Thursday, May 22, 2008

Peking-sidasti afangastadurinn

jaeja vid komumst til Peking a endanum eftir erfidan solahring. Lestin okkar thangad var klukkutima a eftir aaetlun og tok svo 5 tima i stadin fyrir 3. Vid vorum reyndar heppin ad fa saeti en svafum litid. Klukkan 9.30 um morguninn fengum vid loksins hotelherbergi (varlaustafyrstahotelinusem vid reyndum i Peking) og gatum farid a sofa. Erum buin ad vera her i alls 3 daga (og einn af theim svafum vid) og lyst agaetlega a borgina, er reyndar allstadar verid ad byggja og breyta til adgera allt fullkomid fyrir olympiuleikana i agust. Erum buin ad skoda adaltorgid, hof, grafreiti, markadi og verslunargotur. I dag forum vid svo i ferd asamt kinverskum turistum og leidsogumanni (sem taladi kinversku allan timann i rutunni) ad skoda hinn margfraega kinamur, sem stod alveg undir vaentingum og vel thad. Tokum nog af myndum og keyptum okkur verdlaunapening a haesta punkti veggjarins, aletradur med nofnum okkar og dagsetningu, engir sma turistar. Eigum nuna adeins eftir ad sja tvo af sjo nyju undrum veraldar (Taj Mahal i Indlandi og Macchu Piccu i Peru).
Vid erum ekki alveg viss um ad vid hofum rettu taugarnar til ad versla a morkudunum herna, hofum aldrei lent i odru eins, tho vid seum von ymsu. Solumennirnir byrja oftasti amk tifoldu thvi verdi sem hluturinn a ad kosta (erum komin med gott verdskyn a hvad sanngjarnt verd fyrir hlutina) og eru sidan voda godir ad laekka verdid um helming bara fyrir okkur....... Vid nennum ekki thessu rugli og segjum bara hvad vid erum tilbuin ad borga og roltum svo haegti burtu, i 90% tilvika faum vid hlutina a thvi verdi, eftir ad buid er ad kroa okkur af inni basunum og oskra a okkur til ad reyna ad hraeda okkur thannig ad vid gefum eftir. Thad hefur ekki enn virkad. Daemi um ruglverd er ad fyrsta verd er 1200 Yuan (12000 kr) og endad i 50 Yuan (500 kr), en vid kaupum sama hlut a 40 Yuan a odrum stad.

Bestu kvedjur og sjaumst eftir viku.
Haukdis

p.s. takk fyrir oll commentin, gatum skodad thau i fyrsta skipti i dag sidan vid komum til Kina, thar sem ad stjornvold eru med takmarkanir a thvi sem madur getur skodad a netinu.

2 comments:

Anonymous said...

Hlakka til að sjá ykkur aftur :)
og takk fyrir póstkortið!

Jenný

Anonymous said...

Ritskoðun er alltaf jafn skemmtileg. Hlakka til að sjá ykkur,

Jóna