Sunday, March 30, 2008

Vietnam

Saigon II

Datt ut i midri setningu i seinasta bloggi.
Vid Haukur vorum mjog hrifin af mannlifinu i HCMC en ekki eins hrifin af turnum sem vid tokum um borgina, vid eiginlega komumst ad thvi ad fyrir utan mannlifid var nu ekki margt merkilegt ad sja. Kannski erum vid bara ordin svo von mognudum kirkjum og strokostlegum byggingum og hofum ad thad er ordid erfitt ad gera okkur til geds. Jaeja eg lyg nu thegar eg segi ad vid hofum ekki sed neitt merkilegt, vid forum a stridsminjasafn sem vid munum seint gleyma. Nokkrir skriddrekar og flugvelar voru til synis en meginuppistada safnsins voru ljosmyndir ur stridinu, sogur, frasagnir og sidan ljosmyndir af afleidingum stridsins. Var ansi erfitt ad ganga i gegnum thetta safn og lesa um hormungar Vietnamsstridsins (thar bordust Nordur Vietnam med kinverjum i nafni kommunistans a moti Sudur Vietnam og USA) sem virdist hafa verid einkum brutal og grimmilegt (ekki thad ad oll strid seu thad ekki). Likt og i Kambodiu tha lauk hormungunum ekki med stridinu thar sem fullt af jardsprengjum eru enn i jordu og sidan notudu bandarikjamenn mikid agent orange i stridinu (thad veldur thvi ad tre missa laufblod sin og deyja) sem veldur krabbameini auk thess sem ad born folks sem komst i snertingu vid thetta hafdi oft mikla faedingagalla.
Vid forum einnig i TURISTAferd um Mekong Delta sem var einum of mikil syning fyrir okkur Hauk. Vid attum ad sja hvernig folk lifir af landinu m.a. med thvi ad raekta avexti og kokoshnetur en i stadinn var thetta eitt allsherjar turistashow. Ferdin var samt ekki alveg til einskis thar sem eg fekk loksins ad smakka Jack fruit sem er staersti aldin sem vex a trei. Hann bragdadist samt ekki vel. Vid fengum sidan ad skoda byflugnabu, halda a risa kyrkjuslongu, eg stalst til ad halda a Jack fruit sem var abyggilega um 5 kg a thyngd og sidan forum vid i pinu hjolreidatur. A leidinni til baka til HCMC sigldum vid upp Mekong anna og fengum tha loksins pinu nasasjon af thvi hvernig folk lifir tharna.
Allar thessar ferdir pontudum vid i gengum ferdaskrifstofu sem het MTV travel og seinasta kvoldid okkar forum vid asamt Agusto ungverskum kunningja okkar og Jui og Hui starfsmonnum ferdaskrifstofunar a bar. Var ansi gaman ad spjalla og kynnast Vietnomum a okkar aldri. Hui (25 ara kk fra Nah Trang) var ad laera ensku i haskola og vann a ferdaskrifstofunni 6 kvold i viku til ad aefa sig i ensku og til ad eiga fyrir naminu (og svo er talad um ad islendingar vinni mikid med skola). Jui (28 ara kvk fra HCMC) var buin ad laera og taladi mjog goda ensku enda buin ad fara i enskuskola a Irlandi i 3 manudi. Annars er thad buid ad koma okkur Hauki a ovart ad Vietnamar eru almennt verr i ensku en folk fra Kambodiu (Kambodar????).

Mui Ne
Fra HCMC heldum vid til strandabaejarinns Mui Ne, okkur likadi samt ekki nogu vel vid hann. Er eiginlega bara strandlengja med resortum (svona hotel med stroum gardi og veitingastad) og langt a milli allra stada. Thad er abyggilega fint ad vera tharna ef ad madur hefur efni a thvi ad vera a finni resort (fyrir kannski 40 dollara nottin) en thar sem ad vid gatum thad ekki heilladi stadurinn okkur ekki mikid. Vid vorum thar thvi adeins i eina nott og tokum svo rutu til Nha Trang thar sem vid erum nuna.

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra ferðasögu frá Víetnam, margar góðar minningar sem koma upp hjá okkur.
Og já, við Hlynur fórum nákvæmlega sama túr um Mekong Delta! Býflugnabúin, stóra slangan og hjólin hljóma mjög kunnuglega hehe, Var svo kannski stoppað á trésmíðaverkstæði á leiðinni til baka??

Kv. Jenný og Hlynur

Anonymous said...

Nei vid misstum af tresmidaverkstaedinu, svindl

kv.
Haukdis