Wednesday, April 30, 2008

Fra Taelandi til Hong Kong

Hae hae

Nu erum vid komin til Hong Kong.

Vid flugum fra Phuket til Bangkok thar sem vid vorum i tvo daga. Vid gistum 4 minutur fra MBK Center (risa verslunarmidstod med 3 staerri verslunarmidstodvar vid hlidina) og forum ekkert utfyrir thad svaedi a theim tveimur dogum sem vid vorum thar. Erum buin ad skoda allt i Bangkok auk thess sem ad thad var heitt og rakt thannig ad thad var gott ad vera bara innandyra. Thad var serstaklega gaman ad fara i Siam Paragon sem var finasta mollid sem seldi m.a. Ferrari, Porcha auk thar voru merkjabudirnar Hermes, Massimo Dutti, Prada, Versace og fleirra i theim dur, thad var lika ein Zoru bud thar sem var dyrari enn heima. V id letum okkur tho naegj aad ganga um svaedid og lata okkur dreyma (ok eg keypti mer Converssko a 2100 kr. og ny gleraugu a 5000 kr. en ekkert meira). Vid skelltum okkur lika baedi kvoldin i bio, fyrra kvoldid forum vid ad sja Untracable sem var ok (midinn a um 400 kr) en seinna kvoldid forum vid a Vantagepoint sem var ansi fin (200 kr midinn).
Vid flugum svo til Hong Kong thar sem vid erum nuna, komum hingad i eftirmiddaginn i gaer og eyddum restinni af deginum i ad redda okkur upplysingum og lestarmidum til ad geta sott um visa til Kina. Visa til Kina kostar vanalega um 2000 kr og tekur einn dag, vid thurfum ad borga 8500 kr og bida i tvo daga . Thad er nefninlega ekki lengur haegt ad saekja um visa beint til kinverska sendiradsins herna utaf olympiuleikunum. Madur neydist til ad fara i gegnum ferdaskrifstofur sem hafa ytt upp verdinu auk thess sem allar krofur um thad ad geta synt fram a gistingu og mida inn og utur Kina eru ordnar mun strangari (vid thurftum t.d. ad kaupa okkur lestarmida fram og tilbaka fra Hong Kong tho vid aetlum ekki til baka). En vonandi faum vid visad a fostudaginn.
Hong Kong er ansi skemmtileg borg og uber skipulogd, en meira af thvi seinna.

knus fra Kong Hong

Wednesday, April 23, 2008

Laos-Taeland

Vid vorum i Luang Prabang i Laos i thrjar naetur. Vid skodudum nokkur buddahof thar, forum i dagsferd ad skoda helli og fossa. LPB er agaetisbaer en thad voru eiginlega of mikid af turistum i honum fyrir okkar smekk. Fra LPB heldum vid i skritna 9 tima rutuferd til Luang Nam Tha i nordur Laos. Vid hofum nu ferdast i ymsum vafasomum rutum i ferdinni en thessi slo thaer allar ut, thad hefdi ekki komid okkur a ovart ef rutan hefdi dottid i tvennt a midri leid. Helmingurinn af saetunum var ramskakkur thar sem ad faeturnar undir theim hofdu greinilega brotnad (var ansi fyndid ad horfa fram i rutuna saetin holludu oll i sitthvora att). Thad var engin loftkaeling og a midri leid var stoppad thar sem ad thad var byrjad ad rigna thannig ad vid thurftum ad fara uppa thak a rutunni ad setja regnslar a bakpokana okkar. Vid vorum ansi viss um ad rutan myndi gefast upp i eitthvad af brekkunum, en hun komst sem betur fer a leidarenda. I Luang Nam Tha pontudum vid okkur 2 daga gonguferd (sja lysinguna her) i gegnum litil thorp, skogivaxinn thjodgard og hrisgrjonaakra. Thessi gonguferd var alveg frabaer. Fyrri daginn gengum vid i ruma 5 tima og endudum i NamLai thorpinu thar sem Akha thjodflokkurinn byr. Vid gistum i trekofa adeins fyrir utan thorpid en forum i gonguferd i gegnum thad. Var ansi magnad ad sja hvernig folk byr og nytir landid til ad lifa. Thad sem var einna magnadast vid thetta var ad thad vera ekki verid ad setja neitt leikrit a svid fyrir okkur, vid fengum i raunina ad sja hvernig folkid byr. Sidan vorum vid bara 4 saman i hop. Krakkarnir i thorpinu voru algjort yndi og fannst ekkert skemmtilegra en ad stilla ser upp fyrir myndatoku.
Um kvoldid fengum vid svo 10 min. nudd fra nokkrum flissandi taningsstelpum og forum svo ad sofa fyrir klukkan 9 enda dautreytt eftir daginn. Seinni daginn gengum vid svo i 5 tima i gengum sko og hrisgrjonaakra, vid gengum m.a. i um 25 min upp bratta brekku og eftir thad hefdu vid abyggilega getad undid nokkra litra af vatni ur fotunum okkar, thad var um 30 stiga hiti og mikill raki. Eg held ad eg hafi aldrei a aevinni svitnad jafn mikid. Vid komum aftur til Luang NamTha um 5 leitid. Thessi ferd var mognud og er thetta eitt af thvi skemmtilegasta og erfidasta sem vid hofum gert i ferdinni.

