Wednesday, August 29, 2007

Jordania

Jaeja i dag erum vid buin ad vera i thremur londum, Egyptalandi, Israel og Jordaniu. Tokum naeturrutu fra Cairo til Taba vid landamaeri israel, lobbudum yfir til israel, tokum leigubil ad landamaerum israel og Jordaniu, lobbudum thar yfir og forum svo med leigubil til Aqaba thar sem vid erum nuna. Var ansi furduleg rutuferd, arabisk tonlist a fullu alla nottina eda steven seagal myndir, eg reyndar svaf eins og steinn. Sidan var rutan alltaf ad stoppa (ekki samt til ad hleypa folki ut), stoppadi m.a. klukkan 6 i morgun og rutubilstjorin skipadi ollum ut ad bidja (eda thad holdum vid, audvita var bara tolud arabiska og vid skildum ekki neitt), en vid komumst a leidarenda thannig ad vid erum satt. Var samt fyndid ad kaupa lestarmida og skilja ekkert sem stendur a honum nema tolurnar (eg er buin ad vera svo klar ad laera arabisku tolurnar). Komum til Cairo fra Luxor med flugi um hadegi i gaer, forum uppa rutustod (sem mynnti nu frekar a straetostoppustod) og keyptum mida til Taba med naestu rutu sem var eftir 7 tima, nenntum ekki aftur inni Cairo med farangurinn okkar, thannig ad vid skelltum okkur aftur uppa flugvoll, thar sem vid tvaeldumst um i loftkaelingunni thar til ad timi var komin ad fara uppa rutustod aftur og halda i hann. Var ansi skondid ad fara yfir landamaerin til Israel, var alltieinu eins og madur vaeri bara komin morg ar fram i timann, minnti mun meira a evropu en egyptaland, leigubilarnir ekki meira enn 5 ara gamlir (voru eldri en eg i egyptalndi) og allt hreint og fint, forum svo aftur aftur i timann i Jordaniu en hun virdist samt vera lengra a veg komin en Egyptaland amk vid fyrstu syn.
Annars gerdist litid seinustu dagana okkar i Luxor, skodudum Karnak temple sem er staersta hof i Egyptalandi, Luxor museum sem var mjog flott og svo egypskan naeturklubb. A morgun forum vid svo i 2 daga jeppasafari inni Wadi Rum eydimorkina og eftir thad er haldid til Petru thar sem verdur eytt tveimur dogum adur en haldid er aftur liklega med ferju til Egyptalands. Vid yfirgefum Egyptaland ad kvoldi 4 sept. en komum til islands um 11 ad morgni 5 sept.

Knus og kossar
Bryndis og Haukur

1 comment:

Anonymous said...

Stuðkveðjur til Jórdaníu. Hafið það sem allra best.

Ps. Scratch mittens rokka!

Jóna og sæta stelpan