Sunday, August 26, 2007

Luxor

Thad er heitt i Luxor, yfir 40 stiga hiti og sol....sviti.is..er alveg olift herna uti a milli 2 og 6, best bara ad vera inni loftkaelda herberginu sinu og hvila sig. Erum tratt fyrir hitan buin ad na ad skoda fullt, forum i Luxor temple i gaer sem er ansi magnad og sidan i dag forum vid ad skoda konunga og drottningadalinn sem og hof Hatshipsuit eina kvennfaroans. Var ansi magnad en einum of heitt uti fyrir ad turhestast, vorum mjog fegin ad vera i tur med loftkaeldri minirutu. Erum ansa a mjog fyndnu hosteli herna i Luxor th.e.a.s. eg, Haukur og Herdis, restin af hopnum for a eitthvad luxushotel med sundlaug, vid letum okkur naegja loftkaelt 3 manna herbergi med ser klosetti og sturtubadi fram a gangi. Borgum adeins 170kall a mann fyrir nottina en thratt fyrir thad er thetta hreint og fint hostel sem tileinkad er Bob Marley.

Nu er klukkan 6 og hitinn uti adeins um 40 gradur :) Vaeri alveg til i ad lana heim svona eins og 10 gradur.

Annars viljum vid oska Jonu og Gunnari til hamingju med prinsessuna, verdur gaman ad koma heim og hitta hana.

2 comments:

Anonymous said...

Hvenær er plönuð heimkoma.. við erum að spá í að skella okkur norður til Hjartar um næstu helgi. Væri gaman ef þið kæmust með.

Anonymous said...

Takk fyrir kveðjuna og pakkann. Okkur líður bara alveg frábærlega. Hlakka mikið til að sjá ykkur.

Jóna, Gunnar og litla prinsessan