Tuesday, September 30, 2008

Ótrúlega er ég dugleg, bara rúm vika síðan ég bloggaði seinast.

Aldrei þessu vant er vikan búin að vera mjög viðburðarrík :)

Ég er loksins byrjuð að hreyfa á mér óæðrihlutan, er byrjuð að spila doktorsnema innibandý einu sinni í viku og síðan skellti ég mér í bodypump á sænsku SNEMMA í morgun. Sænskt innibandý er æðislegt (aðeins öðruvísi en maður á að venjast í leikfimi heima), versta er að þolið er ekki uppá marga fiska og síðan kvelst maður í tvo daga á eftir sökum harðsperra. Það var einnig mjög gaman í body pump og plús við það er að ég læri pínu sænsku í leiðinni ;). Er stefna hjá háskólanum hérna að allir starfsmenn séu frískir, og því fær maður klukkutíma á viku á vinnutíma til að hreyfa sig auk þess sem madur kemst frítt í 2-3 tíma á dag í gymminu sem er hliðina á háskólanum. Algjör snilld, sérstaklega þar sem að krónan er í frjálsu falli og ég tými ekki að yfirfæra pening til að geta keypt mér líkamsræktarkort. Ætli að ég reyni ekki að draga Hauk með mér í badminton og út að skokka er hann kemur hingað. Annars er ég skíthrædd við að fara ein út að skokka hérna, skokkleiðirnar eru nefninlega í gegnum skóg og ég er alveg vissum að ég muni villast, síðan eru líka mýflugur í skóginum sem bíta mann ef maður stoppar.
Um seinustu helgi fór ég í sumabústaðarferð með öðrum íslenskum námsmönnum, það var ansi gaman og maður kynntist aðeins betur fólkinu.
Ég er síðan búin að vera í kynningarkúrs fyrir doktorsnema í líffræði, fínt að kynnast öðrum nýjum nemum.
Síðan var mér boðið að ganga í saumklúbb, ákvað að þiggja boðið, byrja næsta fimmtudag. Verður ansi áhugavert, hef ekki prjónað síðan í gaggó. Er búin að ákveða að byrja á trefli, við sjáum til hvernig það gengur, ég læt ykkur vita.

Bless í bili

Wednesday, September 24, 2008

Jóna-Leipzig og meiri Svíþjóð

Ég er ekki alveg að standa mig í þessu bloggi, stefnan er að skrifa smá pistil einu sinni í viku, en ekki bara einu sinni í mánuði.

Jóna kom í heimsókn til mín í ágúst, það var æðislegt. Við fórum að sjá mamma mia í Globen sem var ótrúlega gaman. Ég elska þennan söngleik og á pottþétt eftir að kaupa mér DVD myndina um leið og hún kemur út (kannski að ég nái þá að pína Hauk til að horfa á hana). Við skelltum okkur líka á djammið hérna í Stokkhólm, það var alveg hundskemmtilegt. Fórum á nokkra bari og svo næturklúbb. Það sem vakti einkar mikla gleði hjá okkur Jónu var að gera grín að klæðaburði sænskra karlmanna, þarf greinilega að fara með Hauk í smá verslunarleiðangur ef að hann á að fitta inní hérna í Stokkhólm. Hlýrarbolir, hnepptar afa peysur og niðurmjóar gallabuxur eru málið (og svo má ekki gleyma bringuvaxinu). Við Jóna kíktum svo auðvita pínu í búðir og skoðuðum Stokkhólm. Ég komst að því að ég þarf að kaupa mér túristabók um Stokkhólm áður en næstu gestir koma, er ekki alveg nógu góð í að vita hvað á að skoða (en ég veit allt um hvar á að versla).
Í seinustu viku var ég svo í Leipzig ásamt 800 öðrum vistfræðingum á ráðstefnu. Var ansi áhugavert. Var samt ansi fyndið að í hvert sinn sem ég reyndi að tala þýsku þá kom allt út á sænsku, greinilega ekki pláss í heilanum nema fyrir 3 tungumál í einu (enska, íslenska og sænska). Þjóðverjarnir skildu mig ekki þegar ég sagði: En öl tack !!
Ég var í GISkúrs fyrstu tvær vikurnar í september þar sem ég lærði að vinna með ARCview forritið, sem er ótrúlega sniðugt. Ég fer svo í inngangskúrs fyrir PhD stúdenta í næstu viku, verður fínt að kynnast fleirri nýjum doktorsnemum.
Sit núna öll mánudagskvöld milli 18 og 21 í kúrs í sænsku. Hann er ok, mjög fínt fyrir mig að æfa málfræðina og það að skrifa en ég held að ég tali/heyri aldrei meiri ensku en í þessum tímum. Mér gengur ágætlega að skilja sænskuna (þó að stundum kinka ég bara kolli og segji ah þó ég skilji ekki) og síðan gengur ok að tala hana, er samt með frekar einfaldan orðaforða, en þetta kemur allt.

Haukur kemur svo eftir 9 daga það verður æðislegt. Det är jätte trevligt att Haukur kommer hit efter bara nio dagar. Så kan vi gå på Stan, dricka öl och ha det roligt.

Jæja best að klára bjórin og kanilsnúðin og læra pínu áður en ég fer að sofa. God natt !

Kram och puss

Bryndís

Saturday, August 23, 2008

Áfram Ísland

Nú vildi ég vera heim á Íslandi (nú eða í Peking). Það er samt algjör snilld að fylgjast með leikjunum í sænska sjónvarpinu, þulirnir fara á kostum (þó að ég skilji ekki alveg allt). Sigfús Sigurðsson er í uppáhaldi hjá þeim, hinn sanni víkingur, þeir áttu ekki til orða er hann skoraði úr hraðaupphlaupi enda þyngsti maður keppninar (114 kg.). Þeir hlæja líka að skrítnum íslenskum nöfnum, t.d. er Snorri gælunafn fyrir stolt karla hér í Svíþjóð. Þeir voru líka rosalega stoltir af því að litla Ísland skildi vinna (lilla Island), að vera komin í úrslit á stórmóti og hafa BARA úr um 150 þúsund karlmönnum að velja í liðið. Þeir skildu þetta ekki alveg, en svöruðu spurningu áhorfenda hversvegna Ísland væri svona gott í handbolta á þá vegu að hér æfðu svo margir handbolta og síðan væru íslendingar með víkingavaxtarlagið sem hentaði vel til íþrótta ;) En síðan bættu þeir við að þeir gætu ekki svarað þessari spurningu.
En ég segi bara ÁFRAM ÍSLAND og horfi á leikinn á sunnudaginn, ein öskrandi á sjónvarpið.

Saturday, July 26, 2008

Saenskt sumar-

Jæja tími til komin fyrir annað blogg enda búið að vera nóg að gera hjá mér.

Eg er buin ad vera thrjar vikurnar i felti, rosa gaman, er buin ad laera ad greina fullt af nyjum plontutegundum og ordin massa tönnud a bakinu og handleggjunum. Fyrstu tvaer vikurnar sem eg var i felti var 25-30 stiga hiti og sól. Fúff, var samt ansi heitt að vinna úti 9 tíma á dag. I seinustu vikunni var svo islenskt sumar vedur, rigning og pinu rok en reyndar 20 stiga hiti :). Mer likar annars mjog vel i skolanum og thad verdur nog ad gera hja mer naesta haust. Eg er a leid a radstefnu til Leipzig i september, i 2 vikna GIS kurs, saensku kurs, leskurs og svo audvita ad vinna i verkefninu minu, sem a nu eftir ad taka upp mesta timann. Er ordin bara ansi flink i saenskunni, skil naestum allt sem eg les (var einmitt ad klara thusund bjartar solir a saensku, maeli med henni), get blabblad fullt og skil svona nokkurnvegin allt sem er sagt vid mig. Eg akvad thad thegar eg kom hingad ad vera ekkert hraedd vid ad reyna ad tala, er alveg viss um ad eg tala eins og tveggja ara krakki en folk virdist samt skilja mig, sem er gott. Mig vantar reyndar ansi mikid upp a ordafordann og a erfitt med ad skrifa, en thad kemur sma saman. Eg sit nuna a kvoldin og fer i gegnum svona sjalfskurs i saensku sem er ansi gagnlegur og svo aefi eg mig i thvi ad segja " sjo skifur af kjuklingaskinku" a saensku (eg hata thetta ch hljod i thessum ordum, a svo erfitt med ad na thvi).


Ibudamal eru ansi erfid her i Stokkholm enda of litid frambod af leiguibudum og yfir 2 ara bid eftir studentaibudum. Ibudin sem eg er i nuna leigi eg bara yfir sumarid af islenskum namsmanni sem er heima yfir sumarid ad vinna. Eg var ordin ansi stressud thegar eg fekk loks meil fra Lars og fru sem sau auglysingu sem eg borgadi fyrir a einni leigumidluninni. Thetta er thessi fina risibud i einbylishusi, i fina hverfinu i Stokkholm.

Annars lidur mer bara vel i Stokholm en get ekki bedid eftir ad hinn helmingurinn komi hingad i oktober :):)

Sunday, June 29, 2008

Svíþjóðarblogg


Afsakið hvað þetta blogg hefur verið lengi í fæðingu en bloggandinn gleymdist í Kína. Tók hann smá tíma að finna mig í Svíþjóð enda um langan veg að fara.
Allt er gott að frétta frá gula og bláa landinu. Það tók vel á móti mér, hitabylgja og 25-30 stiga hiti fyrstu dagana og síðan hefur hitinn verið um 20 gráður. Ég verð að viðurkenna að ég er í smá vandræðum kann ekki að klæða mig í svona hita, maður fer ekki beint í skólann í sólarstrandaroutfittinu og sumarfötin frá Íslandi eru bara alltof heit. Þetta er samt að koma og er ég búin að næla mér í nokkra sumarskó og sumarskokka hér á útsölunum. Auk þess er ég búin að læra að skilja flíspeysuna eftir heima á morgnana.
Það var tekið ótrúlega vel á móti mér í skólanum, og lýst mér mjög vel á deildina sem ég er í. Ég fékk hálfa skrifstofu (deili henni með dreng sem heitir Johan), nýja fallega tölvu með 19 tommu skjá, pósthólf og nýtt langt netfang (Bryndis.Marteinsdottir@botan.se.su..held ég).
Svíþjóð er mikið skrifræðissríki en ég var heppinn og það tók mig aðeins 2 daga að fá kennitölu sem byrjar á 800731 (þeir eru öfugsnúnir hérna). Ætlaði svo að sækja um bankareikning og aðgang að tryggingastofnun þeirra Svía en komst þá að því að ég þyrfti að vera með blað sem sannaði hver ég var. Það þurfti ég að panta á heimasíðu Skattverket (skattstofan) og það var svo sent til mín. Fyndna við þetta blað var að það var prentað á venjulegan pappír án nokkurs stimpils eða undirskriftar og ótrúlega auðvelt að falsa en samt nauðsynlegt að hafa til að sækja um ýmsa hluti hér í Svíaríki. Fyrir utan pappírana þurfti ég svo að taka með mér eitt stykki manneskju með sænsk persónuskilríki sem gat vottað hver ég var í bankinn (gott að eiga frænku hérna). Þegar ég var svo loksins komin með allt þetta gat ég fengið bankareikning, debetkort og sænskt persónuskilríki.

Ég er búin að hafa nóg að gera, búin að eyða tveimur helgum í sumarhúsi frænku minnar og mamma og Sigrún eru nýfarnar heim eftir 10 daga heimsókn. Eyddi svo seinustu viku í kúrs þar sem ég lærði að greina sænskar plöntur. Síðan ef mér leiðist er alltaf hægt að skella sér í bæin að skoða allar 100 HM búðirnar sem eru hérna eða horfa á alla þættina sem ég á á tölvunni minni.


Það er ótrúlega mikið búið að gerast heima á Íslandi síðan ég fór m.a.:

Erla Eir og Michael eignuðust fallega stúlku, til hamingju:)
Unnur var árinu eldri, til hamingju með daginn 16 júní
Michael varð þrítugur, til hamingju með það :)
Kamilla varð læknir og útskrifaðist, til hamingju ég er stolt af thér
Ólafur Grétar Vilhelmson fékk fallegt nafn :)


Jæja best að halda áfram að horfa á Stargate Atlantis ;) (já ég er SciFi nörd)

knús frá Svíþjóð

Friday, June 6, 2008

Heimsreisan endar og nýtt ferðalag tekur við

Jæja nú er Haukdís komin til Íslands, stoppið var samt ekki langt og er dísar hlutin nú í saga class lounge í Leifstöð á leið til Svíþjóðar í doktorsnám. Hinn helmingurinn kemur svo með kuldanum í haust.

En best að klára ferðasöguna. Við vorum í Peking í heilar 7 nætur (ég var lengur í Peking en heima á Íslandi) og höfðum það mjög gott. Við hættum okkur aftur á markaðina og versluðum smá meiri minjagripi og síðan tvo hálfvita á 1700 kr. stykkið. Ég mæli eindregið með að fólk á leiðinni til Kína að versla, finni út fyrirfram hvað hlutirnir eiga ca. að kosta (t.d.googla á netinu eða tala við fólk sem hefur verið í Kína) til að það verði ekki svindlað of mikið á því.
Peking er ótrúlega mögnuð borg og mjög mikið að skoða, við höfðum nóg að gera þessa 7 daga sem við stoppuðum þar. Ég var búin að skrifa um fyrstu dagana en seinni dagana þar fórum við að skoða sumar höllina, forboðnu borgina og röltum svo um þröngar götur borgarinnar (sk. Hutong). Allt ansi magnað en við fengum samt svoldið nóg af öllu fólkinu, það var mikið af túristum þarna.
Allt í allt var þetta æðisleg ferð og rosalega vel heppnuð. Við vorum ekki rænd, urðum aðeins veik í 2 daga og lentum ekki í neinum vandræðum að viti.

