Saturday, August 25, 2007

Aswan og Abu simbel

Fyrst sma fra Cairo. Vid forum i Nile Cruise seinasta kvoldid okkar i Cairo, thad var ansi gaman, serstaklega thar sem ad vid vorum einu turistarnir thar, urdum vitni ad brudkaupi og donsudum og trolludum med egyptunum a batnum, maturinn var ekkert spes en thad var ekki adalmalid. Forum svo a turistamarkadinn morguninn eftir (fundum thann retta, ekki bara lampa og ljot fot eins og vid lentum i seinast), thar var reyndar litid af turistum thar eins og allstadar i egyptlandi fyrir utan adal turistastadina (virdast allir vera a finum hotelum og fara bara i skipulagdar ferdir fra theim, vid skerum okkur svoldid ut). A markadnum var keypt ser pinu silfur og sma minjagripi, samt. Forum svo ut a flugvoll og flugum til Luxor. Egyptair er snilld, eru ny farnir ad bjoda uppa odyr fargjold innan Egyptalands a netinu, fyrir thetta 1,5 tima flug borgudum vid 3000 kr a mann, thratt fyrir ad boka adeins 3 dogum fyrir flugid. Madur hefdi haldid ad thetta vaeru algjorar sardinudosir, en flugvelarnar eru nyjar med ledursaetum og nog fotaplass jafnvel fyrir 2 m. haa menn, sidan faer madur afnot af teppi og kodda og fria drykki.

Vid stoppudum nu ekki lengi i Aswan, adeins 2 naetur. Fyrri nottina voknudum vid klukkan 3 til ad fara i minibus i logreglufylgd ad abu simbel (sa reyndar aldrei neina loggubila, bara fullt af odrum rutum), komum thanngad um 7 og roltum um i tvo tima, ansi magnad hof sem Ramses II byggdi ser til heidurs og svo eitt konu sinni Neferditi til heidurs. Risastorar styttur og fullt af hiroglifum og myndum a veggjunum. Annad sem er magnad vid thetta ad um 1960 var byggd stifla og vatnid hefdi att ad sokkva thessum hofum, nei nei tha tok egyptaland og UNESCO sig til og faerdi hofin, stein fyrir stein. Vid forum svo ad skoda temple of ISIS (gydju frjosemiss minnir mig), sem var ekki sidur flott en Abu Simbel og thad sem gerdi tha upplifun enntha skemmtilegri var ad thar var naer engin a svaedinu ad skoda thetta med okkur a medan ad Abu Simbel var krokkt af turhestum, svo sem ekki skritid thar sem allir fara saman i logreglufylgd fra Aswan ad skoda thetta. Vid profudum sidan ad fara a Felucca i solsetursiglingu, var ekki eins romatikst og vid hofdum buist vid, en thad spiladi vist inni ad thad var logn og skipstjorinn thvi sveittur ad reyna ad sigla med okkur um Nil.

Morguninn eftir tokum vid svo lest eldsnemma til Luxor, thar sem vid erum nuna, munum vera her til 28. agust, en tha fljugum vid aftur til Cairo og tokum thadan rutu (10 timar) yfir til Jordaniu.

Annars hofum vid thad bara mjog gott, erum baedi mjog hrifin af Egyptalandi, allir eru svo alminnilegir og thad er passad vel uppa okkur turhesatana herna (tho ad madur thurfi nu stundum ad borga sma tips fyrir). Er lika magnad ad vera i svona odruvisi menningu, labba um skitugar goturnar, thar sem allir heilsa manni welcome to egypt. Vid bjuggumst vid meira areiti herna, en mestmegnis er folk bara almennilegt, audvita er oft verid ad reyna ad selja manni eitthvad, en thad er adallega bundid vid turistasvaedinn, bara eins og i odrum londum sem byggja mikid a ferdamonnum. Hitinn er reyndar ansi mikill, thad er kalt i dag adeins 37 gradur, i gaer var 41 grada (i skugga), erum reyndar a heitasta svaedinu nuna thad verdur kaldar thegar ad vid forum til Jordaniu, kannski adeins 35 gradur :)

Jaeja best ad fara ad fa ser hadegismat og halda afram ad turhest

No comments: