Wednesday, April 30, 2008

Fra Taelandi til Hong Kong

Hae hae

Nu erum vid komin til Hong Kong.

Vid flugum fra Phuket til Bangkok thar sem vid vorum i tvo daga. Vid gistum 4 minutur fra MBK Center (risa verslunarmidstod med 3 staerri verslunarmidstodvar vid hlidina) og forum ekkert utfyrir thad svaedi a theim tveimur dogum sem vid vorum thar. Erum buin ad skoda allt i Bangkok auk thess sem ad thad var heitt og rakt thannig ad thad var gott ad vera bara innandyra. Thad var serstaklega gaman ad fara i Siam Paragon sem var finasta mollid sem seldi m.a. Ferrari, Porcha auk thar voru merkjabudirnar Hermes, Massimo Dutti, Prada, Versace og fleirra i theim dur, thad var lika ein Zoru bud thar sem var dyrari enn heima. V id letum okkur tho naegj aad ganga um svaedid og lata okkur dreyma (ok eg keypti mer Converssko a 2100 kr. og ny gleraugu a 5000 kr. en ekkert meira). Vid skelltum okkur lika baedi kvoldin i bio, fyrra kvoldid forum vid ad sja Untracable sem var ok (midinn a um 400 kr) en seinna kvoldid forum vid a Vantagepoint sem var ansi fin (200 kr midinn).
Vid flugum svo til Hong Kong thar sem vid erum nuna, komum hingad i eftirmiddaginn i gaer og eyddum restinni af deginum i ad redda okkur upplysingum og lestarmidum til ad geta sott um visa til Kina. Visa til Kina kostar vanalega um 2000 kr og tekur einn dag, vid thurfum ad borga 8500 kr og bida i tvo daga . Thad er nefninlega ekki lengur haegt ad saekja um visa beint til kinverska sendiradsins herna utaf olympiuleikunum. Madur neydist til ad fara i gegnum ferdaskrifstofur sem hafa ytt upp verdinu auk thess sem allar krofur um thad ad geta synt fram a gistingu og mida inn og utur Kina eru ordnar mun strangari (vid thurftum t.d. ad kaupa okkur lestarmida fram og tilbaka fra Hong Kong tho vid aetlum ekki til baka). En vonandi faum vid visad a fostudaginn.
Hong Kong er ansi skemmtileg borg og uber skipulogd, en meira af thvi seinna.

knus fra Kong Hong

3 comments:

Anonymous said...

Svakalegt flakk er á ykkur :) Haukur... ertu búinn að finna þér pöbb í Hong Kong til að horfa á stórleikinn í kvöld? Ætti að vera auðvelt í fyrrverandi bresku nýlendunni.

Well... bið að heilsa og góða skemmtun í restinni af ferðinni. Þið virðist vera að skemmta ykkur stórvel þarna úti.

kv,
Elli

Anonymous said...

Haha, glemydi því að þið eruð á aaaallt öðru tímabelti en við... þú þarft sennilega að vaka til kl 5 í nótt til að sjá hann :)

Anonymous said...

[url=http://onlinecasinose25.com ]online casino [/url]"They will one of these days, perhaps." http://onlinecasinose25.com ver online casino x casino online For weight ever keep himself