En nú tekur nýtt ferðalag við, flutningur til Svíþjóðar í doktorsnám.

Þar til næst
Bless bless

Thursday, May 22, 2008

Peking-sidasti afangastadurinn

jaeja vid komumst til Peking a endanum eftir erfidan solahring. Lestin okkar thangad var klukkutima a eftir aaetlun og tok svo 5 tima i stadin fyrir 3. Vid vorum reyndar heppin ad fa saeti en svafum litid. Klukkan 9.30 um morguninn fengum vid loksins hotelherbergi (varlaustafyrstahotelinusem vid reyndum i Peking) og gatum farid a sofa. Erum buin ad vera her i alls 3 daga (og einn af theim svafum vid) og lyst agaetlega a borgina, er reyndar allstadar verid ad byggja og breyta til adgera allt fullkomid fyrir olympiuleikana i agust. Erum buin ad skoda adaltorgid, hof, grafreiti, markadi og verslunargotur. I dag forum vid svo i ferd asamt kinverskum turistum og leidsogumanni (sem taladi kinversku allan timann i rutunni) ad skoda hinn margfraega kinamur, sem stod alveg undir vaentingum og vel thad. Tokum nog af myndum og keyptum okkur verdlaunapening a haesta punkti veggjarins, aletradur med nofnum okkar og dagsetningu, engir sma turistar. Eigum nuna adeins eftir ad sja tvo af sjo nyju undrum veraldar (Taj Mahal i Indlandi og Macchu Piccu i Peru).
Vid erum ekki alveg viss um ad vid hofum rettu taugarnar til ad versla a morkudunum herna, hofum aldrei lent i odru eins, tho vid seum von ymsu. Solumennirnir byrja oftasti amk tifoldu thvi verdi sem hluturinn a ad kosta (erum komin med gott verdskyn a hvad sanngjarnt verd fyrir hlutina) og eru sidan voda godir ad laekka verdid um helming bara fyrir okkur....... Vid nennum ekki thessu rugli og segjum bara hvad vid erum tilbuin ad borga og roltum svo haegti burtu, i 90% tilvika faum vid hlutina a thvi verdi, eftir ad buid er ad kroa okkur af inni basunum og oskra a okkur til ad reyna ad hraeda okkur thannig ad vid gefum eftir. Thad hefur ekki enn virkad. Daemi um ruglverd er ad fyrsta verd er 1200 Yuan (12000 kr) og endad i 50 Yuan (500 kr), en vid kaupum sama hlut a 40 Yuan a odrum stad.

Bestu kvedjur og sjaumst eftir viku.
Haukdis

p.s. takk fyrir oll commentin, gatum skodad thau i fyrsta skipti i dag sidan vid komum til Kina, thar sem ad stjornvold eru med takmarkanir a thvi sem madur getur skodad a netinu.

Monday, May 19, 2008

Lost i Kina

Thetta er nu buin ad vera meiri dagurinn, allt er buid ad ganga a afturfotunum. Byrjadi i morgun a ad vid fengum ekki thad sem vid pontudum i morgunmat (atum thad samt, nenntum ekki ad reyna ad kvarta) og sidan var sporddreki a bakpokanum hennar Bryndisar (drapum hann). Okkur tokst ad taka eina rutu afallalaust i morgun en endudum a rangri rutustod en i rettum bae. Med hjalp godra kinverja ad komast a retta rutustod og um bord i thad sem atti ad vera 3 tima rutuferd til Shijazhuang baejarins sem vid erum nuna i. Rutuferdinn endadi a ad vera yfir 5 timar sokum thess ad thad var brjalud umferd flutningabila og svo var allstadar verid ad gera vid veginn. Ekki tok nu betra vid thegar vid komum i baeinn, tokum leigubil a hotelid sem vid aetludum ad gista a en thar var ekkert laust, gengum svo a milli 11 STORRA hotela herna og engin atti laus herbergi. Okkur Hauki finnst thetta nu half otrulegt, thar sem hotelin voru oll risastor, i dag er manudagur og borgin sem vid erum i er ekki neitt rosalega merkileg. Vid erum alveg viss um ad thad se eitthvad samsaeri i gangi herna ad leigja ekki ut herbergi til vestraenna turista, fengum amk stundum fyrst ja og svo kom einhver annar haerra settur a hotelinu og sagdi nei thad er allt fullt (eda amk tha holdum vid thad, vid skiljum natturulega ekki neitt og bendum bara a frasann "attu laust herbergi" i leidsogubokinni okkar). Thetta er i fyrsta skipti a 5 manada ferdalagi okkar sem vid hofum lent i vandraedum ad finna gistingu, stundum hofum vid thurft ad rolta milli nokkura hotela adallega tha vegna thess ad thau fyrstu voru of skitug eda dyr.

Thar sem klukkan a thessu stigi malsins var ordin 21:00 og vid ekki med hotelherbergi i bae thar sem vid thekktum ekki neitt, vorum mallaus og skyldum ekki neitt, drifum vid okkur uta lestarstod og keyptum mida til Peking med naestu lest. Nuna sitjum vid a netkaffi og bidum eftir lestinni sem fer 3:00 i nott. Thad verdur thvi litid sofid, serstaklega thar sem ad vid erum med standandi mida i lestinni sokum thess ad vid vorum ad kaupa midan med litlum fyrirvara og engin saeti laus (eda tha ad konan sem seldi okkur midan hafi akvedid ad vid hefdum gott af thvi ad standa). Vid vorum bara fegin ad komast burt ur thessum bae og thurfa ekki ad sofa uti um nottina. Vonandi verdum vid samt heppinn og finnum laus saeti eda getum uppfaert midann i finni klassa, en ef ekki tha er thetta bara 3 tima lestarferd og vid hljotum ad lifa thad af standandi eda sitjandi a golfinu. Vid sofum bara morgun, enda verdum vid komin til Peking degi fyrr en aetlad var. En thetta er vist allt hluti af thvi ad ferdast a eigin vegum, madur lendir i vandraedum og aevintyrum og verdur bara ad adlaga sig og ferdaplanid ad adstaedum. Thydir litid ad stressa sig eda svekkja sig yfir svona hlutum.
I dag hefdi verid gott ad tala eda skilja kinversku, folk var otrulega duglegt ad reyna ad hjalpa okkur eda thad holdum vid amk, thad bladradi allavega a fullu akinversku. Vid vaerum t.d. abyggilega aenntha fost i fyrsta baenum i leit ad rettu rutustodinni ef indael kona hefdi ekki skrifad nidur fyrir okkur a blad stadsetninguna a henni thannig ad vid gatum tekid leigubil thangad. Hun amk skrifadi eitthvad fyrir okkur a blad og benti i att ad leigubilarodinni (hun taladi enga ensku), vid syndum leigubilstjorann midann og endudum a rettum stad. Thad er ansi skritid ad vera svona gjorsamlega bjargarlaus, eg teli mig nu vera frekar lunkna ad pikka upp tungumal en kinverska er svo gjorsamlega olik ollu sem vid thekkjum. Vid getum sagt takk, hallo og Island og skiljum takk, hallo og verdi ther ad godu, en vid thad situr kinversku kunnatta okkar.

Nog um hrakfallasogur, seinustu tvo daga erum vid buin ad vera i aedislegum bae i Kina sem heitir Pingyao. Baerinn er a heimsminjaskra UNESCO, umvafinn borgarmur og innan hans eru bara gamaldags kinverskar steinbyggingar, sem eru hver annarri fallegri. Meirihluti baejarins er lokadur fyrir umferd og hann er otrulega rolegur, fyrir utan alla storu kinversku turistahopana sem eru thar a daginn. Vid vorum a kosy hosteli, sem var i ekta gomlu kinversku husi, thar sem raudir lampar lystu upp framhlidina a kvoldin. Tha tvo daga sem vid vorum i baenum, roltum vid um goturnar, skodudum ogrynni allan af gomlum kinverskum husum sem morg voru nokkurskonar sofn, bordudum godan mat og sloppudum af.

jaeja nu er nettiminn buinn og styttist i lestina til Peking.
Vorum ad setja inn orfaar myndir.

knus i bili Haukdis

Friday, May 16, 2008

Hormungar i Kina

Thad hefur liklega ekki farid framhja neinum risa jardskjalftin sem var her i Kina fyrir viku. Madur er vanur ad upplifa svona hormungar i gegnum frettir heima i stad thess ad vera adeins nokkrum klukkutimum fra svaedinu thar sem thetta gerist. Aetli ad vid hofum ekki fundid fyrir skjalftanum i ruma minutu og var hann allt odruvisi en madur er vanur ad finna heima. Honum er kannski best lyst sem ruggi sem jokst og joks og stod i ruma minutu. Hann var ekki eins snarpur eins og their heima sem eg hef fundid. Fyrst helt eg ad mig vaeri ad svima og svo leit eg utum gluggan til ad vera viss um ad eg vaeri ekki a bat (madur getur stundum verid svo vitlaus), vid Haukur litum a hvort annad og hann spurdi er thetta jardskjalfti? Vid reyndum ad spyrja afgreidslustulkuna sem stod yfir okkur hvad vaeri ad gerast, bentum a ljosakronurnar sem voru farnar ad sveiflast fram og tilbaka og tha var eins og hun attadi sig, kalladi eitthvad til starfsfelaga sinna og benti okkur svo ad yfirgefa stadinn. Vid vorum a nedstu haed, drifum okkur ut i orugga fjarlaegd fra husinu og fylgdumst med folki koma hlaupandi utur byggingunum herna i kring. Vid bidum abyggilega uti i rumar 10 minutur adur en vid heldum aftur inna matsolustadinn (asamt ollum odrum) pontudum mat og atum. A leidinni heim a hotel aetludum vid i supermarkadinn en hann var lokadur, allt starfsfolkid stod fyrir utan og oryggisverdir possudu ad engin faeri inn. Thad var um 10 minutna gangur heim a hotel og allstadar sat folk fyrir utan heimili sin og budir og spiladi eda kjaftadi, vid roltum framhja byggingarsvaedi og allir verkamennirnir satu fyrir utan, enginn var ad vinna. Vid vorum ekki viss hvort ad thetta vaeri vegna jardskjalftans eda einhvers annars (folk gat sitid uti utaf hitanum og verkamennirnir gaetu verid i pasu) enda er erfitt ad spyrja thar sem engin talar ensku. Folk var samt almennt mjog rolegt thannig ad vid vorum ekkert ad panika, vissum lika ad skjalftin thar sem vid vorum gat ekki hafad verid meira en 4 eda 5 a richte (thetta var adeins minni hristingur en vid fundum heima i Reykjavik i stora skjalftanum) og thar sem ad hann var svona mjukur (ekki snarpur) hlytum vid ad vera toluvert langt fra upptokunum (eg veit svosem ekki hvort ad thad se rett en okkur fannst thad a.m.k. rokrett). Vid forum inna hotel, netid thar var upptekid og engin enskumaelandi madur i augsyn. Thar sem ad folk thar var rolegt drifum vid okkur uppa hotelherbergi og kveiktum a einu enskumaelandi sjonvarpstodinni i Kina, um 20 min. sidar var frettatimi en thad var naer ekkert minnst a jardskjalftan fyrr en i blalokinn en tha kom ad nyjar frettir vaeru ad berast um skjalfta sem var 7.8 a richter einhverstadar i Kina (vid nadum ekki hvar). Vid skiptum thvi yfir a kinversku frettastodvarnar, en thar skyldum vid ekki neitt, their syndu samt myndir af heradinu sem midja skjalftans var i og med hjalp leidsogubokarinnar okkar (sem er med ser kafla fyrir hvert herad og teiknada mynd af utlinum thess) tokst okkur ad stadsetja skjalftann. Vid vorum fegin ad sja ad vid vorum i 1200 km fjarlaegd og thyrftum thvi litid ad ottast eftirskjalfta. Vid vissum samt ad folkid heima myndi hafa ahyggjur af okkur thannig ad vid drifum okkur a netid og sendum sms heim og bloggudum. Kiktum svo a mbl.is og visir.is og fengum tha loks almennilegar upplysingar um skjalftann.


Erum nuna buin ad vera ad gista a hostelum thar sem enska frettastodinn er ekki thannig ad vid faum frettir af hormungunum i gegnum netid auk thess sem ad myndirnar sem syndar eru af svaedunum sem voru verst uti og af bjorgunaradgerdum a kinversku frettastofunum segja meira en thusund ord. Thetta eru thvilikar hormungar. Her i Kina er a hverju gotuhorni verid ad safna pening fyrir fornalomb jardskjalftans, vid gafum til Raudakrossins og fengum klosettpappirrullu ad launum. A hostelinu sem vid vorum a i Xian var einnig verid ad hvetja gesti til ad fara og gefa blod, en vid Haukur megum thad ekki thar sem vid erum ad taka syklalyf (malariulyfin okkar) og nykomin af malariuhaettusvaedi. Toludum reyndar vid einn starfsmann a hostelinu sem sagdi ad heimamenn vaeru thad duglegir ad gefa blod ad farid vaeri ad hafna blodgjofum nema i allra sjaldgaefustu blodflokkunum. Sidan erum vid viss um ad utum allt herna i borgunum sem vid hofum verid i sidan ad skjalftin var seu skreytingar og raudir bordar til minningar um fornalombin, en vid skiljum bara ekki neitt.
I dag var svo 1 minutu thogn klukkan 14:28 og a medan theyttu rutubilstjorarnir ludrana (vorum a rutustod).

En annars er buid ad koma okkur a ovart hvad vid hofum ordid litid var vid thessar hormungar, faum adallega frettir i gegnum visir, mbl og ruv.is. Lifid gengur sinn vanagang thar sem vid erum i Kina orafjarri skjalftasvaedinu.

Kina Xian

Erum stodd nuna i Xi'an i mid Kina thar sem vid erum buin ad vera i naerr thrjad daga. Erum buin ad vera dugleg ad skoda ymsar minjar herna og enntha duglegri ad taka straeto utum allt til ad thurfa ekki ad borga fyrir ad fara i randyra turistaferdir. Erum ekkert sma stolt af okkur ad nota almenningssamgongurnar sem eru mjog odyrar (borgum fra 60-80 kr fyrir 45 minutna rutuferd a turistastadi fyrir utan borgina) en vid virdumst samt vera einu turistarnir sem gera thad thar sem ad thad er yfirleitt ekkert nema kinverjar i straeto og svo vid. Vid erum lika buin ad vera dugleg ad ganga um baeina sem vid erum i til ad reyna ad kynnast Kina adeins fyrir utan turistastadinu. Her i Xi'an erum vid m.a. buin ad skoda terracotta hermennina sem voru ansi flottir en umgjordin a safninu var ekki nogu god, thannig ad vid urdum fyrir pinu vonbrigdum. Vid skodudum einnig annad safn herna sem er nedanjardar og synir grafreit eins keisara, madur gengur ofana gleri thar sem their eru ad grafa upp thusindir litilla terracotta stytta af monnum, hestum, svinum og fleirri hlutum sem naudsynlegt er ad taka med ser i eftirlifid. Vid skelltum okkur svo i hjolreidatur i morgun og hjoludum 14 km ofana borgarveggnum sem umvefur midbae Xi'an. Okkur veitir ekkert af sma hreyfingu thar sem ad okkur gengur illa ad finna eitthvad odyrt ad borda herna og endum tvi oft a skyndibitastodum sem eru her utum allt, eg skil ekki alveg hvar allir odyru lokal nudlustadirnir eru herna i Kina, okkur Hauki gengur half erfidleg a ad finna tha. thegar vid romblum a lokal stadi reynum vid oft ad borda thar a.m.k. ef their eru hreinlegir, en oft snuum vid tho vid thvi ad maturinn lytur ekki vel ut (einhverjar blodsupur og kjuklingahausar og svo sodid braud (dumplingar) sem okkur finnst ekki gott). Profudum samt einn hotpot stad um daginn bentum bara a eitthvad a matsedlinum (sem var a kinversku) og fengum tviskiptann pott a matarbordid sem var med hellu i midjunni. I pottinum var odru megin sod med engifer og einhverju sem bragdadist eins og sapa og hinumegin var sod med hvitlauk og MIKID af chilli. Vid fengum svo graenmeti, nudlur og kjot til ad sjoda i thessu og afgreidslustulkan var of hjalpleg ad setja allt ofani fyrir okkur i chillihlid pottsins. Hun skyldi ekki motmaeli okkar en vid nadum samt ad bjarga einhverju sem for i engifer hlutann. Vid reyndum ad borda eins og vid gatum en chillihlidin var naer oaet sokum hversu sterkt thetta var og thad sem var hinumegin bragdadist eins og sapa. Jaeja thetta var amk skemmtileg reynsla (fyrir utan thad ad eg fekk chilli i augad) og maturinn kostadi undir 400 kr. Vid erum samt buin ad lenda nokkrum sinnum a mjog godum nudlustodum og maturinn er svo odyr ad thad er alveg thess virdi ad profa eitthvad nytt.
I kvold forum vid i naeturlest i pinulitin bae (40000 manns) sem heitir Pingyan thar sem vid verdum i 1- 2 daga adur en vid holdum eitthvad annad. Vid stefnum ad thvi ad vera komin til Peking 22 mai til ad geta slappad pinu af en samt skodad allt adur en vid komum heim 28 mai (adeins 12 dagar eftir af 140 daga reisu).
Thar sem Kina er seinasti afangastadurinn okkar erum vid buin ad vera ad kaupa pinu af minjagripum a morkudum herna og er thad alveg lifsreynsla utaf fyrir sig. A flestum stodum sem vid hofum komid a er alltaf reynt ad okra a turistum en her i Kina gengur thad uti ofgar, fyrsta verd er yfirleitt 2-4 sinnum haerra (og stundum meira en thad) en edlilegt verd er eda amk thad verd sem vid borgum. Keypti mer t.d. handtosku um daginn, hann byrjadi i 150Y (x 11 til ad fa isl. kr.) og eg keypti hana a 40 Y (um 440 kr) og vid keyptum "samsonite" hjolatosku a 150Y en byrjunarverdid var 300 Y. Annars virkar bara best ad ganga i burtu er thau gefa manni faranlega ha verd og neita ad taka thatt i pruttinu og tha laekkar verdid oft um 30-50 % sent ef ekki meira um daginn var kjoll laekkadur ur 160Y i 100Y og svo i 30 Y er eg gekk i burtu (eg var bara svo modgud yfir 160 bodinu ad eg akvad ad eg skyldi bara kaupa thetta annarsstadar a 30Y).

Monday, May 12, 2008

Meira Kina

Erum enn i Kina i bae sem heitir Luoyang. Erum sem betur fer 1000 km fra upptokum stora jardskjalftans sem var her i dag. Fundum samt ansi mikid fyrir honum, ruggudum eins og vid vaerum a bati (helt fyrst ad thad vaeri ad lida yfir mig) og allir hlupu ut a gotu (og vid eltum). Kina er ansi skemmtileg og skritin, tok okkur samt alveg 3 daga ad venjast mannmergdinni og allri unmferdinni. Erum buin ad skoda ogrynni allan af hofum og gomlum byggingum (svona flottum ekta kinverskum) og ganga mikid um goturnar og skoda mannlifid sem er ansi skrautlegt. Kina er i senn mjog nutimalegt en samt mjog gamaldags. Vid Haukur vekjum t.d. mikla athygli hvert sem vid forum thar sem ad thad er litid af vestraenum turistum herna, allir turistastadirnir eru pakkadir af kinverskum turistum. Enskukunnatta kinverja er einnig ansi takmorkud og their skrifa med skritnum stofum og lesa thvi fair stafrofid sem vid eigum ad venjast. Samskipti okkar fara thvi ad mestu fram med latbragdi og bendingum og notum vid okkur mikid leidsogubokina okkar sem er med stadarheiti og nofn a hotelum baedi skrifada a ensku og kinversku. An hennar vaerum vid abyggilega enntha fost i Shanghai. Med thessu erum vid buin ad redda okkur lestarmidum, hotelum og leigubilum utum allt. I dag skodudum vid ansi magnadann stad sem heitir Longmans Caves, sem er utskornir hellar thar sem buddastyttur hafa verid skornar ut i steininn (su staersta 17 m a haed med 1.9 m langt eyra).
A morgun forum vid med lest til Xi'an og thadan til Peking seinasta afangastads okkar med vidkomu i 3-4 minni baejum a leidinni (NB minni baeir herna eru med svona 1-2 milljonir ibua, minnsti baerinn sem vid hofum komid til er med 520 thusund ibua).

Jaeja meira um Kina seinna, netid herna er ansi gloppott og thvi ovist hvenaer vid naum naest ad blogga.

En Kina er frabaert, allir rosalega elskulegir og otrulega gaman ad ferdast herna um og mikid ad sja.

Tuesday, May 6, 2008

Fyrstu dagarnir i Kina

Vid komumst loksins til Kina, tokum lest fra Hong Kong til Guangzhou i Kina og flugum i gegnum landamaeraeftirlitid enda med 8 thusund krona limida i vegabrefinu (t.e. visad). Vorum thar i tvaer naetur skodudm okkur adeins um en eyddum mestum tima i ad reyna ad komast thadan. Komumst ad thvi ad Kina er svoldid stort og thvi hefdum vid ekki tima til ad skoda thad allt. Vid akvadum thvi ad fara beint til Shanghai og taka svo thrjar vikur i ad ferdast thadan til Peking i gegnum Xi'an. Reyndum ad kaupa okkur lestarmida i 21 tima lest til Shanghai en engin skyldi okkur a lestarstodinni thannig ad vid endudum a ad kaupa flugmida a 8000 kr. Haukur vakti mikla athygli i Guangzhou og var mikid horft a hann serstaklega i nedanjardarlestinni, enda var hann eina ljoshaerda manneskjan a svaedinu.
Vid erum buin ad vera i Shanghai nuna i 1,5 dag, skoda m.a. eitt safn, listasyningu studenta a hotelherbergi (sem reyndu svo audvita ad selja okkur malverk), heimili Jetson fjolskyldunar (ok er einhver turn en litur ut eins og heimili Jetson fjolskyldunar i samnenfdri teiknimynd) og rolta svo um borgina og skoda hitt og thetta. Vid erum rosa vinsael herna og er ekki oalgengt ad folk hlaupi a eftir okkur og reyni ad selja okkur falsadar handtoskur, DVD o.th.

Jaeja nu er timinn a netinu nuna meira seinna fra Kina

Friday, May 2, 2008

Hong Kong

Hong Kong er ein af furdulegri storborgum sem vid hofum komid til. Fyrsta daginn fannst hun okkur bara stor, bussy og havaer borg og okkur fannst hraedilegt ad vera fost herna i 3 daga a medan vid bidum eftir vegabrefsaritun til Kina (sem vid fengum i dag :)).

Annan daginn okkar herna forum vid til Hong Kong Eyjar thar sem allar storu hahysin eru. Thar forum vid uppa Victoria peak sem er med gedveikt utsyni yfir borgina (og vid verslunarmidstod). Til ad komast thangad forum vid i skemmtilegann yfir 100 ara gamlann sporvagn. Vid forum einnig i lengsta rullustiga i heimi, kiktum uppa a 43 haed i einum skyjakljufrinumog forum i grasa- og dyragard Hong Kong. Sidan fundum vid lika H&M vid vorum baedi sammala um ad okkur hefdi aldrei langad jafn mikid til ad versla a aevinni. Vid erum ordin svoldid leid a thvi ad vera alltaf i somu fotunum, sem thar ad auki eru ordin ansi sjuskud morg hver. En vid thurfum vist ad bera allt sem vid kaupum okkur i einn manud i vidbot thannig ad vid letum okkur naegja ad kaupa eina odyra flik hvor i H&M svona adeins til ad lifga uppa utlitid. I gaer skodudum vid svo svaedid a Kawloon eyju thar sem vid gistum, saum m.a. star walk (svipad og walk of fame i LA) thar sem vid saum m.a. handafor Jacky Chan. UM kvoldid fylgdumst vid sidan med mognudu ljosashowi thar sem skyjakljufrarnir blikkudud og skiptu um lit i takt vid tonlist. I dag skodudum vid risa budda og fylgdumst med einhverjum gaur hlaupa med einhvern eld framhja gististadnum okkar... I dag var olympiueldurinn nefninlega i Hong Kong og svo vel vildi til ad hlaupid var med hann framhja husinu sem vid gistum i. Folk herna er lika ansi lagvaxid thannig ad vid vorum med frabaert utsyni thegar hlauparinn kom fram hja okkur thar sem hann stoppadi og kveikti i kyndli hja odrum hlaupara.
Thetta er sko eitthvad sem vid getum sagt barnabornunum fra.

Eftir thessa thrja daga i Hong Kong hefur alit okkar a borginni breyst og finnst okkur hun aedisleg. Allt er uber vel skipulagt, almenningssamgongurnar eru audveldar og odyrar, hun er rosalega hrein og her er otrulega margt sem haegt er ad gera og skoda fyrir engan pening. Borgin er samt mjog dyr, t.d. er varla haegt ad fara ut ad borda fyrir minna en 700 kr a mann og gistingin herna er mjog dyr. Vid gistum a gistiheimili a 12 haed i risastorri byggingu i herbergi sem er minna en klosettid i ibudinni okkar og kostar nottinn 3000 kr.

Thetta er samt abyggilega fin borg til thess ad koma i og versla, amk tha virdast vera verslunarkjarnar allstadar og erum vid Haukur alltaf ovart ad lenda inni theim. Madur tekur lest og endar i verslunarkjarna, madur gengur i gegnum verslunarkjarna til ad komast ad turistastodunum og sidan a milli allra verslunarkjarnanna eru gotur med budum.

Wednesday, April 30, 2008

Fra Taelandi til Hong Kong

Hae hae

Nu erum vid komin til Hong Kong.

