Thursday, February 7, 2008

Guatemala-Mexikó

og sagan heldur afram.

Thegar vid hofdum jafnad okkur af veikindunum (jaeja amk Haukur, eg var nu enn med i maganum og pinu slopp...en ekkert sem var ad stoppa mig) forum vid i dags aevintyraferd til Semuc Champey. Thad var byrjad a thvi ad rola ser i risarolu yfir a sem rennur tharna og stokkva svo ofan i anna ur efstu stodu (var amk 5 m fall og ansi friskandi), sidan fengum vid kerti i hond og haldid var gangandi, syndandi og klifrandi um a sem rann i helli tharna rett hja. Vid klifrudum m.a. upp 5 m haan foss thar inni. Eftir ad vid komum aftur utur hellinum fengum vid hringkuta i hond og letum okkur fljota nidur anna ad 8 m harri bru. Nidur af brunni stukku svo their hugrokkustu ofan i anna (Haukur var hugrakkur en eg sleppti thessu.....en bara ef thvi ad eg var ordin ansi orkulitil sokum veikinda ;). Eftir oll aevintyrin var haldid ad skoda Semuc Champey sem an efa er einn af fallegustu stodum sem vid Haukur hofum komid til. Thad kostadi svita og tar ad sja dyrdina, thar sem ad fyrst var gengin halfur kilometri upp stiga og brattar brekkur til ad komast ad utsynispalli, eg var ad spa i ad sleppa thessu klifri en se ekki eftir ad hafa akvedid ad bita a jaxlinn og klifa med hjalp orku fra herra FANTA, utsynid yfir Semuc Campey var magnad (skodid bara myndirnar). Eg veit ekki hvernig eg a ad lysa thessum stad thetta eru nokkrir pollar, skaerblagraenir a lit inn i midjum frumskoginum, thad er a sem rennur tharna um en hun er nedanjardar i sma tima og thar ofana hafa myndast thessir pollar i nokkrum threpum. Thid verdid eiginlega bara ad skoda myndirnar og googla thetta. Eftir klifrid var rolt aftur nidur og synt um Semuc Campey, hoppad a milli pollana og svo klifrad nidur kadalstiga i til ad sja hvar stora ainn bunar aftur uta yfirbordid. Thetta var einn af skemmtilegri dogum okkar i ferdinni, eg er alveg buin ad sja ad vid Haukur erum algjorir fjorfiskar, kunnum best vid okkur i einhverjum action aevintyraferdum, helst thar sem vatn kemur vid sogu. Ferdinni lauk um klukkan 16 og for eg beint aftur i bolid enda daudthreytt eftir daginn og viti menn morguninn eftir var eg lokst ordin hitalaus og gat komid sma mat nidur ;). Thann dag forum vid i minivan fra Lanquin til Flores, thetta var um 6 tima ferd en aldrei thessu vant var minivaninn ekki fullur af folki heldur voru vid nanast ein i honum, luxus thad. I Flores stoppudum vid i tvaer naetur og vorum fegin ad losna thadan, fallegur baer en va thad var ekkert nema turistar tharna og maturinn var hraedilegur, allir veitingastadirnir budu uppa sama vonda turistamidada matinn. Eg var mjog osatt vid thad thar sem ad maturinn i Guatemala hafdi hingad til verid mjog godur og eg ekki buin ad geta komid neinu nidur i tvo daga og fekk ekkert nema vondan mat. Tilgangur med stoppi okkar i Flores var ad skoda Maya rustir thar nalaegt sem kallast Tikal, vid forum i solarupprasarferd thangad med leidsogumanni. Gengid var i halftima i myrkri uppad og uppa haesta pyramidann a svaedinu og fylgst med solinni koma upp og hlustad a oskurapana og fuglana vakna til lifsins. Thvi midur var svo mikil thoka ad vid saum ekki solina risa (sem a ad vera magnad) en thad var gaman ad hlusta a hljodin i frumskoginum og ekki skemmdi fyrir ad vid saum oskurapa, konguloarapa, Tucana og pafagauka. Gengid var med leidsogumanninum um rustirnar en hann utskyrdi fyrir okkur sogu mayanna og thad hvernig their lifdu. Thessar rustir voru flottari en thaer i Copan ad okkar mati enda pyramidarnir og hofinn med theim haestu i mid ameriku, haesti pyramidin er um 72 m har. Thad var magnad ad klifa uppa pyramidana og horfa yfir regnskogin sem var endalaus i allar attir, eina sem stod uppur honum voru nokkrir pyramidar og hof.

Nu var komin timi til ad kvedja Guatmala (med soknudi) og fara yfir til Mexiko. Ferdudumst i 14 tima fra Flores i Guatemala i gegnum Belize (fallegt land og allir tala ensku, verdum ad koma thangad sidar) til Tulum i Mexiko thar sem vid erum nuna.
Forum a strondina herna i dag sem var mjog falleg, sandurinn hvitur, sjorinn graenblar og palmatre utum allt. Sidan yfir thessu ollu gnaefa Mayarustir sem vid letum okkur naegja ad skoda ur fjarska, vid erum nefninlega ad reyna ad skoda ekki of mikid af Mayarustum thannig ad vid faum ekki leid a theim strax. A morgun erum vid svo a fara ad kafa i Cenoties (sem eru halfopnir hellar) og svo holdum vid a turistastad daudans Conzumel eda Playa del Carmen ad kafa (eiga vist ad vera ansi falleg rif thar).
Thratt fyrir mikla solarvorn og mikla setu i skugga erum vid Haukur eins og tveir raudir tomatar eftir strandarferdina okkar (erum reyndar frekar graen nuna enda buin ad maka okkur uti Aloe Vera geli) thannig ad vid verdum ad lata meiri strandarlegu bida i bili.

Kvedja ur solinni

Bryndis og Haukur

2 comments:

Anonymous said...

Hljómar geggjað spennandi!
Steinunn systir og Sören voru einmitt að bóka heimsreisu í haust með sama fyrirtæki og þið, þannig þið smitið út frá ykkur ;)

Kv. Jenný

Anonymous said...

Vá hvað þetta hljómar vel! ...fyrir utan veikindin og sólbrunann :S Vona að þið jafnið ykkur fljótt og vel :)

Kær kveðja,
Gógó