Tuesday, May 6, 2008

Fyrstu dagarnir i Kina

Vid komumst loksins til Kina, tokum lest fra Hong Kong til Guangzhou i Kina og flugum i gegnum landamaeraeftirlitid enda med 8 thusund krona limida i vegabrefinu (t.e. visad). Vorum thar i tvaer naetur skodudm okkur adeins um en eyddum mestum tima i ad reyna ad komast thadan. Komumst ad thvi ad Kina er svoldid stort og thvi hefdum vid ekki tima til ad skoda thad allt. Vid akvadum thvi ad fara beint til Shanghai og taka svo thrjar vikur i ad ferdast thadan til Peking i gegnum Xi'an. Reyndum ad kaupa okkur lestarmida i 21 tima lest til Shanghai en engin skyldi okkur a lestarstodinni thannig ad vid endudum a ad kaupa flugmida a 8000 kr. Haukur vakti mikla athygli i Guangzhou og var mikid horft a hann serstaklega i nedanjardarlestinni, enda var hann eina ljoshaerda manneskjan a svaedinu.
Vid erum buin ad vera i Shanghai nuna i 1,5 dag, skoda m.a. eitt safn, listasyningu studenta a hotelherbergi (sem reyndu svo audvita ad selja okkur malverk), heimili Jetson fjolskyldunar (ok er einhver turn en litur ut eins og heimili Jetson fjolskyldunar i samnenfdri teiknimynd) og rolta svo um borgina og skoda hitt og thetta. Vid erum rosa vinsael herna og er ekki oalgengt ad folk hlaupi a eftir okkur og reyni ad selja okkur falsadar handtoskur, DVD o.th.

Jaeja nu er timinn a netinu nuna meira seinna fra Kina

1 comment:

Anonymous said...

ferðalag á blogginu ykkar verður það sem ég kemst næst heimsreisu - takk takk :-)

bíð spennt eftir næstu færslu
Ester músasögusmiður