Vid flugum fra Phuket til Bangkok thar sem vid vorum i tvo daga. Vid gistum 4 minutur fra MBK Center (risa verslunarmidstod med 3 staerri verslunarmidstodvar vid hlidina) og forum ekkert utfyrir thad svaedi a theim tveimur dogum sem vid vorum thar. Erum buin ad skoda allt i Bangkok auk thess sem ad thad var heitt og rakt thannig ad thad var gott ad vera bara innandyra. Thad var serstaklega gaman ad fara i Siam Paragon sem var finasta mollid sem seldi m.a. Ferrari, Porcha auk thar voru merkjabudirnar Hermes, Massimo Dutti, Prada, Versace og fleirra i theim dur, thad var lika ein Zoru bud thar sem var dyrari enn heima. V id letum okkur tho naegj aad ganga um svaedid og lata okkur dreyma (ok eg keypti mer Converssko a 2100 kr. og ny gleraugu a 5000 kr. en ekkert meira). Vid skelltum okkur lika baedi kvoldin i bio, fyrra kvoldid forum vid ad sja Untracable sem var ok (midinn a um 400 kr) en seinna kvoldid forum vid a Vantagepoint sem var ansi fin (200 kr midinn).
Vid flugum svo til Hong Kong thar sem vid erum nuna, komum hingad i eftirmiddaginn i gaer og eyddum restinni af deginum i ad redda okkur upplysingum og lestarmidum til ad geta sott um visa til Kina. Visa til Kina kostar vanalega um 2000 kr og tekur einn dag, vid thurfum ad borga 8500 kr og bida i tvo daga . Thad er nefninlega ekki lengur haegt ad saekja um visa beint til kinverska sendiradsins herna utaf olympiuleikunum. Madur neydist til ad fara i gegnum ferdaskrifstofur sem hafa ytt upp verdinu auk thess sem allar krofur um thad ad geta synt fram a gistingu og mida inn og utur Kina eru ordnar mun strangari (vid thurftum t.d. ad kaupa okkur lestarmida fram og tilbaka fra Hong Kong tho vid aetlum ekki til baka). En vonandi faum vid visad a fostudaginn.
Hong Kong er ansi skemmtileg borg og uber skipulogd, en meira af thvi seinna.

knus fra Kong Hong

Wednesday, April 23, 2008

Laos-Taeland

Vid vorum i Luang Prabang i Laos i thrjar naetur. Vid skodudum nokkur buddahof thar, forum i dagsferd ad skoda helli og fossa. LPB er agaetisbaer en thad voru eiginlega of mikid af turistum i honum fyrir okkar smekk. Fra LPB heldum vid i skritna 9 tima rutuferd til Luang Nam Tha i nordur Laos. Vid hofum nu ferdast i ymsum vafasomum rutum i ferdinni en thessi slo thaer allar ut, thad hefdi ekki komid okkur a ovart ef rutan hefdi dottid i tvennt a midri leid. Helmingurinn af saetunum var ramskakkur thar sem ad faeturnar undir theim hofdu greinilega brotnad (var ansi fyndid ad horfa fram i rutuna saetin holludu oll i sitthvora att). Thad var engin loftkaeling og a midri leid var stoppad thar sem ad thad var byrjad ad rigna thannig ad vid thurftum ad fara uppa thak a rutunni ad setja regnslar a bakpokana okkar. Vid vorum ansi viss um ad rutan myndi gefast upp i eitthvad af brekkunum, en hun komst sem betur fer a leidarenda. I Luang Nam Tha pontudum vid okkur 2 daga gonguferd (sja lysinguna her) i gegnum litil thorp, skogivaxinn thjodgard og hrisgrjonaakra. Thessi gonguferd var alveg frabaer. Fyrri daginn gengum vid i ruma 5 tima og endudum i NamLai thorpinu thar sem Akha thjodflokkurinn byr. Vid gistum i trekofa adeins fyrir utan thorpid en forum i gonguferd i gegnum thad. Var ansi magnad ad sja hvernig folk byr og nytir landid til ad lifa. Thad sem var einna magnadast vid thetta var ad thad vera ekki verid ad setja neitt leikrit a svid fyrir okkur, vid fengum i raunina ad sja hvernig folkid byr. Sidan vorum vid bara 4 saman i hop. Krakkarnir i thorpinu voru algjort yndi og fannst ekkert skemmtilegra en ad stilla ser upp fyrir myndatoku.
Um kvoldid fengum vid svo 10 min. nudd fra nokkrum flissandi taningsstelpum og forum svo ad sofa fyrir klukkan 9 enda dautreytt eftir daginn. Seinni daginn gengum vid svo i 5 tima i gengum sko og hrisgrjonaakra, vid gengum m.a. i um 25 min upp bratta brekku og eftir thad hefdu vid abyggilega getad undid nokkra litra af vatni ur fotunum okkar, thad var um 30 stiga hiti og mikill raki. Eg held ad eg hafi aldrei a aevinni svitnad jafn mikid. Vid komum aftur til Luang NamTha um 5 leitid. Thessi ferd var mognud og er thetta eitt af thvi skemmtilegasta og erfidasta sem vid hofum gert i ferdinni.

Morguninn eftir heldum vid i langa ferd til Chiang Rai i Taelandi (10 timar) sem krafdist 2 rutuferda (i oloftkaeldum rutum), 3 ferda aftana pikuptrukki og einnar batsferdar (reyndar bara 3 min.). Ad koma til Chiang Rai var eins og ad koma i nutimann, vid atum pitsu a skyndibitastad i kvoldmatinn (vorum komin med ofnaemi fyrir hrisgrjonum) og forum a internetkaffi med tengingu sem var eins hrod og heima. Thratt fyrir ad okkur hafi fundist Chiang Rai verid heillandi baer yfirgafum vid hann daginn eftir, tokum rutu til Chiang Mai og flug thadan til Phuket med millilendingu i Bangkok. Vid erum a Patong strond i Phuket nuna, gistum a ok hoteli med sundlaug og erum abyggilega i herbergi sem er um 45 m2 a staerd (borgum samt bara 2400 kr fyrir thad). Her aetlum vid ad vera fram a fostudag ad slappa af og gera ekki neitt. Vid verdum her alls i 4 naetur og er thad algjort met hofum ekki stoppad svona lengi a sama stad sidan vid vorum i Sydney held eg. I tilefni thess erum vid buin ad rifa allt uppur toskunum og dreifa innihaldinu um stora herbergid okkar. Patong er ok baer af strandabae ad vera, strondinn er falleg og nog um skemmtistadi, bari og budir. Thad er samt einum of mikill erill herna fyrir okkur Hauk, en vid erum of lot til ad faera okkur a rolegri strond enda voru thessir dagar aetladir til ad hlada batteriinn fyrir Kina.

Tuesday, April 15, 2008

Vietnam-Laos

Hae hae

NU erum vid i 6 daga nyjarsfagnadi i Laos sem er vaegast sagt blautur (nanari utskyring seinna).

Okkur tokst ad vera i Hoi An i Vietnam i 2 daga an thess ad lata sauma eitthvad a okkur, vid eyddum reybdar halfum degi i ad skoda My Son sem eru rustir en komast ekki i halfkvisti vid Angkor i Cambodiu. Fra Hoi An tokum vid rutu til Hue sem var litill saetur baer (adeins 300.000 manns). Thar skodudum vid fullt af flottum byggingum og hofum og forum i eina enn siglinguna a Mekong anni. vid lentum einnig i skemmtilegum samraedum vid tvo straka sem voru ad laera verkfraedi vid haskolan thar og vildu endinlega aefa sig i ensku vid ad tala vid okkur. Vid komumst ad thvi ad their laera einungis ensku i tvo ar i Haskola og ad byrjunarlaun folks med Meistaragradu i verkfraedi er 50.000 kr. Fra Hue heldum vid til Hanoi, hofudborg Vietnam, sem var havaer og med mikid af motorhjolum auk fullt af litlum throngum gotum. Vid vorum thar i einn dag og heldum svo i tveggja natta luxusferd til Halong Bay. Floinn er rosalega flottur med fullt af kalksteinseyjum sem standa uppur vatninu og eru thakktar skogi. Vid sigldum thar um i einn dag , skodudum risa helli (sem var alltof turistavaenn) forum a kajak og atum sjavarretti. Mer til mikils ama er eg buin ad komast ad thvi ad mer finnst sjavarrettir ekki godir (ok fyrir utan bleikju, lax og svo humar). Thar sem vid fengum nanast ekkert nema sjavarretti ad borda thessa 3 daga lifdi eg a hrisgrjonum med sojasosu (og var alltaf tvo tima ad borda thar sem ad thad er erfitt ad borda hrisgrjon med prjonum). Seinni daginn forum vid a Cat Ba eyju, forum thar i skemmtilegt frumskogar klifurferd, forum a bat uta apa eyju, thar sem vid saum apa, forum a Kajak og forum i fjallgongu og endudum svo daginn a djamminu med leidsogumonnunum okkar. Var fyndid ad fara a danstad thar sem eina folkid a dansgolfinu voru vietnamskir strakar, stelpurnar satu bara og horfdu a (ofugt vid thad sem madur a ad venjast). Thad var bara spilud House tonlist sem var alveg i stil vid strobljosin sem voru a allan timan sem eg var thar (svona ljos sem blikkar i sifellu, heima held eg ad thad se ologlegt ad hafa thau a i meira en 1 minutu i einu thar sem ad thau geta valdid flogaveikiskostum).

Thridja dagin heldum vid svo aftur i gedveikina til Hanoi, vorum thar i einn solahring, versludum sma minjagripi og flugum svo til Vientian i Laos. Vorum fegin ad komast fra Vietnam, tho ad landid se agaet, er bara of mikil areiti thar thannig ad madur getur ekki verid thar i of langan tima.

Vid vorum adeins eina nott i hofudborg Laos Vientian og heldum svo til Vang Vien , thar sem vid roltum um goturnar lentum i vatnsbyssuslag og urdum rennandi blaut. Thad er nefninlega Lao nyjarshatid 14-16 april, thar sem heimamenn drekka beer Lao (sem er godur), djamma og hella vatni yfir hvorn annann (og turistana). Sidan 13 april erum vid Haukur buin ad vera rennandi blaut fra morgni til kvolds, sem er svo sem ok thar sem ad thad er 30 stiga hiti uti og sol. Vid vorum i Vang Vien i tvo daga einn dag i vatnsbyssuslag og einn dag leigdum vid okkur batsdekk og sigldum a thvi nidur a sem er thar, med nokkrum stoppum inna milli a borum vid anna thar sem vid fengum okkur bjor og stukkum uti anna af rolum sem voru thar (sumar ansi haar). I morgun forum vid fra Vang Vien til Luan Prabang thar sem vid erum nuna rennandi blaut a internetkaffi.

Thursday, April 3, 2008

Strandarfilingur

Vid erum nu i Hoi An sem er frekar litill baer i Vietnam med saetann gamlan midbae, komum hedan af strondinni i morgun eftir hormulega 12 tima naeturrutu. Vorum i svefnsaetum, en satum aftast thar sem voru 5 saeti, voru agaetlega thaeginleg og madur hefdi abyggilega geta sofid agaetlega ef ad 1) loftkaelingin hefdi virkad betur 2) gaurinn vid hlidina a mer hefdi verid buin ad fara i sturtu, 3) vegirnir i Vietnam vaeru ekki svona rosalega holottir og 4) ef ad folk hefdi bara setid i sinu saetum, i einum endandum voru modir og 5 ara dottir sem toku 1 og 1/2 plass (en attu bara ad hafa 1 saeti) thannig ad vid Haukur sem vorum uta hinum endanum fengum bara 1,5 saeti saman. Ef vid hefdum verid hlidina a theim sem toku svona mikid plass hefdum vid nu sagt eitthvad en i stadin bolvudum vid i hljodi (oh stundum vildi eg ad eg aetti ekki svona erfitt med ad kvarta).
Annars hofdum vid thad mjog gott a strondinni i Nha Trang, vid gerdum nu ekki mikid thar, eyddum tveimur dogum a strondinni i luxus. Borgudum 100 kr fyrir ad leigja solbekk a strandarklubbi og inni thvi var adgangur ad sundlaug auk thess sem ad thad voru oryggisverdir sem hindrudu thad ad solumenn vaeru sifellt ad trufla mann og minnkudu haettuna a ad dotinu manns yrdi raent. Heyrdum endalausar sogur af folki sem hafdi verid raent tharna sem lag a almenningsstrondinni. Ein stelpa la i solbadi ad hlusta a ipodinn sinn med bakpokann vid hausinn a ser thegar alltieinu ipodin hennar haetti ad virka. Hun leit upp og sa tha einhvern gaur hlaupa i burtu med bakpokann med ollum verdmaetunum og hoppa uppa motorhjol og keyra i burtu. Greyid stod alslaus eftir med heyrnatolin af ipodinum i eyrunum (ipodin var i baklpokanum). Ja madur verdur ad passa uppa verdmaetin sin her, hittum lika stelpur sem lentu i thvi ad vera i rutu med bakpokann sinn a milli lappanna a golfinu og einhver fyrir aftan thaer skreid undir saetid og stal ipod og myndavel ur bakpokanum.
Vid vorum nu ekki bara ad vinna i solbrunkunni a Nha Trang heldur forum vid lika ad kafa. Forum med fyrirtaeki sem het Rainbow divers (sem Jenny og Hlynur kofudu med i sinni vietnamferd, vid virdumst bara vera ad herma eftir theim) og vorum mjog anaegd. Vid bjuggumst ekki vid miklu thannig ad kafanirnar komu okkur skemmtilega a ovart, skyggnid var frabaert og koralinn mjog flottur auk thess ad thad var mikid af litlum litrikum fiskum. Herna fengum vid tho ekki ad kafa ein heldur thurftum ad vera asamt tveimur odrum med kofunarmeistara sem stjornadi kofuninni. Verd ad segja ad okkur Hauki finnst skemmtilegra ad kafa bara einum likt og vid fengum i Astraliu.

Nuna erum vid i Hoi An sem er einna thekktust fyrir ad vera adalborgin i Vietnam til ad lata sauma a sig fot eda ledursko. Vid Haukur verdum samt ad sleppa thvi i thessari ferd (ekkert gaman), verdur litid verslad thar til i Peking sokum thess ad vid nennum ekki ad bera dotid og tymum ekki ad senda of mikid heim (erum buin ad senda einn pakka heim fra Astraliu og munum senda einn pakka heim fra Bangkok i lok april).

Haukur er ad reyna ad setja inn myndir her i tolvunni vid hlidina a mer, sem aettu ad koma inn seinna i dag.

