Thursday, April 3, 2008

Strandarfilingur

Vid erum nu i Hoi An sem er frekar litill baer i Vietnam med saetann gamlan midbae, komum hedan af strondinni i morgun eftir hormulega 12 tima naeturrutu. Vorum i svefnsaetum, en satum aftast thar sem voru 5 saeti, voru agaetlega thaeginleg og madur hefdi abyggilega geta sofid agaetlega ef ad 1) loftkaelingin hefdi virkad betur 2) gaurinn vid hlidina a mer hefdi verid buin ad fara i sturtu, 3) vegirnir i Vietnam vaeru ekki svona rosalega holottir og 4) ef ad folk hefdi bara setid i sinu saetum, i einum endandum voru modir og 5 ara dottir sem toku 1 og 1/2 plass (en attu bara ad hafa 1 saeti) thannig ad vid Haukur sem vorum uta hinum endanum fengum bara 1,5 saeti saman. Ef vid hefdum verid hlidina a theim sem toku svona mikid plass hefdum vid nu sagt eitthvad en i stadin bolvudum vid i hljodi (oh stundum vildi eg ad eg aetti ekki svona erfitt med ad kvarta).
Annars hofdum vid thad mjog gott a strondinni i Nha Trang, vid gerdum nu ekki mikid thar, eyddum tveimur dogum a strondinni i luxus. Borgudum 100 kr fyrir ad leigja solbekk a strandarklubbi og inni thvi var adgangur ad sundlaug auk thess sem ad thad voru oryggisverdir sem hindrudu thad ad solumenn vaeru sifellt ad trufla mann og minnkudu haettuna a ad dotinu manns yrdi raent. Heyrdum endalausar sogur af folki sem hafdi verid raent tharna sem lag a almenningsstrondinni. Ein stelpa la i solbadi ad hlusta a ipodinn sinn med bakpokann vid hausinn a ser thegar alltieinu ipodin hennar haetti ad virka. Hun leit upp og sa tha einhvern gaur hlaupa i burtu med bakpokann med ollum verdmaetunum og hoppa uppa motorhjol og keyra i burtu. Greyid stod alslaus eftir med heyrnatolin af ipodinum i eyrunum (ipodin var i baklpokanum). Ja madur verdur ad passa uppa verdmaetin sin her, hittum lika stelpur sem lentu i thvi ad vera i rutu med bakpokann sinn a milli lappanna a golfinu og einhver fyrir aftan thaer skreid undir saetid og stal ipod og myndavel ur bakpokanum.
Vid vorum nu ekki bara ad vinna i solbrunkunni a Nha Trang heldur forum vid lika ad kafa. Forum med fyrirtaeki sem het Rainbow divers (sem Jenny og Hlynur kofudu med i sinni vietnamferd, vid virdumst bara vera ad herma eftir theim) og vorum mjog anaegd. Vid bjuggumst ekki vid miklu thannig ad kafanirnar komu okkur skemmtilega a ovart, skyggnid var frabaert og koralinn mjog flottur auk thess ad thad var mikid af litlum litrikum fiskum. Herna fengum vid tho ekki ad kafa ein heldur thurftum ad vera asamt tveimur odrum med kofunarmeistara sem stjornadi kofuninni. Verd ad segja ad okkur Hauki finnst skemmtilegra ad kafa bara einum likt og vid fengum i Astraliu.

Nuna erum vid i Hoi An sem er einna thekktust fyrir ad vera adalborgin i Vietnam til ad lata sauma a sig fot eda ledursko. Vid Haukur verdum samt ad sleppa thvi i thessari ferd (ekkert gaman), verdur litid verslad thar til i Peking sokum thess ad vid nennum ekki ad bera dotid og tymum ekki ad senda of mikid heim (erum buin ad senda einn pakka heim fra Astraliu og munum senda einn pakka heim fra Bangkok i lok april).

Haukur er ad reyna ad setja inn myndir her i tolvunni vid hlidina a mer, sem aettu ad koma inn seinna i dag.

2 comments:

Anonymous said...

Hoi An er æði. Ótrúlega krúttlegur bær ;) Við Gunnar misstum okkur aðeins í að láta sauma á okkur og sendum allt draslið heim frá Hoi An. Þurftum að fara í hraðbankann marga daga í röð til að hafa efni á þessu.

Bestu kveðjur,
Jóna, Gunnar og Eygló Eva sæta krútt

Anonymous said...

Haukur, til hamingju með afmælið fyrir mánuði síðan. Betra seint en aldrei :)