Wednesday, April 23, 2008

Laos-Taeland

Vid vorum i Luang Prabang i Laos i thrjar naetur. Vid skodudum nokkur buddahof thar, forum i dagsferd ad skoda helli og fossa. LPB er agaetisbaer en thad voru eiginlega of mikid af turistum i honum fyrir okkar smekk. Fra LPB heldum vid i skritna 9 tima rutuferd til Luang Nam Tha i nordur Laos. Vid hofum nu ferdast i ymsum vafasomum rutum i ferdinni en thessi slo thaer allar ut, thad hefdi ekki komid okkur a ovart ef rutan hefdi dottid i tvennt a midri leid. Helmingurinn af saetunum var ramskakkur thar sem ad faeturnar undir theim hofdu greinilega brotnad (var ansi fyndid ad horfa fram i rutuna saetin holludu oll i sitthvora att). Thad var engin loftkaeling og a midri leid var stoppad thar sem ad thad var byrjad ad rigna thannig ad vid thurftum ad fara uppa thak a rutunni ad setja regnslar a bakpokana okkar. Vid vorum ansi viss um ad rutan myndi gefast upp i eitthvad af brekkunum, en hun komst sem betur fer a leidarenda. I Luang Nam Tha pontudum vid okkur 2 daga gonguferd (sja lysinguna her) i gegnum litil thorp, skogivaxinn thjodgard og hrisgrjonaakra. Thessi gonguferd var alveg frabaer. Fyrri daginn gengum vid i ruma 5 tima og endudum i NamLai thorpinu thar sem Akha thjodflokkurinn byr. Vid gistum i trekofa adeins fyrir utan thorpid en forum i gonguferd i gegnum thad. Var ansi magnad ad sja hvernig folk byr og nytir landid til ad lifa. Thad sem var einna magnadast vid thetta var ad thad vera ekki verid ad setja neitt leikrit a svid fyrir okkur, vid fengum i raunina ad sja hvernig folkid byr. Sidan vorum vid bara 4 saman i hop. Krakkarnir i thorpinu voru algjort yndi og fannst ekkert skemmtilegra en ad stilla ser upp fyrir myndatoku.
Um kvoldid fengum vid svo 10 min. nudd fra nokkrum flissandi taningsstelpum og forum svo ad sofa fyrir klukkan 9 enda dautreytt eftir daginn. Seinni daginn gengum vid svo i 5 tima i gengum sko og hrisgrjonaakra, vid gengum m.a. i um 25 min upp bratta brekku og eftir thad hefdu vid abyggilega getad undid nokkra litra af vatni ur fotunum okkar, thad var um 30 stiga hiti og mikill raki. Eg held ad eg hafi aldrei a aevinni svitnad jafn mikid. Vid komum aftur til Luang NamTha um 5 leitid. Thessi ferd var mognud og er thetta eitt af thvi skemmtilegasta og erfidasta sem vid hofum gert i ferdinni.

Morguninn eftir heldum vid i langa ferd til Chiang Rai i Taelandi (10 timar) sem krafdist 2 rutuferda (i oloftkaeldum rutum), 3 ferda aftana pikuptrukki og einnar batsferdar (reyndar bara 3 min.). Ad koma til Chiang Rai var eins og ad koma i nutimann, vid atum pitsu a skyndibitastad i kvoldmatinn (vorum komin med ofnaemi fyrir hrisgrjonum) og forum a internetkaffi med tengingu sem var eins hrod og heima. Thratt fyrir ad okkur hafi fundist Chiang Rai verid heillandi baer yfirgafum vid hann daginn eftir, tokum rutu til Chiang Mai og flug thadan til Phuket med millilendingu i Bangkok. Vid erum a Patong strond i Phuket nuna, gistum a ok hoteli med sundlaug og erum abyggilega i herbergi sem er um 45 m2 a staerd (borgum samt bara 2400 kr fyrir thad). Her aetlum vid ad vera fram a fostudag ad slappa af og gera ekki neitt. Vid verdum her alls i 4 naetur og er thad algjort met hofum ekki stoppad svona lengi a sama stad sidan vid vorum i Sydney held eg. I tilefni thess erum vid buin ad rifa allt uppur toskunum og dreifa innihaldinu um stora herbergid okkar. Patong er ok baer af strandabae ad vera, strondinn er falleg og nog um skemmtistadi, bari og budir. Thad er samt einum of mikill erill herna fyrir okkur Hauk, en vid erum of lot til ad faera okkur a rolegri strond enda voru thessir dagar aetladir til ad hlada batteriinn fyrir Kina.

1 comment:

Anonymous said...

Alltaf jafn gaman að ferðast með ykkur í huganum :)

Klemmur,
Gógó