Sunday, March 30, 2008

Vietnam

Saigon II

Datt ut i midri setningu i seinasta bloggi.
Vid Haukur vorum mjog hrifin af mannlifinu i HCMC en ekki eins hrifin af turnum sem vid tokum um borgina, vid eiginlega komumst ad thvi ad fyrir utan mannlifid var nu ekki margt merkilegt ad sja. Kannski erum vid bara ordin svo von mognudum kirkjum og strokostlegum byggingum og hofum ad thad er ordid erfitt ad gera okkur til geds. Jaeja eg lyg nu thegar eg segi ad vid hofum ekki sed neitt merkilegt, vid forum a stridsminjasafn sem vid munum seint gleyma. Nokkrir skriddrekar og flugvelar voru til synis en meginuppistada safnsins voru ljosmyndir ur stridinu, sogur, frasagnir og sidan ljosmyndir af afleidingum stridsins. Var ansi erfitt ad ganga i gegnum thetta safn og lesa um hormungar Vietnamsstridsins (thar bordust Nordur Vietnam med kinverjum i nafni kommunistans a moti Sudur Vietnam og USA) sem virdist hafa verid einkum brutal og grimmilegt (ekki thad ad oll strid seu thad ekki). Likt og i Kambodiu tha lauk hormungunum ekki med stridinu thar sem fullt af jardsprengjum eru enn i jordu og sidan notudu bandarikjamenn mikid agent orange i stridinu (thad veldur thvi ad tre missa laufblod sin og deyja) sem veldur krabbameini auk thess sem ad born folks sem komst i snertingu vid thetta hafdi oft mikla faedingagalla.
Vid forum einnig i TURISTAferd um Mekong Delta sem var einum of mikil syning fyrir okkur Hauk. Vid attum ad sja hvernig folk lifir af landinu m.a. med thvi ad raekta avexti og kokoshnetur en i stadinn var thetta eitt allsherjar turistashow. Ferdin var samt ekki alveg til einskis thar sem eg fekk loksins ad smakka Jack fruit sem er staersti aldin sem vex a trei. Hann bragdadist samt ekki vel. Vid fengum sidan ad skoda byflugnabu, halda a risa kyrkjuslongu, eg stalst til ad halda a Jack fruit sem var abyggilega um 5 kg a thyngd og sidan forum vid i pinu hjolreidatur. A leidinni til baka til HCMC sigldum vid upp Mekong anna og fengum tha loksins pinu nasasjon af thvi hvernig folk lifir tharna.
Allar thessar ferdir pontudum vid i gengum ferdaskrifstofu sem het MTV travel og seinasta kvoldid okkar forum vid asamt Agusto ungverskum kunningja okkar og Jui og Hui starfsmonnum ferdaskrifstofunar a bar. Var ansi gaman ad spjalla og kynnast Vietnomum a okkar aldri. Hui (25 ara kk fra Nah Trang) var ad laera ensku i haskola og vann a ferdaskrifstofunni 6 kvold i viku til ad aefa sig i ensku og til ad eiga fyrir naminu (og svo er talad um ad islendingar vinni mikid med skola). Jui (28 ara kvk fra HCMC) var buin ad laera og taladi mjog goda ensku enda buin ad fara i enskuskola a Irlandi i 3 manudi. Annars er thad buid ad koma okkur Hauki a ovart ad Vietnamar eru almennt verr i ensku en folk fra Kambodiu (Kambodar????).

Mui Ne
Fra HCMC heldum vid til strandabaejarinns Mui Ne, okkur likadi samt ekki nogu vel vid hann. Er eiginlega bara strandlengja med resortum (svona hotel med stroum gardi og veitingastad) og langt a milli allra stada. Thad er abyggilega fint ad vera tharna ef ad madur hefur efni a thvi ad vera a finni resort (fyrir kannski 40 dollara nottin) en thar sem ad vid gatum thad ekki heilladi stadurinn okkur ekki mikid. Vid vorum thar thvi adeins i eina nott og tokum svo rutu til Nha Trang thar sem vid erum nuna.

Saturday, March 29, 2008

Kambodia-Vietnam

Vid skildum vid ykkur seinast i hofudborg Kambodiu ef mig minnir rett, kemst ekki inna heimasiduna til ad skoda thad. Thetta net herna i langt i burtu londum er stundum ansi skritid.

Angkor
Fra hofudborg Kambodiu heldum vid i 6 tima rutuferd til Siam Riep i sama landi, vid vorum thar i 3 naetur og eyddum tveimur sveittum dogum i ad skoda Angkor Wat og adrar byggingar byggdar af Khmerum (sja nanar um thetta svaedi her) a milli 900 og 1300 eftir krist. Thratt fyrir miklar vaentingar urdum vid ekki fyrir vonbrigdum, thetta svaedi er alveg magnad. Svaedid er mjog stort og leigdum vid okkur tuktuk og bilstjora bada dagana til keyra okkur um svaedid. Thratt fyrir mikid af turistum og mikin hita og raka var thetta svaedi eitt af theim flottari hlutum sem vid hofum sed i thessari ferd. Thad er erfitt ad lysa thessu thannig ad thid verdid bara ad skoda myndirnar, sem koma inn a naestu dogum. Fra Siam Reap og Angkor svaedinu heldum vid aftur til Phnom Phen og thadan i adra 6 tima rutuferd yfir landamaerinn til Vietnam.

Ho Chi Minh City (Saigon)
Er staersta borg Vietnam med adeins 10 milljonir ibua og 6 milljonir moturhjola. Olikt i Kambodiu eru allir med hjalm a hofdi a moturhjolinu og madur ser sjaldan fleiri enn tvo a sama hjoli. Okkur fannst thetta frekar furdulegt thar til ad okkur var sagt ad i desember hofu log verid sett i landinu um ad allir skyldu vera med hjalm og adeins tveir maettu vera a hjolinu i einu. Vid gistum a adal bakpokaferdalangsgotunni (langt ord) thar sem var hotel/hostel i annarri hverri byggingu og ferdaskrifstofa eda matsolustadir inn a milli. Eftir ad hafa gengid a milli nokkra gististada sem voru annadhvort upppantadir, ogedslegir eda kostudu of mikid, forum vid inni a milli husanna inn pinu mjoa gotu thar sem heimamenn bua og fundum thar mjog fint herbergi til leigu a asaettanlegu verdi. Thad var algjort aevintyri ad ganga um litlu goturnar (vid Haukur gatum varla gengid hlid vid hlid) og sja hvernig heimamenn bua. Their elda fyrir framan husin sin eda tha borda a litlum heimaveitingastad a naesta gotuhorni, sjonvarpsherbergid er alltaf a nedstu haed sem er adeins lokud med jarnhlidi thannig ad madur horfir inn til theirra thegar madur gengur framhja.

Monday, March 24, 2008

Kambodia-Kambodia

I augnablikinu erum vid i Siam Riep i Kambodiu i 35 stiga hita og raka.

Vid eyddum einum og halfum degi a strondinni i Shakonville, sloppudum af halfa daginn, forum a strondina thar sem eg fekk mer hand- og fotsnyrtingu og bjor (hvad annad). Thaer vildu lika endilega taka mig i fotahareydingu en eg neitadi. Thad er samt magnad hvernig thaer gera thad, setja barnapudur a lappirnar a manni og nota svo tvo thraedi sem eru rulladir saman til ad plokka af manni harinn. Hun baudst til ad taka harin a loppunum hans Hauks fritt, en af einhverjum oskiljanlegum astaedum tha thadi hann ekki bodid. Seinni daginn okkar i baenum forum vid i batsferd uta eina eyju thar sem synt var i sjonum, snorklad og legid i solbadi a strond thar sem adeins voru nokkur kofahraesi thadan sem selt var matur og litlir bungalowar thar sem haegt var ad gista. Snorklid var samt ekkert til ad hropa hurra fyrir enda eru fiskimenn bunir ad sprengja upp naer allan koralinn tharna (t.e. their hentu sprengjum i vatnid til ad drepa fiskana og i leidinni eydilogdu their koralinn). Thetta kvold forum vid svo a strondina, satum thar a bar, fylgdumst med folkinu og drukkum bjor a 0.5 dollara 35 ml (nanana bu bu).
Fra strondinni heldum vid til hofudborgarinnar Phnom Phen thar sem vid skodudum buddahof og laerdum um bloduga sogu Kambodiu. Forum m.a. a svokallada Killing Fields thar sem milljonum manna var slatrad ad Pol Pot og raudu khmerunum milli 1974 og 1979 og skodudum fangabudir (var adur barnaskoli) thar sem folk var pintad og drepid a sama timabili. Otrulegt hvad er stutt sidan ad thetta allt gerdist fyrir rumum 30 arum var 1/3 thjodarinnar thurrkadur ut adallega menntamenn og stjornendur.
Eg held ad Kambodia se thad land sem erfidast hefur verid ad vera i, ekki vegna thess ad thad se erfitt ad ferdast um eda ad folkid se donalegt (thad eru allir mjog elskulegir herna) heldur vegna thess ad fataekt og eymd margra er svo synileg. Hvar sem madur gengur eru gotuborn eda folk sem hefur misst utlimi vegna jardsprengja ad betla eda ad reyna ad selja manni eitthvad (serstaklega i hofudborginni og strandbaenum). Thott madur se ordin adeins vanur thessu eftir oll ferdalogin (sem er frekar sorglegt) finnst mer thetta aldrei hafa verid eins aberandi og herna. Madur vaeri til i ad hjalpa ollum en getur thvi midur ekki gert thad en i stadin reynir madur ad styrkja einn og einn, kaupa baekur og minjagripi sem madur tharf ekki og kaupa adeins fleirri mangoa en madur tharf a markadinum til ad gefa betlandi bornum (madur a ekki ad gefa pening thar sem ad thau fa sjaldnast ad halda honum). I dag missa um 700 manns utlimi a ari vegna jardsprengja sem eru i jordinni herna og stor hluti lands er onytanlegur til landbunadar thar sem ad thad er svo mikid af sprengjum thar. Fataekt er mikil herna og mikid um gotuborn. Thetta er thad land i SA-Asiu thar sem eydni er hvad algengust og mikid er um kynlifsferdamennsku herna (sem er mjog sorglegt ad horfa uppa, enda algeng sjon ad sja ungar fallegar Kambodiskar stulkur i fylgd erlendra karlkyns ferdalanga, eitthvad af thvi er abyggilega vinskapur eda sonn ast, en mikill hluti er thad pottthett ekki). Ferdalag a svona stadi laetur mann sannarlega meta thad sem madur hefur heima. Landid virdist samt vera i mikilli framthroun, en haetta er a sokum spillinga i landinu ad their riku verdi adeins rikari en ekkert gerist fyrir fataeka meirihluta thjodarinnar (hef t.d. aldrei a aevinni sed eins mikid af Lexusjeppum og Land Rover).

Almenningur ferdast her ad mestum hluta a moturhjolum (fyrir utan jeppafolkid) og er ekki oalgengt ad sja 4-5 manneskjur a einu hjoli, tha tvo fullordna, annan haldandi a kornabarni og svo tvo born a aldrinum 2-6 ara standandi a hjolinu. Thad furdulegast sem vid hofum samt sed var hjol thar sem ad thrju lifandi svin voru bundin med bakid nidur fyrir aftan bilstjorann...vid vorkenndum svinunum

Tuesday, March 18, 2008

Kambodia

Hehe eg lofadi ad vera dugleg ad blogga til ad vinna upp bloggleysid sidasta manudinn.

Vid erum nuna komin til Kambodiu sem er abyggilega eitt vanthroasta land sem vid hofum komid i i thessari ferd, en mer finnst thad aedislegt. Thad er eitthvad sem heillar mig vid kofahraeksli og skitugar gotur fullar af moturhjolum og vespum (4-5 sitjandi a hverri vespu). Erum buin ad vera i Kambodiu i 2 daga, komum hedan i gaer fra Koh Chang i Taelandi. Dvolin okkar a Koh Chang var aedisleg, vorum a finum gististad vid sjoinn (reyndar steinastrond) med sundlaug, air con, isskap, ser badherbergi og sjonvarpi. Allt i i tilefni afmaelis Hauks (allur thessi luksus kostadi 2600 kr nottin). Vid vorum thar i thrja daga, leigdum okkur kajak einn daginn (200 kr klst) , kiktum a markadinn, leigdum okkur vespu i einn dag (600 kr. solahringurinn) og keyrdum um eyjuna (eda Haukur keyrdi og eg sat aftana og sagdi honum ad haegja a ser thegar mer fannst vid fara of hratt, sem var nokkurnvegin alltaf er vid skridum yfir 50 km a klst). Vid forum einnig i nudd a strondinni (500 kr. klst) og skelltum okkur oft i sund.
Fra Koh Chang heldum vid yfir landamaerinn til Kambodiu thar sem vid erum nuna i strandbae sem kallast Shakonville (man ekki alveg hvernig er skrifad).

Reynum ad setja inn myndir i kvold.

knus
Haukdis

Saturday, March 15, 2008

4 heimsalfur

Sael oll somul, afsakid hvad vid erum buin ad vera leleg ad blogga en netid var svo dyrt i Astraliu og Ameriku. Nu erum vid komin til Taelands thar sem allt er odyrt.

