Saturday, February 23, 2008

Mexikoborg og Oaxaca

Erum nu stodd i mannmergdinni i Mexikoborg.

Erum buin ad vera ad stussast ymislegt sidan sidast. Forum i luxus naeturrutu fra San Cristobal til Oaxaca, avafum agaetlega, sem var fint thar sem ad allar biomyndirnar voru med spaensku tali. Um morguninn komum vid til Oaxaca. I Oaxaca skodudum vid fleirri kirkjur, sofn og torg auk thess ad skoda rustir sem heita Mont Alban. Thar reyndum vid lika i fyrsta skipti ad taka straeto, gekk thvi midur ekki thar sem ad thad var arekstur sem lokadi veginum og straetoinn vard ad snua vid, jaeja vid reyndum amk. Tvi midur gatum vid adeins verid einn dag i Oaxaca, hefdi viljad hafa meiri tima til ad fara ad sja eitt staersta tre i heimi sem er thar rett hja og fara i grasagardin thar (thegar vid vorum var adeins bodid uppa ferdir med spaenskumaelandi leidsogumanni, var ekki alveg tilbuin ad leggja thad a Hauk), en madur getur vist ekki sed allt. Fra Oaxaca tok vid 6 tima rutuferd til Mexikoborgar thar sem vid erum buin ad vera i tvaer naetur. Erum a Hosteli sem er 1 minutu fra adaltorginu og bydur uppa frian morgunmat og kvoldmat (er nu ekki uppa marga fiska en sparar manni pening). Forum i gaermorgun i okeypis ferd med leidsogumanni um midbae Mexikoborgar, thad var mjog fraedandi og gaman, serstaklega ad laera meira um sogu Mexiko sem er buin ad vera ansi sorgleg og blodug fra tvi ad spanverjar komu hingad. Vissu thid sidan ad kalkunar, avocado og tomatar eiga uppruna sinn herna (eda amk i Ameriku). I Mexikoborg komst eg loks i pinu grasagard, var nu ekkert uppa marga fiska en gaman samt ad skoda hann (serstaklega risa kaktusa og Agave plontur). I gaerkvoldi forum vid ad sja mexikanska glimu (wrestling), ef thid hafid sed stormyndina Nacho libre tha er thetta eins og i henni. Mexikonsk glima er mognud, gaurarnir eru klaeddir upp i litrika buninga og med grimu og adur en bardaginn hefst eru their kynntir a mjog dramatiskan hatt (sidan er lika audvita slatti af halfnoktu kvennfolki standandi a svidinu, skildi ekki alveg tilhvers thaer voru, nema kannski til ad gledja augu ahorfenda). Bardaginn er sidan algjort show thar hoppa ofana og yfir hvorn annan, henda hvort odrum utur hringnum og hoppa svo sjalfir utur honum ofana liggjandi andstaeding. Veit thetta litur ut fyrir ad vera mjog ofbeldisfullt, en i raun er thetta allt aeft fyrirfram og their eru ekkert ad meida sig (amk ekki mikid), thetta er bara nokkurskonar leikrit. Var allavega ansi magnad, vid Haukur erum sammala um ad besti bardaginn hafi verid thegar thrir dvergvaxnir menn voru ad slast vid thrja litla spanverja, ansi flott show. I dag forum vid svo a risa safn herna med fullt af forngripum fra Mexiko og syningu um hina ymsu aettbalka sem lifa herna. Var risastort en skemmtilegt safn.

