaupmannahofn). Ansi skemmtinlegur dagur. Um kvoldid kiktum vid sidan a fraegasta markadinn herna, forum med taxi sem henti okkur ut i local hluta markadarins, og sagdi Crazy Cairo alla leidina og fannst hann voda fyndinn. Leigubilaferdinn var nu aevintyri ut af fyrir sig, segjum fra tvi seinna. Skodudum nu bara fata og lampa hluta markadarinns sem var fullur af folki og vid asamt Ernu og Hlyni vorum einu turistarnir a svaedinu, allir ad segja welcome to Cairo vid okkur og spadu vaentanlega mikid i tvi hvad vid vaerum ad villast tharna. Gerum adra tilraun a morgun til ad komast i turistahluta markadarins.

I dag vorum vid enntha meiri snobbhaenur og leigdum okkur bil og guide (meistara i egyptafraedum) a 850 kr a mann fra 9-4. Forum ad skoda islamic cairo og svo old cairo (kristna hlutann) og endudum a Egypska safninu, sem var ansi magnad. Erum svo ad fara a nile cruise i kvold ad sja magadansshow.

Erum annars mjog hrifinn af Cairo, thratt fyrir mannmergdina og alltof marga bila. Egyptar eru alveg yfirnatturulega vingjarnlegir og madur er mjog oruggur hvar sem madur er. Kannski helst ad manni hrylli vid ad fara yfir gotur, thar sem ad allir keyra i kross og thad er ekki verid ad stoppa fyrir gangandi vegfarendum, galdurinn er bara ad labba af stad og hika ekki. Vid erum reyndar komin med goda adferd stillum okkur upp hlemegin vid heimamenn og notum tha sem human shield thegar labbad er yfir gotuna.

p.s. maginn er ordinn skarri

knus og kvedjur fra Crazy Cairo
Bryndis og Haukur

2 comments:

Anonymous said...

Brjálaða Kairo, hljómar kunnuglega ;) Gaman að heyra frá ykkur eins og alltaf.

Jóna og Gunnar

Svana said...

Gaman að sjá að þið skemmtið ykkur vel :) hafiði það gott :-*
kv. Svanborg