Fra thvi ad vid bloggudum sidast erum vid buin ad vera nokkra daga i Mexikoborg thar sem vid skodudum pyramida, drukkum ymsa drykki ur Agava plontunni (m.a. tequila og Meskal) og fraeddumst mikid um sogu Mexiko sem er ansi sorgleg en i dag virdist landid vera ad vaxa fljott og hlutirnir eru ad skana sma saman, tho ad madur fengi a tilfinninguna ad politikin i landinu vaeri mjog spillt. Vid flugum svo til LA thar sem vid vorum i tvo daga, roltum um Venice og Santa Monica beach, skodudum strandverdi og kraftajotna a Muscle beach. Vid skelltum okkur einnig i ferd ad skoda heimili fraega folskins og ad sja Sunset bullivard, Rhodea drive og Hollywood skiltid. Vid skodudum einnig walk of fame. Fra LA flugum vid til Sydney, thar sem vid fylgdumst med Mardi Gras (risa gay skrudganga med allskonar furdufuglum), skodudum Aquarium, dyragardinn, Bondi Beach og margt fleirra (thid sem hafid skodad myndirnar hafid kannski tekid eftir operuhollinni sem er mognud). Fra Sydney heldum vid til Cairns thar sem vid forum i regnskogarferd i rigningu og forum i 3 daga kofunarferd sem var mognud. Lentum reyndar i sma veseni ad fa ad fara ad kafa thar sem ad reglurnar i Astraliu eru mjog strangar, vid thurftum ad fara til laeknis til ad fa vottord um ad vid maettum kafa tho vid hefdum verid ad taka Malariulyf. Hefdi verid ansi surt ad fa ekki ad kafa thar sem ad kofun var adal astaedan fyrir thvi ad vid forum til Astraliu. Thratt fyrir mikla okyrrd og oldugang og thar af leidandi litid skyggni i sjonum (10-12 metrar) er thetta einn af mognudustu stodum sem vid hofum kafad a. Vid saum skjaldbokur i 5 af 11 kofunum og i tveimur kofununum saum vid Brian sem er 140 ara gomul skjaldbaka a staerd vid heilt eldhusbord (ekki kannski alveg jafn stort og okkar en meira en helmingurinn af thvi). Hunvar thad gaef ad vid gatum lagst vid hlidina a henni. Vid saum einnig hakarla og fullt af litrikum fiskum, smokkfiska og Cuddlefish og ekki ma gleyma thvi ad vid fundum Nemo (reyndar adeins i naest seinustu kofuninni).
Eftir thetta flugum vid til Bangkok thar sem vid vorum i 1 dag, skellutm okkur i MBK og bio og heldum sidan a littla eyju Koh Chang vid landamaeri Kambodiu ad halda uppa afmaelid hans Hauks, vid erum thar nuna og verdum her i 34 stiga hita (sorry allir heima) i tvaer naetur i vidbot en holdum tha a vit aevintyranna i Kambodiu.

Bless i bili og vid lofum ad vera duglegri ad blogga.

Friday, March 7, 2008

Vid erum a lifi

Erum stodd i Cairns i Astraliu nuna, er allt gott ad fretta. Er mjog dyrt ad fara a netid herna thannig ad aframhald a ferdasogunni verdur bara ad bida thess ad vid komum til Bangkok um midja naestu viku. Erum ad fara ut a bat ad kafa naestu daga og sidan tekur vid LANGT ferdalag til Bangkok.

Knus
Haukdis

Saturday, February 23, 2008

Mexikoborg og Oaxaca

Erum nu stodd i mannmergdinni i Mexikoborg.

Erum buin ad vera ad stussast ymislegt sidan sidast. Forum i luxus naeturrutu fra San Cristobal til Oaxaca, avafum agaetlega, sem var fint thar sem ad allar biomyndirnar voru med spaensku tali. Um morguninn komum vid til Oaxaca. I Oaxaca skodudum vid fleirri kirkjur, sofn og torg auk thess ad skoda rustir sem heita Mont Alban. Thar reyndum vid lika i fyrsta skipti ad taka straeto, gekk thvi midur ekki thar sem ad thad var arekstur sem lokadi veginum og straetoinn vard ad snua vid, jaeja vid reyndum amk. Tvi midur gatum vid adeins verid einn dag i Oaxaca, hefdi viljad hafa meiri tima til ad fara ad sja eitt staersta tre i heimi sem er thar rett hja og fara i grasagardin thar (thegar vid vorum var adeins bodid uppa ferdir med spaenskumaelandi leidsogumanni, var ekki alveg tilbuin ad leggja thad a Hauk), en madur getur vist ekki sed allt. Fra Oaxaca tok vid 6 tima rutuferd til Mexikoborgar thar sem vid erum buin ad vera i tvaer naetur. Erum a Hosteli sem er 1 minutu fra adaltorginu og bydur uppa frian morgunmat og kvoldmat (er nu ekki uppa marga fiska en sparar manni pening). Forum i gaermorgun i okeypis ferd med leidsogumanni um midbae Mexikoborgar, thad var mjog fraedandi og gaman, serstaklega ad laera meira um sogu Mexiko sem er buin ad vera ansi sorgleg og blodug fra tvi ad spanverjar komu hingad. Vissu thid sidan ad kalkunar, avocado og tomatar eiga uppruna sinn herna (eda amk i Ameriku). I Mexikoborg komst eg loks i pinu grasagard, var nu ekkert uppa marga fiska en gaman samt ad skoda hann (serstaklega risa kaktusa og Agave plontur). I gaerkvoldi forum vid ad sja mexikanska glimu (wrestling), ef thid hafid sed stormyndina Nacho libre tha er thetta eins og i henni. Mexikonsk glima er mognud, gaurarnir eru klaeddir upp i litrika buninga og med grimu og adur en bardaginn hefst eru their kynntir a mjog dramatiskan hatt (sidan er lika audvita slatti af halfnoktu kvennfolki standandi a svidinu, skildi ekki alveg tilhvers thaer voru, nema kannski til ad gledja augu ahorfenda). Bardaginn er sidan algjort show thar hoppa ofana og yfir hvorn annan, henda hvort odrum utur hringnum og hoppa svo sjalfir utur honum ofana liggjandi andstaeding. Veit thetta litur ut fyrir ad vera mjog ofbeldisfullt, en i raun er thetta allt aeft fyrirfram og their eru ekkert ad meida sig (amk ekki mikid), thetta er bara nokkurskonar leikrit. Var allavega ansi magnad, vid Haukur erum sammala um ad besti bardaginn hafi verid thegar thrir dvergvaxnir menn voru ad slast vid thrja litla spanverja, ansi flott show. I dag forum vid svo a risa safn herna med fullt af forngripum fra Mexiko og syningu um hina ymsu aettbalka sem lifa herna. Var risastort en skemmtilegt safn.

Annars er Mexikoborg ansi lifleg borg mikid ad gerast og fullt af folki (serstaklega i nedanjardarlestunum).
Vid heyrumst
Kvedja
Haukdis

Tuesday, February 19, 2008

Mexiko oh Mexiko

Thad er eintom gledi herna i San Cristobal, Haukurfann veitingastad sem syndi meistaradeildina, thannig ad hann gat horft a Liverpool vinna Inter Milan :)

Jaeja afram med ferdasoguna...
Vid endudum a thvi ad vera i 5 daga i Merida vorum samt fegin ad losna thadan thar sem ad Merdia er ekki skemmtilegasti baerinn sem vid hofum verid i. Thad er einum of mikid af folki thar og umferdin er mjog mikil. Thetta var samt godur stadur til ad fara i skodunarferdir fra. og sidan vorum vid a mjog skemmtilegu hosteli med godri eldunaradstodu og skemmtilegu folki. Vid endudum a ad elda okkur mat a hverju kvoldi (er svoldid leidigjarnt ad fara 2-3 sinnum ut ad borda a dag) og sitja svo drekka bjor (42 pesoar fyrir 8 litla dosabjora= 273 kr) og kjafta vid adra ferdalanga a kvoldin. Thad er skemmtileg samsetning af ferdalongum herna i Mid-ameriku, adalega folk um og uppur 25 ara aldri og svo elliliferisthegar (folk kemst a eftirlaun um 50 i sumum londum). Thad vantar naestum alveg aldurshopin undir 25 sem er svo afgerandi a hostelum i Evropu og Astraliu.
Fra Merida forum vid i dagsferd til Celestun sem er vid strondina, thar forum vid i fuglaskodun. Var ansi magnad ad sja hundrudir flamingoa saman komna rett fyrir framan nefid a manni (their eru svo fallega bleikappelsinugulir ad lit). Auk flamingoanna saum vid svarta og hvita pelikana og ymsa adra fulga sem eg veit ekki nofnin a. Vid forum einnig inni leiruvidarskog sem eru mitt uppahald. Daginn eftir heldum vid i gula baeinn (Izamal), er ansi saetur Mexikanskur baer thar sem allar byggingarnar eru malad gular, sidan er thar audvita mjog flott torg thar og svo risa klaustur vid einn enda thess, audvita gult a lit. Thar var einnig risastor Maya pyramidi, um 40 m a haed og naer yfir 8000m2 svaedi en adeins er buid ad endureisa hluta hans. Naesta dag heldum vid svo ad skoda meiri Mayarustir i Uxmal. Thaer voru ansi flottar, meira utskornar en adrar sem vid hofum skodad, ae annars er erfitt ad lysa thessu thid verdid bara ad skoda myndirnar (thegar vid setjum thaer inn). I eftirmiddaginn hittum vid Kathalyn, thyska stelpu sem vid hofdum ferdast adeins med i Guatemala, en hun byr nu i Merida og er ad vinna i bud hja thyska sendiradinu sem selur thyskan mat og groft braud (thad er adeins haegt ad kaupa franskbraud herna). Vid forum med henni og mexikonskum vini/kaerasta hennar a Mexikanskan pobb, klukkan var 2 a fostudags eftirmiddegi og stadurinn fullur af folki ad drekka bjor. Vid pontudum okkur bjor og med honum fengum vid eins mikid og vid vildum af tortillas, baunamauk, eggjamauk, steiktri svinapuru, nachos og fleiru mexikonsku godgaeti sem vid vitum ekki alveg hvad var. Og thetta var allt fritt med bjornum sem kostadi adeins 15 pesoa ( um 100 kr). Thad kvold yfirgafum vid Merida og tokum naeturrutu til Palenque, thar gistum vid fyrir utan baeinn i El Pancha. Thetta er svaedi i skoginum rett vid adalveginn thar sem haegt er ad leiga Cabanas ( sem eru litlir kofar i skoginum) en thar eru einnig tveir vveitingastadir og nokkrir pobbar. Thar skodudum vid meiri Mayarustir sem voru einnig ansi flottar stadsettar i midjum frumskoginum og eftir ad hafa skodad rustirnar rolti madur eftir fallegum skogarstig ad safni sem var thar og ad thvi loknu roltum vid i um 15 minutur ad fallegum fossi thar sem vid fengum okkur sundsprett med heimamonnum (Var ansi gott i hitanum). Um kvoldid fengum vid okkur goda pitsu a veitingarstad i skoginum og roltum svo yfir a utibar thar sem liter af bjor kostadi 30 pesoa (195 kr). A barnum voru lokal rockbond ad spila (15-20 ara strakar), fyrsta bandid spiladi sma af coldplay og radiohead en restin spiladi rock a spaensku, sem var bara ovenjuskemmtilegt og god tilbreyting fra ollum spaensku astarvellunum sem vid heyrum allstadar. Hittum thar tvo breska og einn kanadiskan strak sem vid hofdum kynnst i Merida, einn theirra atti afmaeli. Tvi var fagnad med Tequila og va hvad tequilad herna er miklu betra en sullid sem madur faer heima. Thetta var mjukt og an vonda eftirbragdsins. Vid endudum med theim og nokkrum Mexikonum i eftirparty a litlum bar og skemmtum okkur mjog vel.
Daginn eftir heldum vid ad skoda foss (eg man ekki hvad hann heitir), Aqua Clara (sem var rosalega bla a) og svo Aqua Azul sem er ekkert sma flottir fossar og blair pollar (erfitt ad lysa). Thadan forum vid til San Cristobal, aedislegs baejar hatt uppi fjollunum sem minnir svolitid a Guatemala. Hitastigid herna er svipad og a godvidris dogum a Islandi, svoldid kaldaraen vid eigum ad venjast. Vid erum buin ad vera her i tvaer naetur, rolta um baeinn (og audvita skoda kirkjur og torg), fara a markadi (keyptum einn litinn bordduk) og slappa af a fina hotelinu okkar. Akvadum ad splaesa i goda gistingu, er gott ad fa fri fra vondum rumum og illa hljodeinangrandi herbergjum svona stundum. Svafum mikid og horfdum a sjonvarp (er algjor luxus ad hafa sjonvarp i herberginu og hvad tha eitt med 3 enskum stodvum). I kvold forum vid svo med naeturrutu til Oxaca (11 timar) en vid stefnum ad vera thar i eina nott adur en ad vid holdum til Mexikoborgar. Vid eigum svo flug fra Mexikoborg til LA thann 25 februar.

Eg verd ad segja ad eg hef sjaldan smakkad eins mikid af godum bjor og herna i Mexiko, hann er aedislegur og frekar odyr (vid Haukur erum i keppni um hver naer ad safna mestu bjorbumbunni ;))

Svona til ad svala forvitni folks tha trulofudum vid Haukur okkur i Utila Honduras a fallegri strond thann 17 januar. Var allt voda romo og kom mer alveg i opna skjoldu. Vid akvadum samt ekki ad segja folki fra thessu fyrr en vid vorum buin ad kaupa hringana, sem vid gerdum i Playa del Carmen i Mexiko. Keyptum okkur einfalda fallega silfurhringa fyrir trulofunina (setjum upp gull er vid giftum okkur....nei erum ekki buin ad akveda okkur hvenaer).