Annars er Mexikoborg ansi lifleg borg mikid ad gerast og fullt af folki (serstaklega i nedanjardarlestunum).
Vid heyrumst
Kvedja
Haukdis

Tuesday, February 19, 2008

Mexiko oh Mexiko

Thad er eintom gledi herna i San Cristobal, Haukurfann veitingastad sem syndi meistaradeildina, thannig ad hann gat horft a Liverpool vinna Inter Milan :)

Jaeja afram med ferdasoguna...
Vid endudum a thvi ad vera i 5 daga i Merida vorum samt fegin ad losna thadan thar sem ad Merdia er ekki skemmtilegasti baerinn sem vid hofum verid i. Thad er einum of mikid af folki thar og umferdin er mjog mikil. Thetta var samt godur stadur til ad fara i skodunarferdir fra. og sidan vorum vid a mjog skemmtilegu hosteli med godri eldunaradstodu og skemmtilegu folki. Vid endudum a ad elda okkur mat a hverju kvoldi (er svoldid leidigjarnt ad fara 2-3 sinnum ut ad borda a dag) og sitja svo drekka bjor (42 pesoar fyrir 8 litla dosabjora= 273 kr) og kjafta vid adra ferdalanga a kvoldin. Thad er skemmtileg samsetning af ferdalongum herna i Mid-ameriku, adalega folk um og uppur 25 ara aldri og svo elliliferisthegar (folk kemst a eftirlaun um 50 i sumum londum). Thad vantar naestum alveg aldurshopin undir 25 sem er svo afgerandi a hostelum i Evropu og Astraliu.
Fra Merida forum vid i dagsferd til Celestun sem er vid strondina, thar forum vid i fuglaskodun. Var ansi magnad ad sja hundrudir flamingoa saman komna rett fyrir framan nefid a manni (their eru svo fallega bleikappelsinugulir ad lit). Auk flamingoanna saum vid svarta og hvita pelikana og ymsa adra fulga sem eg veit ekki nofnin a. Vid forum einnig inni leiruvidarskog sem eru mitt uppahald. Daginn eftir heldum vid i gula baeinn (Izamal), er ansi saetur Mexikanskur baer thar sem allar byggingarnar eru malad gular, sidan er thar audvita mjog flott torg thar og svo risa klaustur vid einn enda thess, audvita gult a lit. Thar var einnig risastor Maya pyramidi, um 40 m a haed og naer yfir 8000m2 svaedi en adeins er buid ad endureisa hluta hans. Naesta dag heldum vid svo ad skoda meiri Mayarustir i Uxmal. Thaer voru ansi flottar, meira utskornar en adrar sem vid hofum skodad, ae annars er erfitt ad lysa thessu thid verdid bara ad skoda myndirnar (thegar vid setjum thaer inn). I eftirmiddaginn hittum vid Kathalyn, thyska stelpu sem vid hofdum ferdast adeins med i Guatemala, en hun byr nu i Merida og er ad vinna i bud hja thyska sendiradinu sem selur thyskan mat og groft braud (thad er adeins haegt ad kaupa franskbraud herna). Vid forum med henni og mexikonskum vini/kaerasta hennar a Mexikanskan pobb, klukkan var 2 a fostudags eftirmiddegi og stadurinn fullur af folki ad drekka bjor. Vid pontudum