Morguninn eftir heldum vid i langa ferd til Chiang Rai i Taelandi (10 timar) sem krafdist 2 rutuferda (i oloftkaeldum rutum), 3 ferda aftana pikuptrukki og einnar batsferdar (reyndar bara 3 min.). Ad koma til Chiang Rai var eins og ad koma i nutimann, vid atum pitsu a skyndibitastad i kvoldmatinn (vorum komin med ofnaemi fyrir hrisgrjonum) og forum a internetkaffi med tengingu sem var eins hrod og heima. Thratt fyrir ad okkur hafi fundist Chiang Rai verid heillandi baer yfirgafum vid hann daginn eftir, tokum rutu til Chiang Mai og flug thadan til Phuket med millilendingu i Bangkok. Vid erum a Patong strond i Phuket nuna, gistum a ok hoteli med sundlaug og erum abyggilega i herbergi sem er um 45 m2 a staerd (borgum samt bara 2400 kr fyrir thad). Her aetlum vid ad vera fram a fostudag ad slappa af og gera ekki neitt. Vid verdum her alls i 4 naetur og er thad algjort met hofum ekki stoppad svona lengi a sama stad sidan vid vorum i Sydney held eg. I tilefni thess erum vid buin ad rifa allt uppur toskunum og dreifa innihaldinu um stora herbergid okkar. Patong er ok baer af strandabae ad vera, strondinn er falleg og nog um skemmtistadi, bari og budir. Thad er samt einum of mikill erill herna fyrir okkur Hauk, en vid erum of lot til ad faera okkur a rolegri strond enda voru thessir dagar aetladir til ad hlada batteriinn fyrir Kina.

Tuesday, April 15, 2008

Vietnam-Laos

Hae hae

NU erum vid i 6 daga nyjarsfagnadi i Laos sem er vaegast sagt blautur (nanari utskyring seinna).

Okkur tokst ad vera i Hoi An i Vietnam i 2 daga an thess ad lata sauma eitthvad a okkur, vid eyddum reybdar halfum degi i ad skoda My Son sem eru rustir en komast ekki i halfkvisti vid Angkor i Cambodiu. Fra Hoi An tokum vid rutu til Hue sem var litill saetur baer (adeins 300.000 manns). Thar skodudum vid fullt af flottum byggingum og hofum og forum i eina enn siglinguna a Mekong anni. vid lentum einnig i skemmtilegum samraedum vid tvo straka sem voru ad laera verkfraedi vid haskolan thar og vildu endinlega aefa sig i ensku vid ad tala vid okkur. Vid komumst ad thvi ad their laera einungis ensku i tvo ar i Haskola og ad byrjunarlaun folks med Meistaragradu i verkfraedi er 50.000 kr. Fra Hue heldum vid til Hanoi, hofudborg Vietnam, sem var havaer og med mikid af motorhjolum auk fullt af litlum throngum gotum. Vid vorum thar i einn dag og heldum svo i tveggja natta luxusferd til Halong Bay. Floinn er rosalega flottur med fullt af kalksteinseyjum sem standa uppur vatninu og eru thakktar skogi. Vid sigldum thar um i einn dag , skodudum risa helli (sem var alltof turistavaenn) forum a kajak og atum sjavarretti. Mer til mikils ama er eg buin ad komast ad thvi ad mer finnst sjavarrettir ekki godir (ok fyrir utan bleikju, lax og svo humar). Thar sem vid fengum nanast ekkert nema sjavarretti ad borda thessa 3 daga lifdi eg a hrisgrjonum med sojasosu (og var alltaf tvo tima ad borda thar sem ad thad er erfitt ad borda hrisgrjon med prjonum). Seinni daginn forum vid a Cat Ba eyju, forum thar i skemmtilegt frumskogar klifurferd, forum a bat uta apa eyju, thar sem vid saum apa, forum a Kajak og forum i fjallgongu og endudum svo daginn a djamminu med leidsogumonnunum okkar. Var fyndid ad fara a danstad thar sem eina folkid a dansgolfinu voru vietnamskir strakar, stelpurnar satu bara og horfdu a (ofugt vid thad sem madur a ad venjast). Thad var bara spilud House tonlist sem var alveg i stil vid strobljosin sem voru a allan timan sem eg var thar (svona ljos sem blikkar i sifellu, heima held eg ad thad se ologlegt ad hafa thau a i meira en 1 minutu i einu thar sem ad thau geta valdid flogaveikiskostum).

Thridja dagin heldum vid svo aftur i gedveikina til Hanoi, vorum thar i einn solahring, versludum sma minjagripi og flugum svo til Vientian i Laos. Vorum fegin ad komast fra Vietnam, tho ad landid se agaet, er bara of mikil areiti thar thannig ad madur getur ekki verid thar i of langan tima.

