Sunday, August 19, 2007

Lifid i fiskaburi

Erum her i godu yfirlaeti i Egyptalandi. Erum reyndar buin ad eyda mestum tima herna nedansjavar, kvortum samt ekki thvi ad thad er aedi ad kafa herna, fallegur korall, fullt af fiskum og magnadir kofunarstadir. Forum m.a. i kofun ad skipsflaki sem var ansi magnad, erum allt i allt buin ad taka 10 kafanir herna (eg reyndar bara 9 thar sem ad eg fekk i eyrun i einni kofuninni og komst ekki nidur fyrir 5 metrana og vard thvi ad fara upp a yfirbordid og haetta vid, hund fult en hvad getur madur gert). Erum nuna buin ad kafa, planid var svo ad fara ut i eydimorkina og gista thar i eina nott og klifa Sinai fjall, en sokum magakveisa, litils svefns vegna stifs kofunarprograms og mattleysis (tengt litilli matarlist vegna magakveisa) foru bara 3 af 9 manna hopnum i fjallgonguna. Eg og Haukur akvadum ad vera heima, Haukur var reyndar med i maganum i tvo daga en thad er batnad nuna, eg er enn ad vona ad min fari ad fara, er amk kosti farin ad geta bordad aftur. Lappirnar baru mig varla uppa adra haed i morgunmat i morgun, thannig ad eg hefdi ekki getad gengid upp a fjallid. En maginn er samt vonandi ad venjast E.coli gerla florunni herna, thetta er vist partur af thvi ad ferdast til Egyptalands, vid erum oll buin ad passa okkur mjog vel ad borda ekki hratt graenmeti og skorna avexti, fordast klaka og drekka bara floskuvatn en thad eru samt allir bunir ad fa i magan nema Herdis en thad er ekkert ad marka hun er buin ad vera a flakki i marga manudi og er thvi ordin von ollu. Annars er buid ad vera aedilsegt herna, magaveikin hefur sem betur fer ekki skemmt neitt fyrir okkur :). Vid forum m.a. i kofunarkamelsafari, hljomar voda spennandi og er thad, fyrir utan Kamelpartinn, er ekkert vodalega thaegilegt ad sitja a kameldyri i 1.5 tima, allir ver aumir i rassinum og strakarnir ekki alveg vissir um ad their myndu eignast fleiri born, thihi. Hotelid okkar er mjog fint og vid erum mjog anaegd med kofunarmidstodina. Fyrstu 4 dagarnir foru bara i ad kafa, thar sem ad allt er a dahab tima herna (svipadur og Fiji timi) og allir mjog chilladir. I dag vorum vid svo bara mjog uppgefin og svafum og lagum vid sundlaugarbakkan og sloppudum af og reyndum ad borda (ekki hafa neinar ahyggjur erum mjog dugleg ad drekka vokva og ef ad vid komum ekki mat nidur i okkur faum vid okkur sprite og svo vatn med svona uppleystum dehydratiion toflum).
Verdlagid herna er lika ansi fyndid, thad kostar svona ad medaltali 800 kr fyrir okkur Hauk ad fara ut ad borda i kvoldmat (matur og gos, thar sem ad vin er selt a mjog faum stodum herna) og vied erum ekki ad borda a odyrustu stodunum.
A morgun fljugum vid svo til Cairo (kostadi bara 1300 kr. alveg thess virdi ad sleppa vid 10 tima rutuferd) og verdum thar i 3 daga en vid fljugum til Aswan (thad flug kostadi 3000 kr. sem er odyrari en 14 tima turistalestin sem vid gatum tekid :)), hvad vid gerum eftir thad kemur svo i ljos.
Annars eru Egyptar hinir indaelustu, eru reyndar taeknilega sed minnst Egyptar herna, adallega svokalladir Beduinar, hofum samt heyrt miklar horrorsogur um agengi theirra en vid sjaum til hvernig thetta verdur 'i kairo..

Jaeja bless i bili
kossar og knus
Bryndis (sem skrifar) og Haukur

4 comments:

Anonymous said...

Alltaf gaman að heyra frá ykkur. Kossar og knús frá Íslandi.

Jóna

Anonymous said...

Gaman að heyra að þið skemmtið ykkur vel. Ekkert gaman að vera með í maganum en vonandi batnar það fljótlega. Bið að heilsa

Anonymous said...

Æðislegt að geta fylgs með ykkur hér. Vona að magavandamálin séu að lagast :-). Því miður missið þið af afmælinu hanns Guðjóns sem verður 1 sep. En það mun bíða kaka eftir ykkur þeggar þið komið heim ( bara fyrir ykkur ;-) ) Gangi ykkur vel.
Kveðja Agnes Guðjón Máni

Anonymous said...

Hæ Bryndís og Haukur. Vildi bara senda ykkur nokkur knús héðan frá Kolding. Vonandi er ykkur batnað í mallanum.