okkur bjor og med honum fengum vid eins mikid og vid vildum af tortillas, baunamauk, eggjamauk, steiktri svinapuru, nachos og fleiru mexikonsku godgaeti sem vid vitum ekki alveg hvad var. Og thetta var allt fritt med bjornum sem kostadi adeins 15 pesoa ( um 100 kr). Thad kvold yfirgafum vid Merida og tokum naeturrutu til Palenque, thar gistum vid fyrir utan baeinn i El Pancha. Thetta er svaedi i skoginum rett vid adalveginn thar sem haegt er ad leiga Cabanas ( sem eru litlir kofar i skoginum) en thar eru einnig tveir vveitingastadir og nokkrir pobbar. Thar skodudum vid meiri Mayarustir sem voru einnig ansi flottar stadsettar i midjum frumskoginum og eftir ad hafa skodad rustirnar rolti madur eftir fallegum skogarstig ad safni sem var thar og ad thvi loknu roltum vid i um 15 minutur ad fallegum fossi thar sem vid fengum okkur sundsprett med heimamonnum (Var ansi gott i hitanum). Um kvoldid fengum vid okkur goda pitsu a veitingarstad i skoginum og roltum svo yfir a utibar thar sem liter af bjor kostadi 30 pesoa (195 kr). A barnum voru lokal rockbond ad spila (15-20 ara strakar), fyrsta bandid spiladi sma af coldplay og radiohead en restin spiladi rock a spaensku, sem var bara ovenjuskemmtilegt og god tilbreyting fra ollum spaensku astarvellunum sem vid heyrum allstadar. Hittum thar tvo breska og einn kanadiskan strak sem vid hofdum kynnst i Merida, einn theirra atti afmaeli. Tvi var fagnad med Tequila og va hvad tequilad herna er miklu betra en sullid sem madur faer heima. Thetta var mjukt og an vonda eftirbragdsins. Vid endudum med theim og nokkrum Mexikonum i eftirparty a litlum bar og skemmtum okkur mjog vel.
Daginn eftir heldum vid ad skoda foss (eg man ekki hvad hann heitir), Aqua Clara (sem var rosalega bla a) og svo Aqua Azul sem er ekkert sma flottir fossar og blair pollar (erfitt ad lysa). Thadan forum vid til San Cristobal, aedislegs baejar hatt uppi fjollunum sem minnir svolitid a Guatemala. Hitastigid herna er svipad og a godvidris dogum a Islandi, svoldid kaldaraen vid eigum ad venjast. Vid erum buin ad vera her i tvaer naetur, rolta um baeinn (og audvita skoda kirkjur og torg), fara a markadi (keyptum einn litinn bordduk) og slappa af a fina hotelinu okkar. Akvadum ad splaesa i goda gistingu, er gott ad fa fri fra vondum rumum og illa hljodeinangrandi herbergjum svona stundum. Svafum mikid og horfdum a sjonvarp (er algjor luxus ad hafa sjonvarp i herberginu og hvad tha eitt med 3 enskum stodvum). I kvold forum vid svo med naeturrutu til Oxaca (11 timar) en vid stefnum ad vera thar i eina nott adur en ad vid holdum til Mexikoborgar. Vid eigum svo flug fra Mexikoborg til LA thann 25 februar.