Bless i bili

p.s. setjum ekki inn myndir nuna, gerum thad seinna

Tuesday, February 12, 2008

Mexiko

Allt gott ad fretta fra Mexiko, erum alveg laus vid krankleika og erum komin med edlilegan hudlit aftur (Aloe Vera gelid bjargadi miklu). Seinasta daginnn okkar i Tulum forum vid ad kafa i Cenotes, var ansi magnad. Madur er ad kafa i hellum fullu af taeru ferskvatni, thar sem ad thetta eru kalksteinshellar er fullt af dropasteinsmyndunum i vatninu (sem myndudust a seinustu isold thegar hellarnir voru ekki fullir af vatni), inn a milli eru svo op i loftinu thar sem ad solin skin inni hellana og myndar alveg otrulega fallegt ljosashow. Thar sem ad einnig var farid a stadi i hellinum thar sem ad solin skein ekki vorum vid med vasaljos til ad lysa okkur veginn, er ansi skritid ad vera ad kafa i hellum thar sem ad thad eru veggir allt i kringum mann. Maeli med thessu.
Fra Tulum heldum vid i klukkutima ferd til Playa del Carmen, vid hefdum alveg eins geta verid a Benidorm, var svona svipud stemming thar, eina er ad maturinn var adallega Mexikanskur og minjagripabudirnar seldu silfur og mexikanska minjagripi. Thratt fyrir ad vid hefdum alveg viljad splaesi i flott hotel, vid strondina med sundlaug, letum vid naegja ad leigja herbergi a heimili einhverjar konu i 3 minuta fjarlaegd fra strondinni og adalgongugotunni (kostadi 350 pesoa nottin sem er um 2300, ser herbergi med loftkaelingu en sameiginlega klosetti. Thetta er langdyrasta gistingin sem vid hofum verid i hingad til). Thar vorum vid i 2 daga, fyrri daginn gengum vid um og skodudum mannlifid (gaman ad fylgjast med amerisku turhestunum) og skruppum a strondina (brunnum ekkert i thetta skiptid) seinni daginn forum vid ad kafa. Thetta voru eina mognudustu kafanirnar sem vid hofum farid i i thessari ferd. I fyrri kofuninni forum vid a rif sem heitir skjaldbokur og viti menn thar saum vid 9 risa skjaldbokur (yfir 1.5 m a lengd) og 4 voru thad nalaegt okkur ad vid hefdum geta snert thaer (sem er natturulega stanglega bannad) til ad toppa kofunina tok risa spotted eagle ray med vaenghafi yfir 3 metrar upp a thvi ad synda nokkra hringi i kringum okkur. Seinni kofunin tharna var einnig ansi skemmtileg, rifid var svo sem ekkert spes en thar voru heilu torfurnar af fiskum sem vid flutum i gegnum. Hvert sem madur leit voru fiskar, fiskar og meiri fiskar. Goda vid thessar kafanir var ad thetta voru sk. driftdives, t.e. straumurinn tharna er svo sterkur ad madur flytur bara afram med honum og tharf ekki ad synda neitt. Madur fer uti a einum stad og sidan naer baturinn i mann thar sem madur kemur upp.
Vid Haukur erum alveg a thvi ad folk eigi ad gleyma Benidorm og skella ser frekar til Mexiko i sumarfri (ekki samt i svona allt innifalid pakka). Playa del Carmen er i raun bara eins og Benidorm, fullt af veitingastodum, allir tala ensku, turistabudir utum allt og stadurinn oruggur. Verdlagid er odyrara en a Spani, kofunin er mognud, strendurnar aedislegar og thad er haegt ad fara i margar dagsferdir ad skoda hella, Mayarustir eda ekta mexikanska smabaei. Vid gaetum alveg hugsad okkur ad koma hingad aftur thegar vid verdum eldri i afsloppun og kofun, sidan skadar ekki ad flug fram og tilbaka til Kubu kostar undir 20 thusund kronum, thannig ad thad vaeri haegt ad skella thessu tvennu saman, kofun i Mexiko og bakpokaferdalg til Kubu (eg er strax farinn ad plana naestu utanlandsferd og thessi er ekki einu sinni halfnud).

Jaeja fra Playa heldum vid aftur til Mexiko, stoppudum einn dag i bae sem heitir Valladolid og daginn eftir forum vid til Chichen Itza sem eru Mayarustir og eitt af sjo nyju undrum veraldar. Vorum heppin ad koma thar snemma um morguninn, thar sem ad thegar vid forum um hadegi var allt ad fyllast af heilu torfunum af turistum (turistar, turistar og fleiri turistar hvert sem madur leit). Thad var ansi gaman ad skoda thessar rustir, tho vid Haukur vorum sammala um ad thaer voru ekki jafn magnadar og i Tikal i Guatemala. Thetta eru samt thaer rustir sem eru best vardveittar og er buid ad endureisa hvad mest.

Fra Chichen Itza heldum vid svo til Merida thar sem vid erum nuna. Er fallegur Mexikanskur baer med storu torgi og mikid af kirkjum (allir baeir herna hafa Central Plaza med storri kirkju vid einn endann). A morgun forum vid i ferd ad skoda flamingoa og sidan forum vid ad skoda fleirri baei herna i kring og meiri Maya rustir.

Vorum ad setja inn myndir maeli med ad thid skodid thaer serlega vel :)

bless i bili
Haukdis

Thursday, February 7, 2008

Guatemala-Mexikó

og sagan heldur afram.

Thegar vid hofdum jafnad okkur af veikindunum (jaeja amk Haukur, eg var nu enn med i maganum og pinu slopp...en ekkert sem var ad stoppa mig) forum vid i dags aevintyraferd til Semuc Champey. Thad var byrjad a thvi ad rola ser i risarolu yfir a sem rennur tharna og stokkva svo ofan i anna ur efstu stodu (var amk 5 m fall og ansi friskandi), sidan fengum vid kerti i hond og haldid var gangandi, syndandi og klifrandi um a sem rann i helli tharna rett hja. Vid klifrudum m.a. upp 5 m haan foss thar inni. Eftir ad vid komum aftur utur hellinum fengum vid hringkuta i hond og letum okkur fljota nidur anna ad 8 m harri bru. Nidur af brunni stukku svo their hugrokkustu ofan i anna (Haukur var hugrakkur en eg sleppti thessu.....en bara ef thvi ad eg var ordin ansi orkulitil sokum veikinda ;). Eftir oll aevintyrin var haldid ad skoda Semuc Champey sem an efa er einn af fallegustu stodum sem vid Haukur hofum komid til. Thad kostadi svita og tar ad sja dyrdina, thar sem ad fyrst var gengin halfur kilometri upp stiga og brattar brekkur til ad komast ad utsynispalli, eg var ad spa i ad sleppa thessu klifri en se ekki eftir ad hafa akvedid ad bita a jaxlinn og klifa med hjalp orku fra herra FANTA, utsynid yfir Semuc Campey var magnad (skodid bara myndirnar). Eg veit ekki hvernig eg a ad lysa thessum stad thetta eru nokkrir pollar, skaerblagraenir a lit inn i midjum frumskoginum, thad er a sem rennur tharna um en hun er nedanjardar i sma tima og thar ofana hafa myndast thessir pollar i nokkrum threpum. Thid verdid eiginlega bara ad skoda myndirnar og googla thetta. Eftir klifrid var rolt aftur nidur og synt um Semuc Campey, hoppad a milli pollana og svo klifrad nidur kadalstiga i til ad sja hvar stora ainn bunar aftur uta yfirbordid. Thetta var einn af skemmtilegri dogum okkar i ferdinni, eg er alveg buin ad sja ad vid Haukur erum algjorir fjorfiskar, kunnum best vid okkur i einhverjum action aevintyraferdum, helst thar sem vatn kemur vid sogu. Ferdinni lauk um klukkan 16 og for eg beint aftur i bolid enda daudthreytt eftir daginn og viti menn morguninn eftir var eg lokst ordin hitalaus og gat komid sma mat nidur ;). Thann dag forum vid i minivan fra Lanquin til Flores, thetta var um 6 tima ferd en aldrei thessu vant var minivaninn ekki fullur af folki heldur voru vid nanast ein i honum, luxus thad. I Flores stoppudum vid i tvaer naetur og vorum fegin ad losna thadan, fallegur baer en va thad var ekkert nema turistar tharna og maturinn var hraedilegur, allir veitingastadirnir budu uppa sama vonda turistamidada matinn. Eg var mjog osatt vid thad thar sem ad maturinn i Guatemala hafdi hingad til verid mjog godur og eg ekki buin ad geta komid neinu nidur i tvo daga og fekk ekkert nema vondan mat. Tilgangur med stoppi okkar i Flores var ad skoda Maya rustir thar nalaegt sem kallast Tikal, vid forum i solarupprasarferd thangad med leidsogumanni. Gengid var i halftima i myrkri uppad og uppa haesta pyramidann a svaedinu og fylgst med solinni koma upp og hlustad a oskurapana og fuglana vakna til lifsins. Thvi midur var svo mikil thoka ad vid saum ekki solina risa (sem a ad vera magnad) en thad var gaman ad hlusta a hljodin i frumskoginum og ekki skemmdi fyrir ad vid saum oskurapa, konguloarapa, Tucana og pafagauka. Gengid var med leidsogumanninum um rustirnar en hann utskyrdi fyrir okkur sogu mayanna og thad hvernig their lifdu. Thessar rustir voru flottari en thaer i Copan ad okkar mati enda pyramidarnir og hofinn med theim haestu i mid ameriku, haesti pyramidin er um 72 m har. Thad var magnad ad klifa uppa pyramidana og horfa yfir regnskogin sem var endalaus i allar attir, eina sem stod uppur honum voru nokkrir pyramidar og hof.

Nu var komin timi til ad kvedja Guatmala (med soknudi) og fara yfir til Mexiko. Ferdudumst i 14 tima fra Flores i Guatemala i gegnum Belize (fallegt land og allir tala ensku, verdum ad koma thangad sidar) til Tulum i Mexiko thar sem vid erum nuna.
Forum a strondina herna i dag sem var mjog falleg, sandurinn hvitur, sjorinn graenblar og palmatre utum allt. Sidan yfir thessu ollu gnaefa Mayarustir sem vid letum okkur naegja ad skoda ur fjarska, vid erum nefninlega ad reyna ad skoda ekki of mikid af Mayarustum thannig ad vid faum ekki leid a theim strax. A morgun erum vid svo a fara ad kafa i Cenoties (sem eru halfopnir hellar) og svo holdum vid a turistastad daudans Conzumel eda Playa del Carmen ad kafa (eiga vist ad vera ansi falleg rif thar).
Thratt fyrir mikla solarvorn og mikla setu i skugga erum vid Haukur eins og tveir raudir tomatar eftir strandarferdina okkar (erum reyndar frekar graen nuna enda buin ad maka okkur uti Aloe Vera geli) thannig ad vid verdum ad lata meiri strandarlegu bida i bili.

Kvedja ur solinni

Bryndis og Haukur

Monday, February 4, 2008

Guatemala, Guatemala, Guatemala

Erum enn i Guatemala (forum reyndar a morgun til Mexikio), vorum herna adeins lengur en aaetlad var enda er landid ohemju fallegt, menningin litskrudug og skemmtileg og mikid ad skoda. Thad er buid ad vera mun audveldara ad ferdast her um enn vid heldum, landid er ordid thad turistavaent ad heimamenn eru bunir ad uppgvotva audlindina i thvi ad bjoda uppa ferdir a milli allra stada en thad er enn thad litill turismi ad enn er allt frekar hratt og raunverulegt (en ekki allt ordid adlagad ad turstanum eins og vill stundum gerast). Madur faer a tilfinnunguna ad madur se ad na ad kynnast raunverulega Guatemala.

Jaeja seinast thegar vid skrifudum vorum vid ad fara ad klifa virkt eldfjall (Pacaya het thad). Thad var ansi magnad, saum reyndar ekki fljot af rennandi hrauni en gengum a dagsgomlu hrauni thar sem sast glitta i fljotandi hraun i sprungunum. Hraunid var svo heitt ad skosoli hja saenskri vinkonu okkar "bradnadi af". Vid vorum nu samt ansi fegin ad komast heil a holdnu nidur, olikt sumum odrum i hopnum okkar sem hofdu ekki tekid leidbeiningum og leigt ser gongustaf (vidarprik) sem krakkarnir i thorpinu vid fjallsraeturnar voru ad leigja a 45 kr. Thau hofdu betur gert thad thad sem ad greyid folkid flaug a hausinn i hnifsabeittu hrauninu (er apalhraun en ekki helluhraun tharna thannig ad thad er ansi ufid) og skar sig a hendinni. Vid erum buin ad laera thad herna ad madur tharf ad nota almenna skynsemi og spyrjast fyrir hja odrum ferdalongum um adstaedur adur en ad madur fer i ferdir herna, thar sem ad ferdaskrifstofurnar eru ekkert ad benda manni a hvernig ad madur a ad vera utbuin eda vara mann vid. En thad tharf nu ekki snilling ad sja ad madur tharf godan fotabunad, hly fot, gongustaf og vasaljos ef madur er ad fara ad labba a eldfjalll i eftirmiddaginn og nidur ad kvoldi til.
Daginn eftir haskafor okkar uppa eldfjallid yfirgafum vid Antigua og forum til Lake Atitlan sem er mjog fallegt vatn i nordvesturhluta Guatemala sem umkringt er ovirkum eldfjollum (sem flest eru svona keilulaga vaxin skogi uppad toppi). Vid vorum vid vatnid i 3 daga, fyrst i bae sem heitir Pan og sidan fluttum vid okkur ad hinum bakka vatnsins i bae sem het San Pedro. Vid vatnid fylgdumst vid med fallegu solsetri, drukkum bjor og sloppudum af, a sunnudeginum forum vid svo i halfsdagsferd a flottasta markad i Guatemala i Chichicastengo, thar sem folk ur fjallathorpunum i kring kemur og selur afurdir synar og sidan er natturulega turistabasar (thar sem vid hefdum geta baett a okkur nokkrum kiloum af flottum og litskrudugum minjagripum, en vid letum okkur naegja ad kaupa bara nokkra pinulitla og letta minjagripi).

Fra Lake Atitlan heldum vid i langt ferdalag til Coban i Guatemala, thar svafum vid i eina kalda nott (ja vid vorum ad frjosa ur kulda, thratt fyrir ad vera med svefnpoka, hafdi kannski eitthvad ad segja ad vid vorum baedi half veik). Morgunin eftir forum vid i tveggja tim ferdalag til smabaes i fjollum Guatemala sem kallast Languin. Vid gistum thar i fjorar naetur i algjori bakpokaferdalangsparadis "El Retiro", Gistum i litlum kofas med strathaki og hengirumi fyrir utan, a svaedinu var vinalegur veitingastadur/bar med otrulega godum mat og vistvaen klosett. Thetta svaedi var svo umkringt skogi, med fallegri a og i gardinum gengu haenur, kjuklingar og beljur lausum hala sidan var adeins um 5 minutna gangur i ekta Guatemalskan smabae, thar sem allir voru rosalega vinalegir.

