Tuesday, February 12, 2008

Mexiko

Allt gott ad fretta fra Mexiko, erum alveg laus vid krankleika og erum komin med edlilegan hudlit aftur (Aloe Vera gelid bjargadi miklu). Seinasta daginnn okkar i Tulum forum vid ad kafa i Cenotes, var ansi magnad. Madur er ad kafa i hellum fullu af taeru ferskvatni, thar sem ad thetta eru kalksteinshellar er fullt af dropasteinsmyndunum i vatninu (sem myndudust a seinustu isold thegar hellarnir voru ekki fullir af vatni), inn a milli eru svo op i loftinu thar sem ad solin skin inni hellana og myndar alveg otrulega fallegt ljosashow. Thar sem ad einnig var farid a stadi i hellinum thar sem ad solin skein ekki vorum vid med vasaljos til ad lysa okkur veginn, er ansi skritid ad vera ad kafa i hellum thar sem ad thad eru veggir allt i kringum mann. Maeli med thessu.
Fra Tulum heldum vid i klukkutima ferd til Playa del Carmen, vid hefdum alveg eins geta verid a Benidorm, var svona svipud stemming thar, eina er ad maturinn var adallega Mexikanskur og minjagripabudirnar seldu silfur og mexikanska minjagripi. Thratt fyrir ad vid hefdum alveg viljad splaesi i flott hotel, vid strondina med sundlaug, letum vid naegja ad leigja herbergi a heimili einhverjar konu i 3 minuta fjarlaegd fra strondinni og adalgongugotunni (kostadi 350 pesoa nottin sem er um 2300, ser herbergi med loftkaelingu en sameiginlega klosetti. Thetta er langdyrasta gistingin sem vid hofum verid i hingad til). Thar vorum vid i 2 daga, fyrri daginn gengum vid um og skodudum mannlifid (gaman ad fylgjast med amerisku turhestunum) og skruppum a strondina (brunnum ekkert i thetta skiptid) seinni daginn forum vid ad kafa. Thetta voru eina mognudustu kafanirnar sem vid hofum farid i i thessari ferd. I fyrri kofuninni forum vid a rif sem heitir skjaldbokur og viti menn thar saum vid 9 risa skjaldbokur (yfir 1.5 m a lengd) og 4 voru thad nalaegt okkur ad vid hefdum geta snert thaer (sem er natturulega stanglega bannad) til ad toppa kofunina tok risa spotted eagle ray med vaenghafi yfir 3 metrar upp a thvi ad synda nokkra hringi i kringum okkur. Seinni kofunin tharna var einnig ansi skemmtileg, rifid var svo sem ekkert spes en thar voru heilu torfurnar af fiskum sem vid flutum i gegnum. Hvert sem madur leit voru fiskar, fiskar og meiri fiskar. Goda vid thessar kafanir var ad thetta voru sk. driftdives, t.e. straumurinn tharna er svo sterkur ad madur flytur bara afram med honum og tharf ekki ad synda neitt. Madur fer uti a einum stad og sidan naer baturinn i mann thar sem madur kemur upp.
Vid Haukur erum alveg a thvi ad folk eigi ad gleyma Benidorm og skella ser frekar til Mexiko i sumarfri (ekki samt i svona allt innifalid pakka). Playa del Carmen er i raun bara eins og Benidorm, fullt af veitingastodum, allir tala ensku, turistabudir utum allt og stadurinn oruggur. Verdlagid er odyrara en a Spani, kofunin er mognud, strendurnar aedislegar og thad er haegt ad fara i margar dagsferdir ad skoda hella, Mayarustir eda ekta mexikanska smabaei. Vid gaetum alveg hugsad okkur ad koma hingad aftur thegar vid verdum eldri i afsloppun og kofun, sidan skadar ekki ad flug fram og tilbaka til Kubu kostar undir 20 thusund kronum, thannig ad thad vaeri haegt ad skella thessu tvennu saman, kofun i Mexiko og bakpokaferdalg til Kubu (eg er strax farinn ad plana naestu utanlandsferd og thessi er ekki einu sinni halfnud).

Jaeja fra Playa heldum vid aftur til Mexiko, stoppudum einn dag i bae sem heitir Valladolid og daginn eftir forum vid til Chichen Itza sem eru Mayarustir og eitt af sjo nyju undrum veraldar. Vorum heppin ad koma thar snemma um morguninn, thar sem ad thegar vid forum um hadegi var allt ad fyllast af heilu torfunum af turistum (turistar, turistar og fleiri turistar hvert sem madur leit). Thad var ansi gaman ad skoda thessar rustir, tho vid Haukur vorum sammala um ad thaer voru ekki jafn magnadar og i Tikal i Guatemala. Thetta eru samt thaer rustir sem eru best vardveittar og er buid ad endureisa hvad mest.

Fra Chichen Itza heldum vid svo til Merida thar sem vid erum nuna. Er fallegur Mexikanskur baer med storu torgi og mikid af kirkjum (allir baeir herna hafa Central Plaza med storri kirkju vid einn endann). A morgun forum vid i ferd ad skoda flamingoa og sidan forum vid ad skoda fleirri baei herna i kring og meiri Maya rustir.

Vorum ad setja inn myndir maeli med ad thid skodid thaer serlega vel :)

bless i bili
Haukdis

8 comments:

Anonymous said...

Bryndís fáránlega lúmsk í uppstillingunni! ;)

Til hamingju krúttirassar!!!

Gobbs

Anonymous said...

Já alveg fáránlega lúmsk :oþ Til lukku með þetta!!! Aljgör snilld ;o) Fær maður ekki að sjá betri mynd af gripunum?

Anonymous said...

Hei hei:)

Ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur, kíki hérna næstum því á hverjum degi. Og til hamingju turtildúfur:) Haldið áfram að njóta lífsins.
Anna Lilja og co

Anonymous said...

Takk takk fyrir allar kvedjurnar, erum nuna stodd i Merida og tokum naeturrutu i kvold til Palenqua.
Kvedja, Haukdis

Anonymous said...

Congrads elskurnar. Knús og kossar héðan úr kuldanum.
Kveðja Guðjón og Agnes

Anonymous said...

Til hamingju með hringjana!
Knús og kossar frá Jennýju, Hlyni og Breka :)

Anonymous said...

Til hamingju með trúlofunina. Haukur, það er bara verið að herma eftir stóru systur, setja upp hringa í Mexikó. Það biðja öll börn að heilsa héðan úr Laufrimanum.
kveðja, Anna og Jói

Anonymous said...

Vá innilega til hamingju með trúlofunina:) Ég er algjör grænihaus og fattaði ekki neitt þegar ég skoðaði myndirnar um daginn!
Verðið nú að setja inn meiri details, hvar, hvenær etc;)
Við bíðum öll spennt!

Knús Erna Sif