Eg verd ad segja ad eg hef sjaldan smakkad eins mikid af godum bjor og herna i Mexiko, hann er aedislegur og frekar odyr (vid Haukur erum i keppni um hver naer ad safna mestu bjorbumbunni ;))

Svona til ad svala forvitni folks tha trulofudum vid Haukur okkur i Utila Honduras a fallegri strond thann 17 januar. Var allt voda romo og kom mer alveg i opna skjoldu. Vid akvadum samt ekki ad segja folki fra thessu fyrr en vid vorum buin ad kaupa hringana, sem vid gerdum i Playa del Carmen i Mexiko. Keyptum okkur einfalda fallega silfurhringa fyrir trulofunina (setjum upp gull er vid giftum okkur....nei erum ekki buin ad akveda okkur hvenaer).

Bless i bili

p.s. setjum ekki inn myndir nuna, gerum thad seinna

Tuesday, February 12, 2008

Mexiko

Allt gott ad fretta fra Mexiko, erum alveg laus vid krankleika og erum komin med edlilegan hudlit aftur (Aloe Vera gelid bjargadi miklu). Seinasta daginnn okkar i Tulum forum vid ad kafa i Cenotes, var ansi magnad. Madur er ad kafa i hellum fullu af taeru ferskvatni, thar sem ad thetta eru kalksteinshellar er fullt af dropasteinsmyndunum i vatninu (sem myndudust a seinustu isold thegar hellarnir voru ekki fullir af vatni), inn a milli eru svo op i loftinu thar sem ad solin skin inni hellana og myndar alveg otrulega fallegt ljosashow. Thar sem ad einnig var farid a stadi i hellinum thar sem ad solin skein ekki vorum vid med vasaljos til ad lysa okkur veginn, er ansi skritid ad vera ad kafa i hellum thar sem ad thad eru veggir allt i kringum mann. Maeli med thessu.
Fra Tulum heldum vid i klukkutima ferd til Playa del Carmen, vid hefdum alveg eins geta verid a Benidorm, var svona svipud stemming thar, eina er ad maturinn var adallega Mexikanskur og minjagripabudirnar seldu silfur og mexikanska minjagripi. Thratt fyrir ad vid hefdum alveg viljad splaesi i flott hotel, vid strondina med sundlaug, letum vid naegja ad leigja herbergi a heimili einhverjar konu i 3 minuta fjarlaegd fra strondinni og adalgongugotunni (kostadi 350 pesoa nottin sem er um 2300, ser herbergi med loftkaelingu en sameiginlega klosetti. Thetta er langdyrasta gistingin sem vid hofum verid i hingad til). Thar vorum vid i 2 daga, fyrri daginn gengum vid um og skodudum mannlifid (gaman ad fylgjast med amerisku turhestunum) og skruppum a strondina (brunnum ekkert i thetta skiptid) seinni daginn forum vid ad kafa. Thetta voru eina mognudustu kafanirnar sem vid hofum farid i i thessari ferd. I fyrri kofuninni forum vid a rif sem heitir skjaldbokur og viti menn thar saum vid 9 risa skjaldbokur (yfir 1.5 m a lengd) og 4 voru thad nalaegt okkur ad vid hefdum geta snert thaer (sem er natturulega stanglega bannad) til ad toppa kofunina tok risa spotted eagle ray med vaenghafi yfir 3 metrar upp a thvi ad synda nokkra hringi i kringum okkur. Seinni kofunin tharna var einnig ansi skemmtileg, rifid var svo sem ekkert spes en thar voru heilu torfurnar af fiskum sem vid flutum i gegnum. Hvert sem madur leit voru fiskar, fiskar og meiri fiskar. Goda vid thessar kafanir var ad thetta voru sk. driftdives, t.e. straumurinn tharna er svo sterkur ad madur flytur bara afram med honum og tharf ekki ad synda neitt. Madur fer uti a einum stad og sidan naer baturinn i mann thar sem madur kemur upp.
Vid Haukur erum alveg a thvi ad folk eigi ad gleyma Benidorm og skella ser frekar til Mexiko i sumarfri (ekki samt i svona allt innifalid pakka). Playa del Carmen er i raun bara eins og Benidorm, fullt af veitingastodum, allir tala ensku, turistabudir utum allt og stadurinn oruggur. Verdlagid er odyrara en a Spani, kofunin er mognud, strendurnar aedislegar og thad er haegt ad fara i margar dagsferdir ad skoda hella, Mayarustir eda ekta mexikanska smabaei. Vid gaetum alveg hugsad okkur ad koma hingad aftur thegar vid verdum eldri i afsloppun og kofun, sidan skadar ekki ad flug fram og tilbaka til Kubu kostar undir 20 thusund kronum, thannig ad thad vaeri haegt ad skella thessu tvennu saman, kofun i Mexiko og bakpokaferdalg til Kubu (eg er strax farinn ad plana naestu utanlandsferd og thessi er ekki einu sinni halfnud).

Jaeja fra Playa heldum vid aftur til Mexiko, stoppudum einn dag i bae sem heitir Valladolid og daginn eftir forum vid til Chichen Itza sem eru Mayarustir og eitt af sjo nyju undrum veraldar. Vorum heppin ad koma thar snemma um morguninn, thar sem ad thegar vid forum um hadegi var allt ad fyllast af heilu torfunum af turistum (turistar, turistar og fleiri turistar hvert sem madur leit). Thad var ansi gaman ad skoda thessar rustir, tho vid Haukur vorum sammala um ad thaer voru ekki jafn magnadar og i Tikal i Guatemala. Thetta eru samt thaer rustir sem eru best vardveittar og er buid ad endureisa hvad mest.

Fra Chichen Itza heldum vid svo til Merida thar sem vid erum nuna. Er fallegur Mexikanskur baer med storu torgi og mikid af kirkjum (allir baeir herna hafa Central Plaza med storri kirkju vid einn endann). A morgun forum vid i ferd ad skoda flamingoa og sidan forum vid ad skoda fleirri baei herna i kring og meiri Maya rustir.

