Monday, February 4, 2008

Guatemala, Guatemala, Guatemala

Erum enn i Guatemala (forum reyndar a morgun til Mexikio), vorum herna adeins lengur en aaetlad var enda er landid ohemju fallegt, menningin litskrudug og skemmtileg og mikid ad skoda. Thad er buid ad vera mun audveldara ad ferdast her um enn vid heldum, landid er ordid thad turistavaent ad heimamenn eru bunir ad uppgvotva audlindina i thvi ad bjoda uppa ferdir a milli allra stada en thad er enn thad litill turismi ad enn er allt frekar hratt og raunverulegt (en ekki allt ordid adlagad ad turstanum eins og vill stundum gerast). Madur faer a tilfinnunguna ad madur se ad na ad kynnast raunverulega Guatemala.

Jaeja seinast thegar vid skrifudum vorum vid ad fara ad klifa virkt eldfjall (Pacaya het thad). Thad var ansi magnad, saum reyndar ekki fljot af rennandi hrauni en gengum a dagsgomlu hrauni thar sem sast glitta i fljotandi hraun i sprungunum. Hraunid var svo heitt ad skosoli hja saenskri vinkonu okkar "bradnadi af". Vid vorum nu samt ansi fegin ad komast heil a holdnu nidur, olikt sumum odrum i hopnum okkar sem hofdu ekki tekid leidbeiningum og leigt ser gongustaf (vidarprik) sem krakkarnir i thorpinu vid fjallsraeturnar voru ad leigja a 45 kr. Thau hofdu betur gert thad thad sem ad greyid folkid flaug a hausinn i hnifsabeittu hrauninu (er apalhraun en ekki helluhraun tharna thannig ad thad er ansi ufid) og skar sig a hendinni. Vid erum buin ad laera thad herna ad madur tharf ad nota almenna skynsemi og spyrjast fyrir hja odrum ferdalongum um adstaedur adur en ad madur fer i ferdir herna, thar sem ad ferdaskrifstofurnar eru ekkert ad benda manni a hvernig ad madur a ad vera utbuin eda vara mann vid. En thad tharf nu ekki snilling ad sja ad madur tharf godan fotabunad, hly fot, gongustaf og vasaljos ef madur er ad fara ad labba a eldfjalll i eftirmiddaginn og nidur ad kvoldi til.
Daginn eftir haskafor okkar uppa eldfjallid yfirgafum vid Antigua og forum til Lake Atitlan sem er mjog fallegt vatn i nordvesturhluta Guatemala sem umkringt er ovirkum eldfjollum (sem flest eru svona keilulaga vaxin skogi uppad toppi). Vid vorum vid vatnid i 3 daga, fyrst i bae sem heitir Pan og sidan fluttum vid okkur ad hinum bakka vatnsins i bae sem het San Pedro. Vid vatnid fylgdumst vid med fallegu solsetri, drukkum bjor og sloppudum af, a sunnudeginum forum vid svo i halfsdagsferd a flottasta markad i Guatemala i Chichicastengo, thar sem folk ur fjallathorpunum i kring kemur og selur afurdir synar og sidan er natturulega turistabasar (thar sem vid hefdum geta baett a okkur nokkrum kiloum af flottum og litskrudugum minjagripum, en vid letum okkur naegja ad kaupa bara nokkra pinulitla og letta minjagripi).

Fra Lake Atitlan heldum vid i langt ferdalag til Coban i Guatemala, thar svafum vid i eina kalda nott (ja vid vorum ad frjosa ur kulda, thratt fyrir ad vera med svefnpoka, hafdi kannski eitthvad ad segja ad vid vorum baedi half veik). Morgunin eftir forum vid i tveggja tim ferdalag til smabaes i fjollum Guatemala sem kallast Languin. Vid gistum thar i fjorar naetur i algjori bakpokaferdalangsparadis "El Retiro", Gistum i litlum kofas med strathaki og hengirumi fyrir utan, a svaedinu var vinalegur veitingastadur/bar med otrulega godum mat og vistvaen klosett. Thetta svaedi var svo umkringt skogi, med fallegri a og i gardinum gengu haenur, kjuklingar og beljur lausum hala sidan var adeins um 5 minutna gangur i ekta Guatemalskan smabae, thar sem allir voru rosalega vinalegir.

Planid hafdi verid ad vera thar i 2 daga en sokum sma veikinda fyrst hja Hauki og svo hja mer, endudum vid a ad vera tharna i 4 daga. Hofdum svosem ekki geta valid betri stad til ad verda veik a enda algjor paradis (jaeja fyrir utan oll skordyrinn, ekkert gaman ad vakna um midja nott med kongulo a andlitinu eda vid ad maur se ad bita mann i rassinn, donamaurinn thad. Sidan hitti madur sporddreka og kakkalakka a klosettinu).

Vid lagum nu ekki i bolinu allan timan thar (tho ad vid hofum farid i gegnum heila seriu af vinum a litla videospilaranum okkar), einn eftirmiddag forum vid og skodudum Languin hellana, thetta eru fallegir kalksteinshellar med sma dropasteinum og fallegum formum, adaladrattaraflid er tho ad tharna bua milljonir ledurblakna sem koma utum litid hellisop a hverju kvoldi klukkan 6. Eftir ad hafa skodad hellana adeins forum vid ad hellisopinu og fylgdumst med ledurblokunum fljuga ut i thusundatali rett yfir hausnum a okkur, ansi mognud upplifun thad (tharna inni saum vid lika storara kongulaer).
Seinasta daginn okkar thar forum vid sco ad skoda fallegasta stad i Guatemala Semuc Champey (sja myndir) en thar sem ad vid erum ordin ansi bjor thyrst og viljum endinlega fara ad horfa a solsetrid, skrifum vid framhaldid af sogunni seinna.

Kvedja
Haukdis

1 comment:

Anonymous said...

Vá, hvað þetta hljómar hrikalega vel! Mig hefur lengi langað til Guatemala og þessi lestur er ekki til að draga úr þeirri löngun! Öfund, öfund!

Bestu kveðjur frá Lundi,
María