Monday, May 12, 2008

Meira Kina

Erum enn i Kina i bae sem heitir Luoyang. Erum sem betur fer 1000 km fra upptokum stora jardskjalftans sem var her i dag. Fundum samt ansi mikid fyrir honum, ruggudum eins og vid vaerum a bati (helt fyrst ad thad vaeri ad lida yfir mig) og allir hlupu ut a gotu (og vid eltum). Kina er ansi skemmtileg og skritin, tok okkur samt alveg 3 daga ad venjast mannmergdinni og allri unmferdinni. Erum buin ad skoda ogrynni allan af hofum og gomlum byggingum (svona flottum ekta kinverskum) og ganga mikid um goturnar og skoda mannlifid sem er ansi skrautlegt. Kina er i senn mjog nutimalegt en samt mjog gamaldags. Vid Haukur vekjum t.d. mikla athygli hvert sem vid forum thar sem ad thad er litid af vestraenum turistum herna, allir turistastadirnir eru pakkadir af kinverskum turistum. Enskukunnatta kinverja er einnig ansi takmorkud og their skrifa med skritnum stofum og lesa thvi fair stafrofid sem vid eigum ad venjast. Samskipti okkar fara thvi ad mestu fram med latbragdi og bendingum og notum vid okkur mikid leidsogubokina okkar sem er med stadarheiti og nofn a hotelum baedi skrifada a ensku og kinversku. An hennar vaerum vid abyggilega enntha fost i Shanghai. Med thessu erum vid buin ad redda okkur lestarmidum, hotelum og leigubilum utum allt. I dag skodudum vid ansi magnadann stad sem heitir Longmans Caves, sem er utskornir hellar thar sem buddastyttur hafa verid skornar ut i steininn (su staersta 17 m a haed med 1.9 m langt eyra).
A morgun forum vid med lest til Xi'an og thadan til Peking seinasta afangastads okkar med vidkomu i 3-4 minni baejum a leidinni (NB minni baeir herna eru med svona 1-2 milljonir ibua, minnsti baerinn sem vid hofum komid til er med 520 thusund ibua).

Jaeja meira um Kina seinna, netid herna er ansi gloppott og thvi ovist hvenaer vid naum naest ad blogga.

En Kina er frabaert, allir rosalega elskulegir og otrulega gaman ad ferdast herna um og mikid ad sja.

4 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir sms. Ótrúlega gott að heyra frá ykkur.

Kossar og knús,
Jóna, Gunnar og Eygló Eva skriðmús

Anonymous said...

Frábært að heyra frá ykkur eftir að hafa fengið fréttir af jarðskjáltanum. Hakka til að sjá ykkur eftir 16 daga... :-)
Kveðja Agnes og Guðjón Máni

Anonymous said...

Hlakka til að sjá ykkur kv, Hinrik frændi

Anonymous said...

Gott þið voruð fjarri upptökunum :)

Kveðjur,
Gógó