Vorum ad setja inn myndir maeli med ad thid skodid thaer serlega vel :)

bless i bili
Haukdis

Thursday, February 7, 2008

Guatemala-Mexikó

og sagan heldur afram.

Thegar vid hofdum jafnad okkur af veikindunum (jaeja amk Haukur, eg var nu enn med i maganum og pinu slopp...en ekkert sem var ad stoppa mig) forum vid i dags aevintyraferd til Semuc Champey. Thad var byrjad a thvi ad rola ser i risarolu yfir a sem rennur tharna og stokkva svo ofan i anna ur efstu stodu (var amk 5 m fall og ansi friskandi), sidan fengum vid kerti i hond og haldid var gangandi, syndandi og klifrandi um a sem rann i helli tharna rett hja. Vid klifrudum m.a. upp 5 m haan foss thar inni. Eftir ad vid komum aftur utur hellinum fengum vid hringkuta i hond og letum okkur fljota nidur anna ad 8 m harri bru. Nidur af brunni stukku svo their hugrokkustu ofan i anna (Haukur var hugrakkur en eg sleppti thessu.....en bara ef thvi ad eg var ordin ansi orkulitil sokum veikinda ;). Eftir oll aevintyrin var haldid ad skoda Semuc Champey sem an efa er einn af fallegustu stodum sem vid Haukur hofum komid til. Thad kostadi svita og tar ad sja dyrdina, thar sem ad fyrst var gengin halfur kilometri upp stiga og brattar brekkur til ad komast ad utsynispalli, eg var ad spa i ad sleppa thessu klifri en se ekki eftir ad hafa akvedid ad bita a jaxlinn og klifa med hjalp orku fra herra FANTA, utsynid yfir Semuc Campey var magnad (skodid bara myndirnar). Eg veit ekki hvernig eg a ad lysa thessum stad thetta eru nokkrir pollar, skaerblagraenir a lit inn i midjum frumskoginum, thad er a sem rennur tharna um en hun er nedanjardar i sma tima og thar ofana hafa myndast thessir pollar i nokkrum threpum. Thid verdid eiginlega bara ad skoda myndirnar og googla thetta. Eftir klifrid var rolt aftur nidur og synt um Semuc Campey, hoppad a milli pollana og svo klifrad nidur kadalstiga i til ad sja hvar stora ainn bunar aftur uta yfirbordid. Thetta var einn af skemmtilegri dogum okkar i ferdinni, eg er alveg buin ad sja ad vid Haukur erum algjorir fjorfiskar, kunnum best vid okkur i einhverjum action aevintyraferdum, helst thar sem vatn kemur vid sogu. Ferdinni lauk um klukkan 16 og for eg beint aftur i bolid enda daudthreytt eftir daginn og viti menn morguninn eftir var eg lokst ordin hitalaus og gat komid sma mat nidur ;). Thann dag forum vid i minivan fra Lanquin til Flores, thetta var um 6 tima ferd en aldrei thessu vant var minivaninn ekki fullur af folki heldur voru vid nanast ein i honum, luxus thad. I Flores stoppudum vid i tvaer naetur og vorum fegin ad losna thadan, fallegur baer en va thad var ekkert nema turistar tharna og maturinn var hraedilegur, allir veitingastadirnir budu uppa sama vonda turistamidada matinn. Eg var mjog osatt vid thad thar sem ad maturinn i Guatemala hafdi hingad til verid mjog godur og eg ekki buin ad geta komid neinu nidur i tvo daga og fekk ekkert nema vondan mat. Tilgangur med stoppi okkar i Flores var ad skoda Maya rustir thar nalaegt sem kallast Tikal, vid forum i solarupprasarferd thangad med leidsogumanni. Gengid var i halftima i myrkri uppad og uppa haesta pyramidann a svaedinu og fylgst med solinni koma upp og hlustad a oskurapana og fuglana vakna til lifsins. Thvi midur var svo mikil thoka ad vid saum ekki solina risa (sem a ad vera magnad) en thad var gaman ad hlusta a hljodin i frumskoginum og ekki skemmdi fyrir ad vid saum oskurapa, konguloarapa, Tucana og pafagauka. Gengid var med leidsogumanninum um rustirnar en hann utskyrdi fyrir okkur sogu mayanna og thad hvernig their lifdu. Thessar rustir voru flottari en thaer i Copan ad okkar mati enda pyramidarnir og hofinn med theim haestu i mid ameriku, haesti pyramidin er um 72 m har. Thad var magnad ad klifa uppa pyramidana og horfa yfir regnskogin sem var endalaus i allar attir, eina sem stod uppur honum voru nokkrir pyramidar og hof.

