Tuesday, March 18, 2008

Kambodia

Hehe eg lofadi ad vera dugleg ad blogga til ad vinna upp bloggleysid sidasta manudinn.

Vid erum nuna komin til Kambodiu sem er abyggilega eitt vanthroasta land sem vid hofum komid i i thessari ferd, en mer finnst thad aedislegt. Thad er eitthvad sem heillar mig vid kofahraeksli og skitugar gotur fullar af moturhjolum og vespum (4-5 sitjandi a hverri vespu). Erum buin ad vera i Kambodiu i 2 daga, komum hedan i gaer fra Koh Chang i Taelandi. Dvolin okkar a Koh Chang var aedisleg, vorum a finum gististad vid sjoinn (reyndar steinastrond) med sundlaug, air con, isskap, ser badherbergi og sjonvarpi. Allt i i tilefni afmaelis Hauks (allur thessi luksus kostadi 2600 kr nottin). Vid vorum thar i thrja daga, leigdum okkur kajak einn daginn (200 kr klst) , kiktum a markadinn, leigdum okkur vespu i einn dag (600 kr. solahringurinn) og keyrdum um eyjuna (eda Haukur keyrdi og eg sat aftana og sagdi honum ad haegja a ser thegar mer fannst vid fara of hratt, sem var nokkurnvegin alltaf er vid skridum yfir 50 km a klst). Vid forum einnig i nudd a strondinni (500 kr. klst) og skelltum okkur oft i sund.
Fra Koh Chang heldum vid yfir landamaerinn til Kambodiu thar sem vid erum nuna i strandbae sem kallast Shakonville (man ekki alveg hvernig er skrifad).

Reynum ad setja inn myndir i kvold.

knus
Haukdis

2 comments:

*** said...

ú! Hvar a Koh Chang vorudi? Vid erum neibla ad pæla i ad fara sømu leid fra Thailandi yfir i Kambodiu... Alveg frábært ad getad lesid ykkar ferdasøgu svona ádur, og kannski stolid hugmyndum ;)
KV. steinunn Jennyjar systir

Bryndís og Haukur said...

Hae hae

Vid vorum rett fyrir utan White Sand beach tok okkur svona um 20 minutur ad ganga thangad. Resortid sem vid vorum a het Privilege resort and restaurant(http://ekohchang.com
/koh_chang_privilege/index.htm)
Var frekar einangrad og med steinastrond en annars mjog fint og odyr og godur veitingastadur.