Vid vorum adeins eina nott i hofudborg Laos Vientian og heldum svo til Vang Vien , thar sem vid roltum um goturnar lentum i vatnsbyssuslag og urdum rennandi blaut. Thad er nefninlega Lao nyjarshatid 14-16 april, thar sem heimamenn drekka beer Lao (sem er godur), djamma og hella vatni yfir hvorn annann (og turistana). Sidan 13 april erum vid Haukur buin ad vera rennandi blaut fra morgni til kvolds, sem er svo sem ok thar sem ad thad er 30 stiga hiti uti og sol. Vid vorum i Vang Vien i tvo daga einn dag i vatnsbyssuslag og einn dag leigdum vid okkur batsdekk og sigldum a thvi nidur a sem er thar, med nokkrum stoppum inna milli a borum vid anna thar sem vid fengum okkur bjor og stukkum uti anna af rolum sem voru thar (sumar ansi haar). I morgun forum vid fra Vang Vien til Luan Prabang thar sem vid erum nuna rennandi blaut a internetkaffi.

Thursday, April 3, 2008

Strandarfilingur

Vid erum nu i Hoi An sem er frekar litill baer i Vietnam med saetann gamlan midbae, komum hedan af strondinni i morgun eftir hormulega 12 tima naeturrutu. Vorum i svefnsaetum, en satum aftast thar sem voru 5 saeti, voru agaetlega thaeginleg og madur hefdi abyggilega geta sofid agaetlega ef ad 1) loftkaelingin hefdi virkad betur 2) gaurinn vid hlidina a mer hefdi verid buin ad fara i sturtu, 3) vegirnir i Vietnam vaeru ekki svona rosalega holottir og 4) ef ad folk hefdi bara setid i sinu saetum, i einum endandum voru modir og 5 ara dottir sem toku 1 og 1/2 plass (en attu bara ad hafa 1 saeti) thannig ad vid Haukur sem vorum uta hinum endanum fengum bara 1,5 saeti saman. Ef vid hefdum verid hlidina a theim sem toku svona mikid plass hefdum vid nu sagt eitthvad en i stadin bolvudum vid i hljodi (oh stundum vildi eg ad eg aetti ekki svona erfitt med ad kvarta).
Annars hofdum vid thad mjog gott a strondinni i Nha Trang, vid gerdum nu ekki mikid thar, eyddum tveimur dogum a strondinni i luxus. Borgudum 100 kr fyrir ad leigja solbekk a strandarklubbi og inni thvi var adgangur ad sundlaug auk thess sem ad thad voru oryggisverdir sem hindrudu thad ad solumenn vaeru sifellt ad trufla mann og minnkudu haettuna a ad dotinu manns yrdi raent. Heyrdum endalausar sogur af folki sem hafdi verid raent tharna sem lag a almenningsstrondinni. Ein stelpa la i solbadi ad hlusta a ipodinn sinn med bakpokann vid hausinn a ser thegar alltieinu ipodin hennar haetti ad virka. Hun leit upp og sa tha einhvern gaur hlaupa i burtu med bakpokann med ollum verdmaetunum og hoppa uppa motorhjol og keyra i burtu. Greyid stod alslaus eftir med heyrnatolin af ipodinum i eyrunum (ipodin var i baklpokanum). Ja madur verdur ad passa uppa verdmaetin sin her, hittum lika stelpur sem lentu i thvi ad vera i rutu med bakpokann sinn a milli lappanna a golfinu og einhver fyrir aftan thaer skreid undir saetid og stal ipod og myndavel ur bakpokanum.
Vid vorum nu ekki bara ad vinna i solbrunkunni a Nha Trang heldur forum vid lika ad kafa. Forum med fyrirtaeki sem het Rainbow divers (sem Jenny og Hlynur kofudu med i sinni vietnamferd, vid virdumst bara vera ad herma eftir theim) og vorum mjog anaegd. Vid bjuggumst ekki vid miklu thannig ad kafanirnar komu okkur skemmtilega a ovart, skyggnid var frabaert og koralinn mjog flottur auk thess ad thad var mikid af litlum litrikum fiskum. Herna fengum vid tho ekki ad kafa ein heldur thurftum ad vera asamt tveimur odrum med kofunarmeistara sem stjornadi kofuninni. Verd ad segja ad okkur Hauki finnst skemmtilegra ad kafa bara einum likt og vid fengum i Astraliu.

Nuna erum vid i Hoi An sem er einna thekktust fyrir ad vera adalborgin i Vietnam til ad lata sauma a sig fot eda ledursko. Vid Haukur verdum samt ad sleppa thvi i thessari ferd (ekkert gaman), verdur litid verslad thar til i Peking sokum thess ad vid nennum ekki ad bera dotid og tymum ekki ad senda of mikid heim (erum buin ad senda einn pakka heim fra Astraliu og munum senda einn pakka heim fra Bangkok i lok april).

Haukur er ad reyna ad setja inn myndir her i tolvunni vid hlidina a mer, sem aettu ad koma inn seinna i dag.