Nu var komin timi til ad kvedja Guatmala (med soknudi) og fara yfir til Mexiko. Ferdudumst i 14 tima fra Flores i Guatemala i gegnum Belize (fallegt land og allir tala ensku, verdum ad koma thangad sidar) til Tulum i Mexiko thar sem vid erum nuna.
Forum a strondina herna i dag sem var mjog falleg, sandurinn hvitur, sjorinn graenblar og palmatre utum allt. Sidan yfir thessu ollu gnaefa Mayarustir sem vid letum okkur naegja ad skoda ur fjarska, vid erum nefninlega ad reyna ad skoda ekki of mikid af Mayarustum thannig ad vid faum ekki leid a theim strax. A morgun erum vid svo a fara ad kafa i Cenoties (sem eru halfopnir hellar) og svo holdum vid a turistastad daudans Conzumel eda Playa del Carmen ad kafa (eiga vist ad vera ansi falleg rif thar).
Thratt fyrir mikla solarvorn og mikla setu i skugga erum vid Haukur eins og tveir raudir tomatar eftir strandarferdina okkar (erum reyndar frekar graen nuna enda buin ad maka okkur uti Aloe Vera geli) thannig ad vid verdum ad lata meiri strandarlegu bida i bili.

Kvedja ur solinni

Bryndis og Haukur

Monday, February 4, 2008

Guatemala, Guatemala, Guatemala

Erum enn i Guatemala (forum reyndar a morgun til Mexikio), vorum herna adeins lengur en aaetlad var enda er landid ohemju fallegt, menningin litskrudug og skemmtileg og mikid ad skoda. Thad er buid ad vera mun audveldara ad ferdast her um enn vid heldum, landid er ordid thad turistavaent ad heimamenn eru bunir ad uppgvotva audlindina i thvi ad bjoda uppa ferdir a milli allra stada en thad er enn thad litill turismi ad enn er allt frekar hratt og raunverulegt (en ekki allt ordid adlagad ad turstanum eins og vill stundum gerast). Madur faer a tilfinnunguna ad madur se ad na ad kynnast raunverulega Guatemala.

Jaeja seinast thegar vid skrifudum vorum vid ad fara ad klifa virkt eldfjall (Pacaya het thad). Thad var ansi magnad, saum reyndar ekki fljot af rennandi hrauni en gengum a dagsgomlu hrauni thar sem sast glitta i fljotandi hraun i sprungunum. Hraunid var svo heitt ad skosoli hja saenskri vinkonu okkar "bradnadi af". Vid vorum nu samt ansi fegin ad komast heil a holdnu nidur, olikt sumum odrum i hopnum okkar sem hofdu ekki tekid leidbeiningum og leigt ser gongustaf (vidarprik) sem krakkarnir i thorpinu vid fjallsraeturnar voru ad leigja a 45 kr. Thau hofdu betur gert thad thad sem ad greyid folkid flaug a hausinn i hnifsabeittu hrauninu (er apalhraun en ekki helluhraun tharna thannig ad thad er ansi ufid) og skar sig a hendinni. Vid erum buin ad laera thad herna ad madur tharf ad nota almenna skynsemi og spyrjast fyrir hja odrum ferdalongum um adstaedur adur en ad madur fer i ferdir herna, thar sem ad ferdaskrifstofurnar eru ekkert ad benda manni a hvernig ad madur a ad vera utbuin eda vara mann vid. En thad tharf nu ekki snilling ad sja ad madur tharf godan fotabunad, hly fot, gongustaf og vasaljos ef madur er ad fara ad labba a eldfjalll i eftirmiddaginn og nidur ad kvoldi til.
Daginn eftir haskafor okkar uppa eldfjallid yfirgafum vid Antigua og forum til Lake Atitlan sem er mjog fallegt vatn i nordvesturhluta Guatemala sem umkringt er ovirkum eldfjollum (sem flest eru svona keilulaga vaxin skogi uppad toppi). Vid vorum vid vatnid i 3 daga, fyrst i bae sem heitir Pan og sidan fluttum vid okkur ad hinum bakka vatnsins i bae sem het San Pedro. Vid vatnid fylgdumst vid med fallegu solsetri, drukkum bjor og sloppudum af, a sunnudeginum forum vid svo i halfsdagsferd a flottasta markad i Guatemala i Chichicastengo, thar sem folk ur fjallathorpunum i kring kemur og selur afurdir synar og sidan er natturulega turistabasar (thar sem vid hefdum geta baett a okkur nokkrum kiloum af flottum og litskrudugum minjagripum, en vid letum okkur naegja ad kaupa bara nokkra pinulitla og letta minjagripi).

