Sunday, August 12, 2007

Sol, pitsur, is, rustir og fjolskyldan

Vid Haukur erum buin ad hafa thad rosa gott herna a Italiu, undir godum vendarvaeng fjolskyldunnar. Husid sem ad vid bjuggum i nalaegt Viterbo var mjog fint, gamall turn fra 12 old (gamalt eins og allt herna), med sundlaug, beljur med stor horn, asna, svin og puddur i gardinum. Allt voda sveita og fint, sidan skemmdi nu ekki fyrir ad thad var ansi mikid af saetum blomum og trjam thar lika.
Dagarnir thessa viku voru allir mjog svipadir.
Vaknad milli 9 og 10 og fengid ser morgunmat. Nema einn morguninn er Kjartan vakti okkur kl 8 vid mikla sinufilu og reyk allt i kringum husid, heldum ad vid thyrftum ad flyja vegna skogarelda, en tha var thetta bara sma sinubruni :):)
Legid i solbadi og sundlauginni til um 13 thegar farid var ad verda of heitt, fengid ser hadegismat og siestad svo til um 16
Eftir siestuna var haldid i eitthvad af gomlu baejunum i kring ad turhestast, rosalega magnad , allstadar sem ad vid forum var otrulega mikil saga og mikid af flottum eldgomlum byggingum. Ekki alveg thad sem ad madur a ad venjast heima.
A kvoldin var svo farid ut ad borda eda eldad dyrindismat heima i husi, ekki skemmdi fyrir ad uti i gardi var svona ofn til ad elda ekta italskar eldbakadar pitsur :)
Allt i allt var thetta snildar vika og vid viljum thakka ollum ferdafelogum okkar fyrir
I gaer var husid svo kvatt i rigningu og kulda (svona 20 gradur ;)) og keyrt til Romar. Verd ad segja ad eg hef dast ad Hauki og Kobba bilstjorunum okkar, thad virdist nefninlega engin fara eftir umferdareglum her a Italiu og thvi ansi erfitt ad keyra herna, en thratt fyrir thad eru italir mun tillitsamari bilstjorar en vid Islendingarnir, otrulegt en satt.
Vid erum thvi buin ad eyda tveimur dogum i Rom ad skoda alla helstu stadina, asamt OLLUM hinum turhestunum, er adeins meira af folki herna en thegar vid vorum herna seinast (That var reyndar i oktober), sidan eru oryggisradstafarnirnar ordnar mun meiri, vopnaleitarhlid i Colosseum og inni Peturskirkjuna. Rom er samt mognud, hvar sem madur labbar eru merkilegar flottar eldgamlar byggingar, borgin er bara eins og risastort safn ;)
Annars er otrulega mikid af veitingarstodum, budum og odru lokad herna vegna sumarfria, allir italir fara vist i sumarfri og flykkjast ur borgunum i kringum 15 agust.

Annars er allt gott ad fretta hedan, vid vorum ad enda vid ad kvedja fjolskylduna hennar Bryndisar og annad kvold yfirgefum vid Rom og tha hefst leggur 2 i ferdinni okkar, Egyptaland med kindunum.

Bless i bili

Endinlega skodid myndirnar sem vid settum inna myndasiduna (gatum bara sett inn faar) og kommentid.

p.s. A Italiu eru log sem krefjast thess ad madur syni skilriki (ID-card) er madur notar internet kaffi.

Kossar og knus
Haukdis

4 comments:

Anonymous said...

Öfundi öfundi. Hangi bara hér í Kolding og öfunda ykkur mikið af ferðalaginu. Vona að allt gangi vel hjá ykkur.

Anonymous said...

Jei, pistill frá uppáhaldsferðalöngunum mínum :) Var einmitt að fá sms frá ykkur, takk fyrir það. Annars er bara lítið að gerast hjá mér en ég lofa að láta vita um leið og eitthvað gerist.

Hafið það rosa gott í Egyptalandi.

Kossar og knús, Jóna +1

Anonymous said...

Frábært að heyra að það sé gaman, látið okkur vita hvenær er von á ykkur heim svo við höfum tíma að undirbúa innfluttningspartý kv. Stína og óttar

Anonymous said...

Sael
Vid komum heim 5.september...Naegur timi til ad plana party

kossar og knus
Bryndis og Haukur