Thursday, January 17, 2008

Utila-Honduras

Eftir 24 tima ferdalag med tram, nedanjardarlestum, flugvel, rutu og bat komumst vid loks til Utila i Honduras. Thetta er litil eyja i karabiskahafinu thar sem lifid snyst um ad kafa. Akvadum ad splaesa a okkur sma luxus i upphafi ferdarinnar og gistum a Mango Inn (endinlega flettid thvi upp a veraldarvefnum). Sloppudum af fyrsta daginn en byrjudum ad kafa i dag, ansi hreint gaman. Thar sem ad thad er svo faranlega odyrt ad kafa herna (1500 kr kofunin) akvadum vid ad taka tvo litil namskeid, eitt til ad baeta boyansid (tad er ad stjorna thvi betur hvort madur flytur upp eda sekkur) og svo ad laera kofunarljosmyndun. I dag forum vid i ljosmyndakafanir, ansi gaman, sjaum a eftir hvernig myndirnar koma ut. A morgun forum vid ad kafa og skoda skipsflak og daginn eftir thad forum vid a boyansinamskeid. Hvad vid gerum svo er hulid, kannski ad vid verdum i nokkra daga i vidbot og tokum nokkrar skemmtikafanir eda drifum okkur til meginlandsins og forum ad skoda mayarustir eda i frumskogarferd.
Thetta er ansi skemmtileg eyja, allir vinalegir og hlutirnir ansi frumstaedid, husin eru oll eins hvort sem um veitingastad, bakari eda hotel er um ad raeda. A veitingastodunum og bakarinu elda heimamenn a litlum eldavelum eins og eru til heimabruks heima en maturinn er mjog godu og bjorinn odyr (25 lampiras eda 75 kr a bar).
Bless i bili
Haukur og Bryndis

7 comments:

Hlynur og Erna Sif said...

Gaman að heyra frá ykkur. Við verðum alveg veik að heyra um kafanirnar ykkar.
Góða skemmtun

Kveðja

Hlynur og Erna Sif

Anonymous said...

Alltaf gaman að kafa. Hafið það sem allra best.

Jóna

Anonymous said...

Snilld, gaman að slappa af á svona eyju. Hafið það gott ;o)

Anonymous said...

Oh ég verð alveg græn af öfund að heyra frá ykkur. Vona að þið séuð að skemmta ykkur gríðarlega vel. Bestu kveðjur úr snjónum :)

Jenný

Anonymous said...

Gaman að heyra að bjórinn sé ódýr. Haukur, þú manst eftir því að taka bjórsmökkun á sem flestum bjórum. Kemur svo með stöðuskýrslu fyrir okkur strákana.

Anonymous said...

Sæl bæði tvö!
Gott að sjá að allt gengur vel. Var að skoða myndirnar ykkar og sá þá að ég kannaðist við ungan og myndarlegan mann. Þarna var þá Hlynur úr Mosfellssveit kominn (hann er sonur skólabróður míns og bróðir fyrrverandi tengdadóttur minnar).

Vona að allt gangi ykkur í haginn. Bestu kveðjur.
Sigurður á NÍ.

Anonymous said...

Halló halló

Ótrúleg mikil öfund í gangi hérna. En ekki hugsa um okkur, reynið að skemmta ykkur :-)
Ef þið ætlið að hitta Andreu í LA þá verðið þið að knúsa hana frá mér. Sendi ykkur númeið hennar í sms-i.
Knús og kossar.
Agnes og Guðjón.