Fra Lake Atitlan heldum vid i langt ferdalag til Coban i Guatemala, thar svafum vid i eina kalda nott (ja vid vorum ad frjosa ur kulda, thratt fyrir ad vera med svefnpoka, hafdi kannski eitthvad ad segja ad vid vorum baedi half veik). Morgunin eftir forum vid i tveggja tim ferdalag til smabaes i fjollum Guatemala sem kallast Languin. Vid gistum thar i fjorar naetur i algjori bakpokaferdalangsparadis "El Retiro", Gistum i litlum kofas med strathaki og hengirumi fyrir utan, a svaedinu var vinalegur veitingastadur/bar med otrulega godum mat og vistvaen klosett. Thetta svaedi var svo umkringt skogi, med fallegri a og i gardinum gengu haenur, kjuklingar og beljur lausum hala sidan var adeins um 5 minutna gangur i ekta Guatemalskan smabae, thar sem allir voru rosalega vinalegir.

Planid hafdi verid ad vera thar i 2 daga en sokum sma veikinda fyrst hja Hauki og svo hja mer, endudum vid a ad vera tharna i 4 daga. Hofdum svosem ekki geta valid betri stad til ad verda veik a enda algjor paradis (jaeja fyrir utan oll skordyrinn, ekkert gaman ad vakna um midja nott med kongulo a andlitinu eda vid ad maur se ad bita mann i rassinn, donamaurinn thad. Sidan hitti madur sporddreka og kakkalakka a klosettinu).

Vid lagum nu ekki i bolinu allan timan thar (tho ad vid hofum farid i gegnum heila seriu af vinum a litla videospilaranum okkar), einn eftirmiddag forum vid og skodudum Languin hellana, thetta eru fallegir kalksteinshellar med sma dropasteinum og fallegum formum, adaladrattaraflid er tho ad tharna bua milljonir ledurblakna sem koma utum litid hellisop a hverju kvoldi klukkan 6. Eftir ad hafa skodad hellana adeins forum vid ad hellisopinu og fylgdumst med ledurblokunum fljuga ut i thusundatali rett yfir hausnum a okkur, ansi mognud upplifun thad (tharna inni saum vid lika storara kongulaer).
Seinasta daginn okkar thar forum vid sco ad skoda fallegasta stad i Guatemala Semuc Champey (sja myndir) en thar sem ad vid erum ordin ansi bjor thyrst og viljum endinlega fara ad horfa a solsetrid, skrifum vid framhaldid af sogunni seinna.

Kvedja
Haukdis

Flores Guatemala

Vildum bara lata vita ad vid erum enn a lifi og lidur vel eru nu stodd i Flores Guatemala. Vid hofum tima til ad fara a netid a morgun og skrifa ferdasoguna thar til tha bless bless