Planid hafdi verid ad vera thar i 2 daga en sokum sma veikinda fyrst hja Hauki og svo hja mer, endudum vid a ad vera tharna i 4 daga. Hofdum svosem ekki geta valid betri stad til ad verda veik a enda algjor paradis (jaeja fyrir utan oll skordyrinn, ekkert gaman ad vakna um midja nott med kongulo a andlitinu eda vid ad maur se ad bita mann i rassinn, donamaurinn thad. Sidan hitti madur sporddreka og kakkalakka a klosettinu).

Vid lagum nu ekki i bolinu allan timan thar (tho ad vid hofum farid i gegnum heila seriu af vinum a litla videospilaranum okkar), einn eftirmiddag forum vid og skodudum Languin hellana, thetta eru fallegir kalksteinshellar med sma dropasteinum og fallegum formum, adaladrattaraflid er tho ad tharna bua milljonir ledurblakna sem koma utum litid hellisop a hverju kvoldi klukkan 6. Eftir ad hafa skodad hellana adeins forum vid ad hellisopinu og fylgdumst med ledurblokunum fljuga ut i thusundatali rett yfir hausnum a okkur, ansi mognud upplifun thad (tharna inni saum vid lika storara kongulaer).
Seinasta daginn okkar thar forum vid sco ad skoda fallegasta stad i Guatemala Semuc Champey (sja myndir) en thar sem ad vid erum ordin ansi bjor thyrst og viljum endinlega fara ad horfa a solsetrid, skrifum vid framhaldid af sogunni seinna.

Kvedja
Haukdis

Flores Guatemala

Vildum bara lata vita ad vid erum enn a lifi og lidur vel eru nu stodd i Flores Guatemala. Vid hofum tima til ad fara a netid a morgun og skrifa ferdasoguna thar til tha bless bless

Monday, January 28, 2008

Guatemala

Allt gott ad fretta, vid komumst heil a holdnu nidur af eldfjallinu. Erum nuna stodd vid Lake Atitlan i Gutemala og hofum thad gott. Skrifum meira seinna er vid hofum tima.

p.s. Thid verdid ad afsaka allt myndaflodid en vid akvadum ad setja allar myndirnar okkar inna heimasiduna thannig ad ef ad myndavelin tyndist tha aettum vid myndirnar oruggar einhverstadar

Thursday, January 24, 2008

Honduars til Guatemala

Hae, ho
Erum stodd i Antigua i Guatemala nuna.Endudum a thvi ad vera 6 daga uti a eyjunni Utila ad kafa, erum nu ordnir serfraedingar i nedansjavar ljosmyndun og i thvi ad hafa stjorn a thvi hvort vid fljotum eda sokkvum (boyansi). Kofunin i Utila var alltilagi, skyggnid var samt ekki sem best (mikid grugg i vatninu) og kofunarstadirnir allir mjog svipadir. Rauda hafid er betri kofunarstadur. Var samt mjog gaman og saum ymislegt merkilegt m.a. risastorann Morrey ál hausinn var a staerd vid fotbolta, skipsflag, nokkud af litrikum fiskum, fullt af koral og svo rusinan ipilsuendanum voru tvaer spotted eagle ray (hvitdoppott skata m. 1.5 m vaenghaf). Thi midur saum vid enga hvalhakarla (Whale Sharks) en vid erum ekki alveg a retta timanum fyrir thad. Var mjog gott vedur alla dagana a Utila nema seinasta daginn en tha rigndi eins og helt vaeri ur fotu, hef aldrei sed svona mikla rigningu a aevinni. Enska er adal tungumalid a eyjunni, thad var samt mjog erfitt ad skilja hana thar sem their tala mjog furdulega, ja man, var svoldid eins og madur hefur heyrt Jamaicabua tala i biomyndunum bara helmingi oskiljanlegra. Eg er ekki fra thvi afd eg hafi skilid spaenskuna betur en enskuna theirra. Eftir 6 daga a eyjunni heldum vid i 10 tima ferdalag til Copan i nordur hluta Honduras. I thetta skipti var ekki ferdast med luxus turhestarutu eins og v id gerdum a leidinni til Utila (var rututhjonn um bord sem bar fram drykki og kex og ameriskar biomyndir i sjonvarpinu auk thess sem vid fengum teppi og kodda). I thetta skipti forum vid i fina lokal rutu. Saetin voru thaegileg, aklaedid reyndar svoldid rifid og sum saetinn holludu ansi mikid aftur og engin loftkaeling var i henni, sem var svo sem fint thar sem ad thad var ekkert alltof heitt uti. Vid vorum reyndar heppin ad fa saeti thar sem ad their sem komu seinast inni rutuna thurftu ad sitja a plastkollum i gangveginum, ekki beint thad sem madur a ad venjast heima en virdist vera venja herna. En med thessum ferdamata komumst vid til Copan, thar sem vid vorum i tvaer naetur. Thetta er pinulitill baer, thar sem goturnar eru hladnar ur steinum og husinn litil og litrik. Thar skodudum vid fyrstu Maya rustirnar i ferdinni, en thessar eru fraegar fyrir thad ad thad er mikill utskurdur ollu en pyramidarnir voru frekar lagir. Vid vorum thad heppinn ad thad var litid ad folki ad skoda thaer a sama tima og vid, alltaf skemmtilegra thegar svaedin eru ekki full af folki. Rustirnar voru i skogi og vid saum ansi mikid af fallegum litrikum fuglum auk ikorna og thad furdulegasta nagdyr sem eg hef a aevinni sed og furdulegt skorkvikindi semleit ut eins og ein af lodnu veidiflugunum sem pabbi var ad hnyta i gamla daga ( set inn myndir af thvi seinna) . Fra Copan heldum vid yfir landamaerinn til Guatemala. i thetta skipti tokum vid turistaskutlu sem er minivan fyrir 13 manns trodfullut af turistum, med litlu lappaplassi og engri loftkaelingu og engum hauspuda (svipad og minivanarnir sem vid vorum ad ferdast i i Egyptalandi). I thessu hossudumst vid i 6 tima til Antigua i Guatemala. Ruturnar eru nu thaegilegri ferdamati og odyrari en minivan en i landi eins og Guatmala thar sem er mikid af gengjaerjum (gang problems) er turistum radlagt ad ferdast ekki med almennigssamgongum thannig ad vid fylgjum theim leidbeiningum, borgum frekar 300 kr. meira fyrir 6 tima ferdalag og erum orugg. Erum nu i Antigua sem er fallegur baer i spaenskum stil umkringdur eldfjollum a alla vegu. Verdum her i tvo daga adur en vid holdum til lake Atitlan, Coban, Rio Dulce og Tikal. Stefnum ad tvi ad vera komin til Mexiko i byrjun februar thannig ad vid hofum 3 vikur thar til ad koma okkur til Mexikoborgar. A morgun forum vid i túr uppa virkt eldfjall herna sem a ad vera voda flott (Ekki hafa ahyggjur vid lofum ad fara ekki nalaegt rennandi hrauninu).

Verd ad monta mig af thvi ad eg er buin ad vera mjog dugleg ad tala spaensku herna, mer hefur tekist ad panta fyrir okkur hotelherbergi, kaupa mat og rutumida,laeri ny ord a hverjum degi. Eina sem eg a i vandraedum med er ad eg er ekki alveg nogu orugg a tolum yfir 50 tharf alltaf ad hugsa pinu, en thad hlytur ad koma. Mer finnst thetta samt ansi godur arangur m.v. ad eg hef aldrei laert spaensku, laerdi reyndar ad telja uppa 10 thegar eg var i einhverjum krakkaklubb a Mallorca fyrir 20 arum, og eg man thad enntha. Vid erum samt buin ad vera dugleg ad ferdast samferda odrum bakpokaferalongum (adallega svijum sem eru utum allt herna) sem eiga thad til ad vera betri i spaensku i vid og geta hjalpad okkur ad skilja.

Nog af frettum i bili, vid reynum ad setja inn myndir seinna, thegar vid komumst i hradvirkara internet.

p.s. thar sem thad tekur oratima ad vinna i thessari tolvu verdur yfirlestur a thessu bloggi ad bida betri tima, thannig ad thid verdid ad afsaka stafsetninga og malvillur.

Adios amigos

Bryndis og Haukur

Thursday, January 17, 2008

Utila-Honduras

Eftir 24 tima ferdalag med tram, nedanjardarlestum, flugvel, rutu og bat komumst vid loks til Utila i Honduras. Thetta er litil eyja i karabiskahafinu thar sem lifid snyst um ad kafa. Akvadum ad splaesa a okkur sma luxus i upphafi ferdarinnar og gistum a Mango Inn (endinlega flettid thvi upp a veraldarvefnum). Sloppudum af fyrsta daginn en byrjudum ad kafa i dag, ansi hreint gaman. Thar sem ad thad er svo faranlega odyrt ad kafa herna (1500 kr kofunin) akvadum vid ad taka tvo litil namskeid, eitt til ad baeta boyansid (tad er ad stjorna thvi betur hvort madur flytur upp eda sekkur) og svo ad laera kofunarljosmyndun. I dag forum vid i ljosmyndakafanir, ansi gaman, sjaum a eftir hvernig myndirnar koma ut. A morgun forum vid ad kafa og skoda skipsflak og daginn eftir thad forum vid a boyansinamskeid. Hvad vid gerum svo er hulid, kannski ad vid verdum i nokkra daga i vidbot og tokum nokkrar skemmtikafanir eda drifum okkur til meginlandsins og forum ad skoda mayarustir eda i frumskogarferd.
Thetta er ansi skemmtileg eyja, allir vinalegir og hlutirnir ansi frumstaedid, husin eru oll eins hvort sem um veitingastad, bakari eda hotel er um ad raeda. A veitingastodunum og bakarinu elda heimamenn a litlum eldavelum eins og eru til heimabruks heima en maturinn er mjog godu og bjorinn odyr (25 lampiras eda 75 kr a bar).
Bless i bili
Haukur og Bryndis

Monday, January 14, 2008

Philadelphia

Erum búin að vera í Philadelphia í heimsókn hjá Ernu og Hlyni síðan á föstudaginn. Þau eru búin að vera frábærir gestgjafar, mæli með að kíkja í heimsókn til þeirra :). Philadelphia er stórmerkileg borg meðal þess sem borgin er fræg fyrir er að Benjamin Franklin er grafin hérna, þetta var fyrsta höfuðborg bandaríkjanna, University of Pennsylvania er hérna en það er elsti háskóli Bandaríkjanna, hér var fyrsti ameríski fáninn saumaður (af konu Benjamin Franklin), Liberty bell er hérna og síðast en ekki síst þá eru tröppurnar frægu hérna þar sem Rocky hljóp upp og niður til að koma sér í form. Erna og Hlynur eru búin að þramma með okkur útum allt og sýna okkur alla helstu staðina. Fórum m.a. í gær í dýragarðinn hérna, sem er elsti dýragarður Bandaríkjanna, þrátt fyrir að fílarnir, gírafarnir og aðrar hitabeltisskepnur hafi verið færð á hlýrri stað yfir veturinn kom hann skemmtilega á óvart, fullt af skemmtilegum dýrum. Það er samt alltaf hálf sorglegt að sjá dýr í búrum en dýragarðurinn var samt ágætlega útbúin. Við pössuðum okkur að reita tígrisdýrin ekki til reiði ;). Við erum búin að vera dugleg að prófa ameríska matseld hérna m.a. starbucks, Philly Cheese Steak, Stromboli og Muffins auk þess að prófa amerískan bjór sem bragðast bara ágætilega. Mæli með Yuengling. Á laugardagskvöldið fórum við á ekta amerískan Comedy Club Helium, þar sem við sátum í 1,5 tíma og hlógum eins og vitleysingar af þremur uppistöndurum m.a. Kevin Brennan (sem á að vera frægur) sem gerðu grín af typpum, Grays anatomi, ameríkönum, konunum sínum og sjálfum sér. Grínið var nú samt ansi oft á mörkunum og maður vissi ekki alveg hvort maður átti að hlægja eða ekki.
Í kvöld yfirgefum við öryggið í Philly og höldum af stað á vit ævintýranna til Mið-Ameríku.

New York

Við mættum á hótelið okkar í NY kl. 21 að kvöldi seinasta miðvikudag eftir um 15 tíma ferðalag. Þar sem að við urðum að byrja ferð okkar í London (keyptum í kringum heiminn miða sem varð að byrja og enda í London) flugum við í 3 tíma yfir Atlandshafið til London Heathrow, biðum þar í 4 tíma og flugum síðan í 7 tíma aftur yfir Atlandshafið til NY. Það bjargaði samt alveg að við gátum beðið í flottum Saga Class lounge bæði á Heathrow og í Leifstöð. Það er sniðugt að vera með Priority pass sem kemur manni inní Saga Class lounge út um allan heim, þrátt fyrir að maður sé að fljúga á ódýrasta farrými. Við vorum í NY í 2 daga, gistum á cosý, vel staðsettu hóteli, við sáum Empire State building útum gluggann (hotel31). Við gengum af okkur lappirnar þessa daga, við fórum uppí Empire State building, fórum í Central Park, á Times Square, Brooklyn bridge, Wall Street, Ground Zero auk þess sem við reyndum að sjá frelsistyttuna en því miður var herra þoka að þvælast fyrir. Erum búin að setja NY myndirnar inná myndasíðuna.

Thursday, January 10, 2008

New York, New York

Eftir LANGT ferdalag i gaer fram og tilbaka yfur hafid erum vid komin til NY. Erum i augnablikinu stodd i Apple budinni thar sem madur kemst fritt a internetid i syningartolvunum.

Allt fint ad fretta og vid skrifum meira fljotlega

Kvedja

Haukdis